Úrval - 01.05.1967, Page 11

Úrval - 01.05.1967, Page 11
GEYSILEGT VATNSMAGN UNDIR ... 9 neðanjarðarvatnsæðanna undir Saharaeyðimörkinni snertir. Ef vatn í vatnsæðarjarðlagi er ekki lokað inni vegna þrýstings efra, ógagn- dræps jarðlags, er ekki neinn þrýst- ingur á vatninu og þá er eingöngu hægt að ná því upp á yfirborð jarð- ar með því að dáela því þangað upp eða leiða það burt eftir neðanjarðar- æðum með hjálp þyngdaraflsins. Neðanjarðarvatn er sjaldan hreyf- ingarlaust í vatnsæð. Vatn, sem þrýstingur hvílir á, er einkum gjarnt á að færa sig úr stað langar leiðir frá því svæði, þar sem nýtt vatn bætist við vatnsæðina. Þessi hreyf- ing vatnsins er af völdum þyngdar- aflsins. í Saharaeyðimörkinni hefur uppgufunin einnig þau áhrif, að vatninu hættir mjög til þess að leita í lóðrétta stefnu þ. e. upp í móti. Uppgufunin hefur svipuð á- hrif og risavaxin dæla. Hún gleypir efstu lög neðanjarðarvatnsins. Uppgufun vatns af yfirborði jarð- ar getur numið meira en 10.000 rúmmetrum á sólarhring á hverjum ferkílómetra! Áhrifin eru auðvitað minni, þar sem um er að ræða vatn undir yfirborðinu. í Sahara- eyðimörkinni heldur uppgufunin á- fram að hafa töluverð áhrif allt niður á 20 metra dýpi eða jafnvel enn dýpra undir yfirborði eyðimerk- urinnar. Ef slík uppgufun frá jarð- lögum undir yfirborðinu væri að- eins milli 1/1000 og 1/10.000 hluti af uppgufuninni á sjálfu yfirborð- inu( nákvæmar hlutfallstölur er alls ekki hægt að gefa vegna skorts á nauðsynlegum upplýsingum), mundi hún samt hafa í för með sér vatns- rýrnun, sem næmi yfir 3.000 rúm- metrum á hvern ferkílómeter á ári. Það glatast alltaf talsvert magn af vatni úr vatnsæðunum, og er út- gufunin þar sjálfsagt helzti söku- dólgurinn. Hún á sér stað í risastór- um dælum, sem ganga undir nafn- inu „chott“. Á löngu liðnum tíma- bilum, er veðurfarið í Sahara var eðlilegra en það er nú, hafa dæld- ir þessar verið stöðuvötn, sem úr- koma hefur síazt í. Einnig mun vatn hafa stigið upp í þau frá neðarjarð- arvatnsæðunum. Nú eru dældir þessar þurrar, nema rétt eftir að rignt hefur, sem sjaldan kemur fyr- ir. í því sambandi skapast athyglis- verður möguleiki á árangursríkri vatnsleit, þ.e. með því að styðjast við hegðun og framferði dýranna. Sérfræðingar, sem rannsakað hafa lifnaðarhætti eyðimerkurengisprett- anna, halda því fram, að skordýr þessi verpi eggjum sínum helzt ekki nema í rakan jarðveg og slíkan jarðveg þurfi líka til þess að egg- in klekist út. Menn hafa oft orðið vitni að því, að engisprettur verpi eggjum á svæðum, sem virðast vera alveg uppþornuð. Að öllum líkind- um finna þessi dýr hin ósýnilegu afrennsli frá neðanjarðarvatnsæð- unum, þ.e. svæði, þar sem um er að ræða uppgufun frá dýpri jarð- lögum. Með því að afmarka þau svæði greinilega, sem engisprett- urnar verpa á, mun sjálfsagt verða unnt að finna neðanjarðarvatnsæð- ar, sem unnt mundi reynast að kom- ast að. Þegar reynt er að afla einhverrar vitneskju um aðrennsli til vatnsæð- anna, þ.e. vatnsmagn það, sem bæt-
Page 1
Page 2
Page 3
Page 4
Page 5
Page 6
Page 7
Page 8
Page 9
Page 10
Page 11
Page 12
Page 13
Page 14
Page 15
Page 16
Page 17
Page 18
Page 19
Page 20
Page 21
Page 22
Page 23
Page 24
Page 25
Page 26
Page 27
Page 28
Page 29
Page 30
Page 31
Page 32
Page 33
Page 34
Page 35
Page 36
Page 37
Page 38
Page 39
Page 40
Page 41
Page 42
Page 43
Page 44
Page 45
Page 46
Page 47
Page 48
Page 49
Page 50
Page 51
Page 52
Page 53
Page 54
Page 55
Page 56
Page 57
Page 58
Page 59
Page 60
Page 61
Page 62
Page 63
Page 64
Page 65
Page 66
Page 67
Page 68
Page 69
Page 70
Page 71
Page 72
Page 73
Page 74
Page 75
Page 76
Page 77
Page 78
Page 79
Page 80
Page 81
Page 82
Page 83
Page 84
Page 85
Page 86
Page 87
Page 88
Page 89
Page 90
Page 91
Page 92
Page 93
Page 94
Page 95
Page 96
Page 97
Page 98
Page 99
Page 100
Page 101
Page 102
Page 103
Page 104
Page 105
Page 106
Page 107
Page 108
Page 109
Page 110
Page 111
Page 112
Page 113
Page 114
Page 115
Page 116
Page 117
Page 118
Page 119
Page 120
Page 121
Page 122
Page 123
Page 124
Page 125
Page 126
Page 127
Page 128
Page 129
Page 130
Page 131
Page 132

x

Úrval

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Úrval
https://timarit.is/publication/1841

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.