Úrval - 01.05.1967, Qupperneq 32

Úrval - 01.05.1967, Qupperneq 32
30 ÚRVAL ide, vinna bezt við mjög hátt kulda- stig. Þau eru minni en títuprjóns- haus og geta ef til vill komið að sér- staklega miklu gagni til merkja- sendinga. Þannig ætti að verða unnt að komast hjá því að nota víra sem leiðslur í rafreiknum, en þeir taka mjög mikið rúm, þar eð um svo geysilegt magn er að ræða. Mörg „lasertæki“ gefa frá sér ósýni- lega geislun, annaðhvort innrauða eða útfjólubláa. Koltvísýringslas- ertækið, eitt það kraftmesta, sem enn hefur verið fundið upp, skýtur frá sér stöðugum geisla af ofsalega heitu, en ósýnilegu, innrauðu „ljósi“, líkt og geislabyssur Marsbúanna í sögu Wells. Hugsanlegt er, að það yrði einhverntíman notað gegn flug- skeytum óvinar, ef ekki gegn Marz- búum. „Lasertækin“ munu nú fara að hafa meiri og meiri áhrif á allt líf manna, eftir því sem fleiri verk finnast, sem þau geta framkvæmt ódýrar eða betur en önnur tæki. The Western Electric Co. notar „rúbíngeislalasertæki" til þess að bora göt á örsmáa demanta. Þar eð demanturinn er harðasta efni jarð- arinnar, útheimti slíkt tveggja daga leiðigjarna vinnu hér áður fyrr. Notaðir voru stálprjónar, húðaðir olífuolíu og demantryki. En „laser- tækið“ getur borað gat á demant á nokkrum mínútum. Þannig er til mót, sem síðan er hægt að draga koparvír í gegnum, sem er ekki þykkari en mannshár. A einu ári framleiðir Western Electric 30 milljón mílur af slíkum, örfínum þræði til notkunar í símatæki og leiðslur og notar þúsundir iðnaðar- demanta við framleiðslu þessa. MARGVÍSLEG NOT „LASERTÆKISINS“ í Jarrell-Ash Co. í Waltham í Massachusettsfylki hefuh Frederick Brech búið til „laseráhald“, sem er kallað „mikroprobe“ (örskoðari) til þess að framkvæma efnagreiningar fyrir iðnfyrirtæki og sjúkdómsgrein- ingar. Einnig er tæki þetta notað sem eins konar „leynilögreglumað- ur“ í baráttunni við listaverkafals- ara og listaverkaþjófa. Meðan ég var í heimsókn í rannsóknarstofu Brechs, kom William J. Young, sér- fræðingur í viðgerðum og varð- veizlu listaverka, þangað einnig í heimsókn. Hann starfar við lista- safnið Museum of Fine Arts í Bost- on. Hann hafði með sér andlitsmynd, sem var álitið, að máluð væri af listamanni, sem uppi var á 16. öld og gekk undir nafninu Maitre de Bruges. Listaverkasérfræðingurinn efaðist um, að hér væri raunveru- lega um að ræða mynd eftir þennan listamann. Málverkið var rannsak- að með hjálp „mikroprobe“, þann- ig að að því var beint örmjóum „lasergeisla“, sem breytti einum milljónasta hluta úr únsu af máln- ingu í lofttegundir og skildi eftir örlítið, næstum alveg ósýnilegt gat á málverkinu. Síðan var litróf loft- tegundanna rannsakað í litrófssjá, sem greinir ljós í hina ýmsu liti, sem það samanstendur af. Og þannig var hægt að sannprófa, hvaða kemisk efni væri í málningunni. „Þarna er svarið,“ sagði Young og benti á röð af dökkum línum í
Qupperneq 1
Qupperneq 2
Qupperneq 3
Qupperneq 4
Qupperneq 5
Qupperneq 6
Qupperneq 7
Qupperneq 8
Qupperneq 9
Qupperneq 10
Qupperneq 11
Qupperneq 12
Qupperneq 13
Qupperneq 14
Qupperneq 15
Qupperneq 16
Qupperneq 17
Qupperneq 18
Qupperneq 19
Qupperneq 20
Qupperneq 21
Qupperneq 22
Qupperneq 23
Qupperneq 24
Qupperneq 25
Qupperneq 26
Qupperneq 27
Qupperneq 28
Qupperneq 29
Qupperneq 30
Qupperneq 31
Qupperneq 32
Qupperneq 33
Qupperneq 34
Qupperneq 35
Qupperneq 36
Qupperneq 37
Qupperneq 38
Qupperneq 39
Qupperneq 40
Qupperneq 41
Qupperneq 42
Qupperneq 43
Qupperneq 44
Qupperneq 45
Qupperneq 46
Qupperneq 47
Qupperneq 48
Qupperneq 49
Qupperneq 50
Qupperneq 51
Qupperneq 52
Qupperneq 53
Qupperneq 54
Qupperneq 55
Qupperneq 56
Qupperneq 57
Qupperneq 58
Qupperneq 59
Qupperneq 60
Qupperneq 61
Qupperneq 62
Qupperneq 63
Qupperneq 64
Qupperneq 65
Qupperneq 66
Qupperneq 67
Qupperneq 68
Qupperneq 69
Qupperneq 70
Qupperneq 71
Qupperneq 72
Qupperneq 73
Qupperneq 74
Qupperneq 75
Qupperneq 76
Qupperneq 77
Qupperneq 78
Qupperneq 79
Qupperneq 80
Qupperneq 81
Qupperneq 82
Qupperneq 83
Qupperneq 84
Qupperneq 85
Qupperneq 86
Qupperneq 87
Qupperneq 88
Qupperneq 89
Qupperneq 90
Qupperneq 91
Qupperneq 92
Qupperneq 93
Qupperneq 94
Qupperneq 95
Qupperneq 96
Qupperneq 97
Qupperneq 98
Qupperneq 99
Qupperneq 100
Qupperneq 101
Qupperneq 102
Qupperneq 103
Qupperneq 104
Qupperneq 105
Qupperneq 106
Qupperneq 107
Qupperneq 108
Qupperneq 109
Qupperneq 110
Qupperneq 111
Qupperneq 112
Qupperneq 113
Qupperneq 114
Qupperneq 115
Qupperneq 116
Qupperneq 117
Qupperneq 118
Qupperneq 119
Qupperneq 120
Qupperneq 121
Qupperneq 122
Qupperneq 123
Qupperneq 124
Qupperneq 125
Qupperneq 126
Qupperneq 127
Qupperneq 128
Qupperneq 129
Qupperneq 130
Qupperneq 131
Qupperneq 132

x

Úrval

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Úrval
https://timarit.is/publication/1841

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.