Úrval - 01.05.1967, Qupperneq 15

Úrval - 01.05.1967, Qupperneq 15
GEYSILEGT VATNSMAGN UNDIR... 13 burt saltinu úr þessum saltmeng- aða jarðvegi þarf enn meira vatn frá djúpum brunnum, og þannig eykst þessi illa hringrás og magnast. Til þess að unnt sé að hamla gegn auknu saltmagni í jarðveginum, þarf að hafa eftirlit með og stjórn á neðanjarðarvatnsborðinu, full- komið framræslukerfi og stjórn á vatnsmagni því, sem berst upp á yfirborðið frá gröfnum brunnum. Það er sem sagt þörf fyrir heil- brigðari og heillavænlegri áveitu- tækni. Það er um enn eitt vandamál að ræða, sem taka þyrfti til við vatns- vinnslu í Sahara. Það er sú stað- reynd, að yfirleitt er um hárná- kvæmt jafnvægi að ræða við eðli- legar aðstæður í eyðimörkinni, hvað burtrennsli og aðrennsli neðan- jarðarvatnsins snertir. Yfirleitt er ekki um mikið aðrennslismagn að ræða, og vatnsvinnslan í stórum stíl gæti auðveldlega farið fram úr slíku aðrennslis magni. Komi slíkt fyrir, verður að ná vatninu með dælum. Af skiljanlegum ástæðum virðist slík vinnsla neðanjarðar- vatns vera mjög vafasamt fyrirtæki í Saharaeyðimörkinni. Þessi skoðun er byggð á þeirri út- breiddu trú í Sahara, að það sé þýðingarmikið að viðhalda háum brunnþrýstingi til þess að tryggja, að vatnið geti runnið upp á yfir- borð jarðar, án þess að því sé dælt þangað. Helztu rökin að baki þeirrar skoðunar eru þau, að orkulindirn- ar í Sahara séu of litlar til þess að réttlæta, að gripið sé til þess að dæla upp vatninu að óþörfu. Einnig er lögð áherzla á það, að brunnvatns- þrýstingurinn sé eðlilegt jafnvægi milli aðrennslis og brottrennslis vatnsins. í samræmi við þann hugs- anagang merkir talsvert minnkandi brunnvatnsþrýstingur hið sama og rányrkja, sem eyði neðanjarðar- vatnsbirgðunum, eina vatnsvara- forða Sahara. En nú hefnr komið fram ný skoð- un í þessu efni, og er ég fylgjandi henni. Samkvæmt henni er það álit- ið heppilega að nota sem fyrst brunnvatnsþrýsting hverrar borholu og grípa svo til dælunnar og ná vatninu á þann hátt upp, þegar þrýstingurinn lækkar. Hinn mikli kostur við slíka vatnsvinnslutækni er fólginn í því, að þannig verð- ur komið í veg fyrir það vatnstap, sem verður við uppgufun og eðlilegt brottrennsli neðanjarðarvatns. Þetta þýðir í raun og veru, að það er sett- ur tappi í brottrennslisrör brunnsins, svo að það eru mennirnir, sem ráða því, hversu mikið vatn er tekið úr brunninum. Rökin að baki þessarar skoðunar hafa styrkzt vegna olíu- fundanna í Saharaeyðimörkinni á síðustu árum, en þar hafa fengizt sannanir fyrir því, að eyðimörkin hefur sjálf yfir að ráða gnægð orku til þess að knýja vatnsdælurnar. Gerum ráð fyrir því, að hæð vatnsæðar sé vísvitandi lækkuð úr borunarþrýstingi, sem getur komíð vatninu 10 metra upp yfir yfirborð jarðar, niður í þá vatnshæð, sem hagkvæm væri fyrir dælingu, t.d. 40 metra undir yfirborðinu, þ.e. lækkun, sem nemur samtals 50 metrum. Uppgufunin ein gæti svar- að til 30 metra, ef borunarþrýsting- urinn hefði ekki vísvitandi verið
Qupperneq 1
Qupperneq 2
Qupperneq 3
Qupperneq 4
Qupperneq 5
Qupperneq 6
Qupperneq 7
Qupperneq 8
Qupperneq 9
Qupperneq 10
Qupperneq 11
Qupperneq 12
Qupperneq 13
Qupperneq 14
Qupperneq 15
Qupperneq 16
Qupperneq 17
Qupperneq 18
Qupperneq 19
Qupperneq 20
Qupperneq 21
Qupperneq 22
Qupperneq 23
Qupperneq 24
Qupperneq 25
Qupperneq 26
Qupperneq 27
Qupperneq 28
Qupperneq 29
Qupperneq 30
Qupperneq 31
Qupperneq 32
Qupperneq 33
Qupperneq 34
Qupperneq 35
Qupperneq 36
Qupperneq 37
Qupperneq 38
Qupperneq 39
Qupperneq 40
Qupperneq 41
Qupperneq 42
Qupperneq 43
Qupperneq 44
Qupperneq 45
Qupperneq 46
Qupperneq 47
Qupperneq 48
Qupperneq 49
Qupperneq 50
Qupperneq 51
Qupperneq 52
Qupperneq 53
Qupperneq 54
Qupperneq 55
Qupperneq 56
Qupperneq 57
Qupperneq 58
Qupperneq 59
Qupperneq 60
Qupperneq 61
Qupperneq 62
Qupperneq 63
Qupperneq 64
Qupperneq 65
Qupperneq 66
Qupperneq 67
Qupperneq 68
Qupperneq 69
Qupperneq 70
Qupperneq 71
Qupperneq 72
Qupperneq 73
Qupperneq 74
Qupperneq 75
Qupperneq 76
Qupperneq 77
Qupperneq 78
Qupperneq 79
Qupperneq 80
Qupperneq 81
Qupperneq 82
Qupperneq 83
Qupperneq 84
Qupperneq 85
Qupperneq 86
Qupperneq 87
Qupperneq 88
Qupperneq 89
Qupperneq 90
Qupperneq 91
Qupperneq 92
Qupperneq 93
Qupperneq 94
Qupperneq 95
Qupperneq 96
Qupperneq 97
Qupperneq 98
Qupperneq 99
Qupperneq 100
Qupperneq 101
Qupperneq 102
Qupperneq 103
Qupperneq 104
Qupperneq 105
Qupperneq 106
Qupperneq 107
Qupperneq 108
Qupperneq 109
Qupperneq 110
Qupperneq 111
Qupperneq 112
Qupperneq 113
Qupperneq 114
Qupperneq 115
Qupperneq 116
Qupperneq 117
Qupperneq 118
Qupperneq 119
Qupperneq 120
Qupperneq 121
Qupperneq 122
Qupperneq 123
Qupperneq 124
Qupperneq 125
Qupperneq 126
Qupperneq 127
Qupperneq 128
Qupperneq 129
Qupperneq 130
Qupperneq 131
Qupperneq 132

x

Úrval

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Úrval
https://timarit.is/publication/1841

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.