Úrval - 01.05.1967, Síða 48

Úrval - 01.05.1967, Síða 48
46 ÚRVAL laust, því að blóðtruflanir og nýrna- sjúkdóma hefði mátt rekja til þess. Eftirlitið gerði framleiðendum tvo kosti: annaðhvort að taka fenaset- ínið úr blönduninni eða prenta ströng aðvörunarorð gegn mikilli og langvarandi notkun. Þrjú stærstu fyrirtækin fóru hvert sína leið. Em- pidrin C. prentaði aðvörunina. Exce- drin tók upp tvö væg efni í stað penasetíns. Anasín sleppti fenaset- íni en lét aspirín og kaffín haldast. Er nú nokkur veruleg bót að öllu þessu blöndunarstandi með aspirín. Lyfjafræðingar telja sig ekki hafa komizt að öruggum niðurstöðum um það enn sem komið er. Fjöldi fólks tekur aspirín að stað- aldri, en vísindamenn og lyfjafræð- ingar eru á einu máli um, að menn verði ekki háðir því. Bæði til ígripa og til lengdar er þetta lyf tiltakan- lega skaðlaust og hættulaust. Það eru ekki mörg lyf sem sameina það að lítill skammtur sé oft til mikilla bóta og að tiltölulega stór skammt- ur þurfi ekki að vera hættulegur. Todd Krebs. Það var ekki gott flugveður, heldur stormur, og valt flugvélin því talsvert. Þá mundi ég skyndilega eftir þvi, að ég hafði lofað krökkunum minum að koma með litla flugmannsvængi handa þeim. Þar var um að ræða leikföng, sem flugfélagið gaf farþegum eftir ósk. Flugfreyjan sagðist skyldu ná i þá strax og hún væri búin að bera fram kvöldverð- inn. Seinna sá ég hana koma í áttina til mín með vængina. Hún stanzaði við sætið fyrir framan mig og spurði manninn, sem i því sat, hvort það væri hann, sem hefði óskað eftir vængjunum. Honum brá dálítið, en svo svaraði hann: ,,Nei, en haldið þér, að við munum kannske þarfnast þeirra?" Frumlegt hús. Leifar forsögulegs húss, sem byggt var að mestu leyti úr mammúts- beinum, hafa fundizt í þorpinu Mezhirich nálægt Kaney í Úkraníu, en þar voru rússneskir fornleifafræðingar að starfa að uppgreftri. Rússarnir hafa ekki veitt neinar upplýsingar um það, á hvern hátt bein þessi voru notuð við byggingu hússins, en þeir áætla af fjölda beina þeirra, sem fundizt hafa, að þau séu úr samtals 60 mammútum. Þeir álíta einnig, að hús þetta hafi verið byggt fyrir um 5.000 til 7 000 árum. Fornleifafræðingarnir álita, að í því hafi búið um 10 manna fjölskylda.
Síða 1
Síða 2
Síða 3
Síða 4
Síða 5
Síða 6
Síða 7
Síða 8
Síða 9
Síða 10
Síða 11
Síða 12
Síða 13
Síða 14
Síða 15
Síða 16
Síða 17
Síða 18
Síða 19
Síða 20
Síða 21
Síða 22
Síða 23
Síða 24
Síða 25
Síða 26
Síða 27
Síða 28
Síða 29
Síða 30
Síða 31
Síða 32
Síða 33
Síða 34
Síða 35
Síða 36
Síða 37
Síða 38
Síða 39
Síða 40
Síða 41
Síða 42
Síða 43
Síða 44
Síða 45
Síða 46
Síða 47
Síða 48
Síða 49
Síða 50
Síða 51
Síða 52
Síða 53
Síða 54
Síða 55
Síða 56
Síða 57
Síða 58
Síða 59
Síða 60
Síða 61
Síða 62
Síða 63
Síða 64
Síða 65
Síða 66
Síða 67
Síða 68
Síða 69
Síða 70
Síða 71
Síða 72
Síða 73
Síða 74
Síða 75
Síða 76
Síða 77
Síða 78
Síða 79
Síða 80
Síða 81
Síða 82
Síða 83
Síða 84
Síða 85
Síða 86
Síða 87
Síða 88
Síða 89
Síða 90
Síða 91
Síða 92
Síða 93
Síða 94
Síða 95
Síða 96
Síða 97
Síða 98
Síða 99
Síða 100
Síða 101
Síða 102
Síða 103
Síða 104
Síða 105
Síða 106
Síða 107
Síða 108
Síða 109
Síða 110
Síða 111
Síða 112
Síða 113
Síða 114
Síða 115
Síða 116
Síða 117
Síða 118
Síða 119
Síða 120
Síða 121
Síða 122
Síða 123
Síða 124
Síða 125
Síða 126
Síða 127
Síða 128
Síða 129
Síða 130
Síða 131
Síða 132

x

Úrval

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Úrval
https://timarit.is/publication/1841

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.