Úrval - 01.05.1967, Blaðsíða 34

Úrval - 01.05.1967, Blaðsíða 34
32 URVAL stjórn flughersins (Air Force Systems Command) tekið í notkun „lasertæki", sem notað er til þess að „leita að“ flugskeytum og gervi- hnöttum. Því er eins farið með þetta tæki og örbylgjuratsjána. Tíminn, sem það tekur hvert ljósmerki að ná marki sínu og kastast til baka aftur, sýnir fjarlægð marksins. Ratsjáin getur ákvarðað fjarlægð óþekkts hlutar, sem er í 500 mílna fjarlægð, svo nákvæmlega, að skekkjan get- ur ekki numið meira en um 100 fetum. „Lasertækið" minnkar þessa skekkju niður í 25 fet. Þetta tæki þarf líka miklu minna loftnet, og það mundi reynast erfitt fyrir óvin að hafa uppi á því eða trufla starf- semi þess. „Lasertækið" mun ef til vill koma að allramestum notum, hvað fjar- skipti snertir. Einn „lasergeisli“, sem titrar billjón sinnum hraðar en venjulegar útvarpsbylgjur, gæti flutt allar útvarps-, sjónvarps- og talsímasendingar heimsins í einu. Einn „lasergeisli" gæti t.d. sent alla texta alfræðiorðabókarinnar Ency- clopaedia Britannica á broti úr sek- úndu. Kafbátaáhafnir eru nú að prófa kraft hins blágræna ljóss frá „arg- onlasertækjum", sem gæti borizt í gegnum allt að 2000 fet af sjó og lýst niður á botn hafanna. Verið er að gera tilraunir með önnur „laser- tæki“ til þess að senda hröð og ör- ugg skilaboð frá stöðum langt úti í geimi til jarðarinnar. Einnig er verið að gera tilraunir til þess að nota þau sem geysilega nákvæm „gyroscope" (sjálfvirk stýristæki) til þess að finna örlitlar breytingar á hreyfingum skips, flugvélar eða flugskeytis. Einnig er verið að reyna þau sem jarðskjálftamæla til þess að segja til um jarðhræringar, einnig til þess að spá fyrir um vænt- anlega jarðskjálfta í San Andreas- jarðsprungunni í Kaliforníu. Það kynni að hljóma hlægilega að fara að tala um „laservélritunar- strokleður". En dr. Schawlow er samt að sækja um einkaleyfi á slíku tæki. Það beinir frá sér örmjóum geisla, sem brennur í raun og veru burt svertuna í stöfunum, sem þurrka skal út, án þess að svíða pappírinn. Astæðan er sú, að svert- an drekkur í sig hita, en hvítur pappírinn varpar frá sér hita. Það er langt stökk frá tækjum til þess að koma skilaboðum milli jarðar og hluta og staða úti í geimnum til lítils vélritunarstrokleðurs (útþurrkun- artækis). En reynist unnt að búa til slíkt tæki til geysilegra þæginda fyrir vélritara, þá mun „lasertækið" eiga þar hlut að máli með sínum óendanlegu töfrum. Eyöslusemi. Hún er fólgin í hverju því, sem eiginmaðurinn kaupir, en konan getur alls engin not haft af.
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80
Blaðsíða 81
Blaðsíða 82
Blaðsíða 83
Blaðsíða 84
Blaðsíða 85
Blaðsíða 86
Blaðsíða 87
Blaðsíða 88
Blaðsíða 89
Blaðsíða 90
Blaðsíða 91
Blaðsíða 92
Blaðsíða 93
Blaðsíða 94
Blaðsíða 95
Blaðsíða 96
Blaðsíða 97
Blaðsíða 98
Blaðsíða 99
Blaðsíða 100
Blaðsíða 101
Blaðsíða 102
Blaðsíða 103
Blaðsíða 104
Blaðsíða 105
Blaðsíða 106
Blaðsíða 107
Blaðsíða 108
Blaðsíða 109
Blaðsíða 110
Blaðsíða 111
Blaðsíða 112
Blaðsíða 113
Blaðsíða 114
Blaðsíða 115
Blaðsíða 116
Blaðsíða 117
Blaðsíða 118
Blaðsíða 119
Blaðsíða 120
Blaðsíða 121
Blaðsíða 122
Blaðsíða 123
Blaðsíða 124
Blaðsíða 125
Blaðsíða 126
Blaðsíða 127
Blaðsíða 128
Blaðsíða 129
Blaðsíða 130
Blaðsíða 131
Blaðsíða 132

x

Úrval

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Úrval
https://timarit.is/publication/1841

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.