Úrval - 01.05.1967, Qupperneq 24

Úrval - 01.05.1967, Qupperneq 24
22 ÚRVAL það á sér skilja, svo að ekki varð um villzt, að hún hataði allt þetta stjórnarstúss. Hún varð gröm, þeg- ar ýmis mál varðandi stjórn ríkis- ins voru lögð fýrir hana. Hún sagð- ist vilja fá einhverjum karlmanni stjórn ríkis.ins í hendur, einhverj- um, sem væri sterkur í raun og veru, einhverjum, sem gæti stjórn- að herjum og leitt þá fram til sig- urs. Fólk hefði sjálfsagt snúizt gegn henni, hefði hún ekki verið dóttir hins mikla Gústafs Adolfs. Að lok- um var henni leyft að afsala sér völdum og fá þau í hendur Karli Ágústi, prinsinum, sem hún hafði neitað að giftast, en hafði samt gef- ið það loforð, að hún skyldi gera hann að ríkisarfa sinum. Hún fór fram á, að hún mætti halda eignar- réttinum að stórum landssvæðum í Svíþjóð, svo að hún gæti haldið tekjunum af þeim. Henni tókst að halda í fimm eyjar, þar á meðal hina frjósömu Öland, einnig bæinn og kastalann Wolgast og landssvæði í Pommern suður í Þýzkalandi. Samanlagðar tekjur af öllum þess- um eignum námu um 200.000 sænsk- um krónum á ári. Og með þetta veganesti hélt hún af stað til Rómar og hinnar latnesku siðmenningar. Það rikti æsing og eftirvænting í hjarta Kristínar, er hún lagði af stað í ferð þessa. Og fréttirnar um ferð þessa vöktu geysilega athygli og eftirvæntingu manna í höfuð- borgum Evrópu. Hún var að leggja af stað út í heiminn til þess að lifa sínu lífi að eigin geðþótta. Og það mátti sjá, hver var þar á ferð. Hún bar enn drottningartitilinn, og í fylgd með henni var föruneyti, er drottningu sæmdi, enda hafði hún enn drottningarlegar tekjur, en var laus við þing, kanslara og hin ýmsu mál rikis og þjóðar. Nú var ekkert slíkt lengur til þess að íþyngja henni og allur heimurinn béið hennar. Evrópa stóð á öndinni, er fréttir um þetta bárust land úr landi. Menn stungu saman nefjum, og alls kyns gróusögur komust á kreik. Hún hafði afsalað sér drottningartign tif þess að komast hjá því að giftast Karli Ágústi, sænska loftslagið var of kalt og hráslagalegt fyrir heilsu hennar, hún hafði flækzt í hneyksl- ismál o.s.frv., o.s.frv. Hinn mikli Condé í Frakklandi vildi fá að vita, „hver þessi kona væri, sem afsalaði sér af slíkri léttúð öllu því, sem flest okkar leitast af öllum mætti við að öðlast, en án árangurs, og þrá- um svo heitt?“ Hún klæddist karlmannsfötum á ferðalaginu og hafði byssu sér um öxl. Þegar hún náði til Danmerkur, var danska drottningin, Sophie Amalie, svo forvitin, að hún dul- bjó sig sem þernu og þjónaði henni til borðs á gistihúsi einu. En hún hlaut litla umbun fyrir alla fyrir- höfn sína. Mestallt samtal það, sem Kristín átti undir borðum, var sam- safn af illgirnislegum athugasemd- um um dönsku drottninguna. Þegar hún kom til Hamborgar, tók hún að klæðast kvenfatnaði að nýju um hríð. Hún fór í lútersku kirkjuna með fríðu föruneyti, klædd viðhafnarklæðum. Svo fór hún til Munster, og þar heimsótti hún Jesúítaskólann, dulbúin sem ungur
Qupperneq 1
Qupperneq 2
Qupperneq 3
Qupperneq 4
Qupperneq 5
Qupperneq 6
Qupperneq 7
Qupperneq 8
Qupperneq 9
Qupperneq 10
Qupperneq 11
Qupperneq 12
Qupperneq 13
Qupperneq 14
Qupperneq 15
Qupperneq 16
Qupperneq 17
Qupperneq 18
Qupperneq 19
Qupperneq 20
Qupperneq 21
Qupperneq 22
Qupperneq 23
Qupperneq 24
Qupperneq 25
Qupperneq 26
Qupperneq 27
Qupperneq 28
Qupperneq 29
Qupperneq 30
Qupperneq 31
Qupperneq 32
Qupperneq 33
Qupperneq 34
Qupperneq 35
Qupperneq 36
Qupperneq 37
Qupperneq 38
Qupperneq 39
Qupperneq 40
Qupperneq 41
Qupperneq 42
Qupperneq 43
Qupperneq 44
Qupperneq 45
Qupperneq 46
Qupperneq 47
Qupperneq 48
Qupperneq 49
Qupperneq 50
Qupperneq 51
Qupperneq 52
Qupperneq 53
Qupperneq 54
Qupperneq 55
Qupperneq 56
Qupperneq 57
Qupperneq 58
Qupperneq 59
Qupperneq 60
Qupperneq 61
Qupperneq 62
Qupperneq 63
Qupperneq 64
Qupperneq 65
Qupperneq 66
Qupperneq 67
Qupperneq 68
Qupperneq 69
Qupperneq 70
Qupperneq 71
Qupperneq 72
Qupperneq 73
Qupperneq 74
Qupperneq 75
Qupperneq 76
Qupperneq 77
Qupperneq 78
Qupperneq 79
Qupperneq 80
Qupperneq 81
Qupperneq 82
Qupperneq 83
Qupperneq 84
Qupperneq 85
Qupperneq 86
Qupperneq 87
Qupperneq 88
Qupperneq 89
Qupperneq 90
Qupperneq 91
Qupperneq 92
Qupperneq 93
Qupperneq 94
Qupperneq 95
Qupperneq 96
Qupperneq 97
Qupperneq 98
Qupperneq 99
Qupperneq 100
Qupperneq 101
Qupperneq 102
Qupperneq 103
Qupperneq 104
Qupperneq 105
Qupperneq 106
Qupperneq 107
Qupperneq 108
Qupperneq 109
Qupperneq 110
Qupperneq 111
Qupperneq 112
Qupperneq 113
Qupperneq 114
Qupperneq 115
Qupperneq 116
Qupperneq 117
Qupperneq 118
Qupperneq 119
Qupperneq 120
Qupperneq 121
Qupperneq 122
Qupperneq 123
Qupperneq 124
Qupperneq 125
Qupperneq 126
Qupperneq 127
Qupperneq 128
Qupperneq 129
Qupperneq 130
Qupperneq 131
Qupperneq 132

x

Úrval

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Úrval
https://timarit.is/publication/1841

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.