Úrval - 01.10.1966, Síða 130

Úrval - 01.10.1966, Síða 130
128 litlo tffikið, m breytir nótt í dog Það var svo dimmt, að Philip prins gat aðeins greint óljóst útlinur „model-orrustuvallarins", sem útbúinn hafði verið. En Þegar hann horfði í gegnum nýtt tæki, sem líktist einna helzt smásjá og tæknifræðingar í Hayes í Middlesex í Englandi hafa verið að vinna að að fullkomna undanfarið, gat hann séð næstum jafnskýrt og verið hefði- bjartur dagur. Þarna voru litlir skriðdrekar og fallbyssur, liggjandi skyttur og röð farartækja, sem voru að leggja af stað niður brekku. Magnari. Þessi „model-orrustuvöllur“ var útbúinn fyrir fyrstu opin- beru sýninguna í Bretlandi á tæki þessu, sem ber nafnið „noctoscope" (nætursjá), en það gerir mönnum fært að sjá betur í myrkri en nokkur þau dýr, sem helzt eru á ferli á næturnar. Þessi sýning fór fram í rannsóknarstofum fyrirtækisins E.M.I. Elec- tronics, og viðstaddir voru eingöngu nokkrir valdir fyrirmenn, þar á meðal Mountbatten lávarður. Tæki þetta, sem er einnig þekkt sem „four-stage cascade image intensifier tube“, var svo sýnt almenningi opinberlega í marz á hinni árlegu sýningu, sem Eðlisfræðifélagið heldur í Alexandra Palace i London. En tæki þetta er nú þegar byrjað að nota á sjúkrahúsum og rann- sóknarstofum i Bretlandi og á meginlandinu. Þýðingarmestu not þess i sjúkrahúsum eru líklega enn tengd röntgen- myndatöku, vegna þess að það dregur töluvert úr geislunarhættu þeirri, sem sjúklingar og starfsfólk lenda i. Þeir, sem röntgenmyndirnar taka, geta nú notað miklu minni geisl- unarskammt til þess að taka mynd. Myndin er þess vegna dekkri, en hún virðist aftur á móti björt, þegar hún er skyggnd í gegnum „nocto- scope“. Mr. Jack Sharpe, forstjóri deildar þeirrar hjá E.M.I. Electronics, sem hefur framleiðslu þessara tækja með höndum, skýrði blaðamann- inum, sem skrifaði grein þessa, frá því, að tækið geti magnað Ijós milljónfalt. ' Hann heldur, að tæki þetta kunni ef til vill að gera mönnum fært í fyrsta skipti að sjá í raun og veru gegnum þoku, þótt þar sé nú frem- ur um hugmynd en staðreynd að ræða enn sem komið er. „Noctoscope" „magnar“ daufa ljósgeisla, sem beinast að lifandi ver- um og hlutum I myrkri frá daufum bjarma á næturhimninum. Bandariskir vísindamenn, sem eru nú að gera tilraunir með „nocto- scope“ í hernaðarlegum tilgangi, segja, að tæki þessi dragi nú orðið nokkur hundruð metra og að Það sé nú hægt að búa til svo létt „nocto- scope“, að það sé hagkvæmt að festa þau á riffla leyniskyttna. Tæki þetta er um fet á lengd og 2% þuml. i þvermál. Það kostar um 11,000.
Síða 1
Síða 2
Síða 3
Síða 4
Síða 5
Síða 6
Síða 7
Síða 8
Síða 9
Síða 10
Síða 11
Síða 12
Síða 13
Síða 14
Síða 15
Síða 16
Síða 17
Síða 18
Síða 19
Síða 20
Síða 21
Síða 22
Síða 23
Síða 24
Síða 25
Síða 26
Síða 27
Síða 28
Síða 29
Síða 30
Síða 31
Síða 32
Síða 33
Síða 34
Síða 35
Síða 36
Síða 37
Síða 38
Síða 39
Síða 40
Síða 41
Síða 42
Síða 43
Síða 44
Síða 45
Síða 46
Síða 47
Síða 48
Síða 49
Síða 50
Síða 51
Síða 52
Síða 53
Síða 54
Síða 55
Síða 56
Síða 57
Síða 58
Síða 59
Síða 60
Síða 61
Síða 62
Síða 63
Síða 64
Síða 65
Síða 66
Síða 67
Síða 68
Síða 69
Síða 70
Síða 71
Síða 72
Síða 73
Síða 74
Síða 75
Síða 76
Síða 77
Síða 78
Síða 79
Síða 80
Síða 81
Síða 82
Síða 83
Síða 84
Síða 85
Síða 86
Síða 87
Síða 88
Síða 89
Síða 90
Síða 91
Síða 92
Síða 93
Síða 94
Síða 95
Síða 96
Síða 97
Síða 98
Síða 99
Síða 100
Síða 101
Síða 102
Síða 103
Síða 104
Síða 105
Síða 106
Síða 107
Síða 108
Síða 109
Síða 110
Síða 111
Síða 112
Síða 113
Síða 114
Síða 115
Síða 116
Síða 117
Síða 118
Síða 119
Síða 120
Síða 121
Síða 122
Síða 123
Síða 124
Síða 125
Síða 126
Síða 127
Síða 128
Síða 129
Síða 130
Síða 131
Síða 132

x

Úrval

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Úrval
https://timarit.is/publication/1841

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.