Úrval - 01.05.1967, Side 38

Úrval - 01.05.1967, Side 38
36 ÚRVAL magn af eggj ahvítuefnum og sett er saman úr jurtum eingöngu, ásamt torúlu. Þetta er sett saman á ýmsa vegu, haft í það hveiti, bómullar- fræ, sesam o. fl., en alltaf haft ger með. Það er soðið með sykri í vatni og drukkið heitt. Jafnvel þær þjóðir, sem bezt eru á vegi staddar með matvæli, hafa ekki of mikið af eggjahvítuefnum og vitamínum. Pappírsmyllur í Wiscounsin, Charmin og Rhine- lander, nota nú úrganginn og fram- leiða úr honum 8000 tonn af torúlu á ári. Gerið er sett í ýmsa rétti, þurrkaðar kartöflur, barnamat, kex, súpur, grænmeti, kássur, osta og hundamat. Torúla gerir jórturdýrum auð- veldara fyrir um að melta trénið í grasinu, sem þau lifa á. Minnkar fá miklu fallegri skinn. Silungur, sem alinn er á torúlu, vex fljótar en annars og verður hraustari og styrkari. Ef býflugum er gefið ger, taka þær það fyrir hunang úr blóm- um, og breyta því í hunang. Við vorum að aka í gegnum París á brúðkaupsferðalagi okkar. Ég kom ekki auga á uppréttan handlegg umferðarlögregluþjónsins, og því nuddaðist billinn minn svolítið utan í grænmetisflutningabíl. Lögregluþjónninn kom arkandi til okkar þungur á brúnina, en þegar hann kom að bílnum, gægðist hann inn og virti fyrir sér splunkunýjar töskurnar og laglegu stúlkuna við hliðina á mér. Og samstundis mat hann allar aðstæður alveg rétt. Hann tók um hönd konu minnar og kyssti hana alvarlegur á svip. Og siðan sagði hann af dæmigerðri franskri riddaramennsku: „Hefði Monsieur gefið nægan gaum að akstri sínum, mon Dieu, það hefði sko verið ófyrirgefanlegt!“ G.W. Austin. Ungur skoti, Sandy að nafni, hafði skroppið til Lundúna í sumar- leyfi sínu. Þegar hann kom aftur norður til Skotlands, spurði einn vinur hans að því, hvernig ferðin hefði gengið. „Nú, það var svo sem allt i lagi“, sagði hann, „en það er skrýtið fólk þarna suður frá.“ „Nú, hvernig þá?“ „Nú, eina nóttina, það var orðið skrambi áliðið, líklega um tvöleytið, kom einhver maður arkandi og barði á dyrnar hjá mér eins og snar- vitlaus væri. Hann hrópaði og æpti, hugsaðu þér bara, klukkan tvö um nótt, og ég varð bara skrambi vondur." „Og hvað gerðirðu ?“ „Ég gerði bara ekki nokkurn skapaðan hlut. Ég hélt bara áfram að leika á sekkjapípurnar mínar alveg rólegur.“ John Haven.
Side 1
Side 2
Side 3
Side 4
Side 5
Side 6
Side 7
Side 8
Side 9
Side 10
Side 11
Side 12
Side 13
Side 14
Side 15
Side 16
Side 17
Side 18
Side 19
Side 20
Side 21
Side 22
Side 23
Side 24
Side 25
Side 26
Side 27
Side 28
Side 29
Side 30
Side 31
Side 32
Side 33
Side 34
Side 35
Side 36
Side 37
Side 38
Side 39
Side 40
Side 41
Side 42
Side 43
Side 44
Side 45
Side 46
Side 47
Side 48
Side 49
Side 50
Side 51
Side 52
Side 53
Side 54
Side 55
Side 56
Side 57
Side 58
Side 59
Side 60
Side 61
Side 62
Side 63
Side 64
Side 65
Side 66
Side 67
Side 68
Side 69
Side 70
Side 71
Side 72
Side 73
Side 74
Side 75
Side 76
Side 77
Side 78
Side 79
Side 80
Side 81
Side 82
Side 83
Side 84
Side 85
Side 86
Side 87
Side 88
Side 89
Side 90
Side 91
Side 92
Side 93
Side 94
Side 95
Side 96
Side 97
Side 98
Side 99
Side 100
Side 101
Side 102
Side 103
Side 104
Side 105
Side 106
Side 107
Side 108
Side 109
Side 110
Side 111
Side 112
Side 113
Side 114
Side 115
Side 116
Side 117
Side 118
Side 119
Side 120
Side 121
Side 122
Side 123
Side 124
Side 125
Side 126
Side 127
Side 128
Side 129
Side 130
Side 131
Side 132

x

Úrval

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Úrval
https://timarit.is/publication/1841

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.