Úrval - 01.05.1967, Side 36

Úrval - 01.05.1967, Side 36
34 þrjár, því afgangurinn sé annað hvort eyðimerkur, fjöll eða heim- skautalönd. En mikill hluti af þessu gagnslausa landi gæti komið að not- um. Það mætti rækta á því ger til manneldis. Þessi fæðutegund gefur ekki ein- ungis meiri uppskeru á jafnstóru landi heldur en korntegundir og önnur jurtafæða, heldur er hún einnig ágætt skepnufóður. Grís skil- ar þremur kg. af fleski fyrir hvert hundrað af fóðri, kjúklingur 0,75, vetrungur (geldneyti) 0,6 af þurrk- uðu kjöti, kýr einu kg. af þurrmjólk. Torúla skilar 33 kg af þurrgeri fyrir hver 50 kg af því sem hún tekur til sín. Unnt er að rækta torúlu á hverju einu sem inniheldur sykur eða sterkju, hve ólíklegt sem það kann að sýnast um sumt af þessu, að nokkuð geti á því þrifizt. Á árum hinnar síðari heimsstyrjaldar gerð- ist það í japönskum stríðsfangabúð- um, að nokkrir hollenzkir fangar voru að því komnir að svelta til bana. í þessari ömurlegu girðingu, sem þeir voru settir í, spratt ekkert nema ger, mygla og sveppir. Einn af þessum mönnum var sem betur fór svo vel að sér, að hann sá að þarna mátti rækta ger þeim til við- urværis. Þeir áttu eitthvað af skemmdum kartöflum, og úr þeim bjuggust þeir við að fá mætti kolvetni til þessa fyrirtækis. Eggjahvítuefni náðu þeir í úr skemmdum fiski eða kjöti. Ammóníak úr þvagi sínu, sem þeir söfnuðu. Á þessum haug af vond- um úrgangsefnum spruttu 130 pund af geri á viku hverri, og nægði þetta ÚRVAL til að halda í þeim lífinu unz þeir losnuðu úr haldi. Oft er það svo, að vandræði ýta undir lausn þeirra. í hinni fyrri heimsstyrjöld fundu Þjóðverjar ráð til að gera eitthvað sem líktist bauta úr geri. Hafnbann Bandamanna var farið að segja til sín og var þá gerð tilraun til að vinna matvæli úr tréni. Reyndar tókst þetta, en þetta var svo bragðvont, að öllum tilraun- um var hætt óðar en náðist í eggja- hvíturíka fæðu af venjulegum teg- undum. Á árunum 1933—39, þegar þjóðinni var sagt að vopn væru nauðsynlegri en smjör, var aftur far- ið að framleiða ger til að blanda í súpur, kartöflustöppu og grænmeti handa hernum. Hestar voru fóðrað- ir á pressuðu heyi, blönduðu geri. En eftir að stríðið brauzt út, þótt- ust Þjóðverjar sjá, að ekki væri minni þörf á auknum orkuskammti handa hermönnum en hestum, og var þá ríumið af skammti hestanna, og aukið við skammt hermannanna. Sex ræktunarstöðvum, afarstórum, var komið upp, og 15.000 tonn af torúlu voru framleidd árlega, og kostaði hvert kg. eitt mark. Ekki þarf torúla neitt góðan við til að þrifast á. Helmingnum af öllu timbri er fleygt. Torúla þrífst prýði- . lega á þessum úrgangi, því tré er kolvetni að tveimur þriðju. Þegar gerður er pappír, eru tré- spænir soðnir í sýru. Helmingurinn leysist upp, en hinn helmingurinn verður að hlaupi eða kvoðu. Upp- lausninni er oftast fleygt, en á henni þrífst torúla ágætlega. Við þetta þarf engu að bæta nema litlu einu af köfnunarefni, fosfati og pottösku.
Side 1
Side 2
Side 3
Side 4
Side 5
Side 6
Side 7
Side 8
Side 9
Side 10
Side 11
Side 12
Side 13
Side 14
Side 15
Side 16
Side 17
Side 18
Side 19
Side 20
Side 21
Side 22
Side 23
Side 24
Side 25
Side 26
Side 27
Side 28
Side 29
Side 30
Side 31
Side 32
Side 33
Side 34
Side 35
Side 36
Side 37
Side 38
Side 39
Side 40
Side 41
Side 42
Side 43
Side 44
Side 45
Side 46
Side 47
Side 48
Side 49
Side 50
Side 51
Side 52
Side 53
Side 54
Side 55
Side 56
Side 57
Side 58
Side 59
Side 60
Side 61
Side 62
Side 63
Side 64
Side 65
Side 66
Side 67
Side 68
Side 69
Side 70
Side 71
Side 72
Side 73
Side 74
Side 75
Side 76
Side 77
Side 78
Side 79
Side 80
Side 81
Side 82
Side 83
Side 84
Side 85
Side 86
Side 87
Side 88
Side 89
Side 90
Side 91
Side 92
Side 93
Side 94
Side 95
Side 96
Side 97
Side 98
Side 99
Side 100
Side 101
Side 102
Side 103
Side 104
Side 105
Side 106
Side 107
Side 108
Side 109
Side 110
Side 111
Side 112
Side 113
Side 114
Side 115
Side 116
Side 117
Side 118
Side 119
Side 120
Side 121
Side 122
Side 123
Side 124
Side 125
Side 126
Side 127
Side 128
Side 129
Side 130
Side 131
Side 132

x

Úrval

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Úrval
https://timarit.is/publication/1841

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.