Úrval - 01.05.1967, Síða 35

Úrval - 01.05.1967, Síða 35
Sveppir, mygla og vörn gegn vannæringu. BÁ árum hinnar síðari heimsstyrjaldar barst út sú frétt, að Þjóðverjar væru farnir að fram- leiða kjötrétti úr sagi. Auðvitað var þetta lygi, en það sem nú blasir við er engu síður lygilegt. Þó að tréni sé ómeltanlegt (nema grasætum) má hafa það til að rækta á því, eða í, fæðu, sem er einhver hin hollasta: ger. Næringarefnasérfræðingar álíta að þarna sé fundin lausn á því vanda- máli, hvernig farið skuli að því að afla hinum sívaxandi fólksfjölda jarðarinnar nægrar fæðu. Bezta tegundin af gersveppum telst vera sú sem kallast á vísindamáli candida utilis, eða torúla. Þessi tegund veld- ur ekki gerjun í brauði, en hún æxl- Ný tegund fæðu handa mannkyninu Eftir Lucy Kavaler ast með ótrúlegum hraða. Ef fáein- ar torúlur skyldu komast í ógerjað öl, verður ekki öl úr brugginu, held- ur ger, því þær spretta örar en venjulegt ger. Torúla myndar eggj ahvítuefni hraðar en nokkur jurt önnur eða dýr. Rækta mætti auðveldlega 1000 tonn á ári á fjórða parti úr ekru. Meira en 40 milljónir tonna gætu vaxið árlega á 10.000 ekrum. Og þetta þarf ekki einu sinni að vera frjótt land. Nú sem stendur koma 12,5 ekrur þurrlendis á hvern mann á hnetti þessum, en af því er ekki nema 1,1 ekra ræktað land. Mat- væla og landbúnaðardeild Samein- uðu þjóðanna hefur lýst því yfir að ekki séu ræktanlegar af þess- um 12,5 ekrum nema í mesta lagi Popular Science 33
Síða 1
Síða 2
Síða 3
Síða 4
Síða 5
Síða 6
Síða 7
Síða 8
Síða 9
Síða 10
Síða 11
Síða 12
Síða 13
Síða 14
Síða 15
Síða 16
Síða 17
Síða 18
Síða 19
Síða 20
Síða 21
Síða 22
Síða 23
Síða 24
Síða 25
Síða 26
Síða 27
Síða 28
Síða 29
Síða 30
Síða 31
Síða 32
Síða 33
Síða 34
Síða 35
Síða 36
Síða 37
Síða 38
Síða 39
Síða 40
Síða 41
Síða 42
Síða 43
Síða 44
Síða 45
Síða 46
Síða 47
Síða 48
Síða 49
Síða 50
Síða 51
Síða 52
Síða 53
Síða 54
Síða 55
Síða 56
Síða 57
Síða 58
Síða 59
Síða 60
Síða 61
Síða 62
Síða 63
Síða 64
Síða 65
Síða 66
Síða 67
Síða 68
Síða 69
Síða 70
Síða 71
Síða 72
Síða 73
Síða 74
Síða 75
Síða 76
Síða 77
Síða 78
Síða 79
Síða 80
Síða 81
Síða 82
Síða 83
Síða 84
Síða 85
Síða 86
Síða 87
Síða 88
Síða 89
Síða 90
Síða 91
Síða 92
Síða 93
Síða 94
Síða 95
Síða 96
Síða 97
Síða 98
Síða 99
Síða 100
Síða 101
Síða 102
Síða 103
Síða 104
Síða 105
Síða 106
Síða 107
Síða 108
Síða 109
Síða 110
Síða 111
Síða 112
Síða 113
Síða 114
Síða 115
Síða 116
Síða 117
Síða 118
Síða 119
Síða 120
Síða 121
Síða 122
Síða 123
Síða 124
Síða 125
Síða 126
Síða 127
Síða 128
Síða 129
Síða 130
Síða 131
Síða 132

x

Úrval

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Úrval
https://timarit.is/publication/1841

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.