Úrval - 01.05.1967, Side 52

Úrval - 01.05.1967, Side 52
50 ÚRVAL nema hvað hann þótti of húðdökkur í andliti. Má vera að hann hafi verið af útlendum ættum lengra fram. Líkamsfegurð sinni og andlegum kostum hélt Arngrímur til dauða- dags, og allir söknuðu hans sem voru honum kunnugir. Camilo Pascual, baseballhetjan fræga hjá Minnesota Tvvins liðinu, var eitt sinn vakinn með símahringingu klukkan 7 að morgni. Þetta var blaðamaður. Fyrsta spurning hans var: „Talarðu ensku?" „Ekki klukkan sjö að morgni“, svaraði Pacual rólega og lagði taltækið frá sér. Helen Bevington skýrir frá því að sonur hennar hafi skírt læðuna þeirra upp á nýtt, en hún e.' mjög frjósöm. Ber hún nú heitið „Madame Ovary“ (ovary: eggjakerfi). Nærrnyndir af yfirborði tunglsins fá mann til þess að efast um það, að fjarlægðin hafi nokkru sinn gætt nokkurn hlut eins miklum töfrum og tunglið. Olin Miller Prófsaga: Prófessorinn, sem kennir mér hagfræði, fékk nýlega skammabréf frá reiðum föður, sem heimtaði að fá að vita, hvers vegna sonur hans hefði íallið á prófinu. Svarbréf prófessorsins hljóðaði svo: „Sonur yðar fékk 19 atriði rétt af mögulegum 100 í lokaprófinu. Þér kunnið að hafa áhuga að vita, að við tilraun, sem gerð var alveg nýlega, fékk simpasi 23 atriði rétt í sama prófi." Larry Svhwimmer Ilin grimmilega samkeppni milli dagblaða Lundúna sést glöggt á skeyti þvi, sem dagblaðið Daily Express sendi fréttamanni sínum i Kongó, meðan lætin voru sem verst þar syðra: „í DAG TILKYNNIR DAILY MAIL AÐ SKOTIÐ HAFI VERIÐ Á FRETTAMANN ÞLVRRA I KONGÖ HVERSVEGNA EKKI SKOTIÐ Á ÞIG.“ Richard West VandræÖaástand. Gömul kona, sem er í söfnuðinum okkar og sækir kirkju að staðaldri í fylgd með okkur, biður alitaf fyrir þeim, sem eru veikir eða eiga i einhverjum erfiðleikum. Þegar hún steig út úr bílnum okkar einn sunnudagsmorguninn, sagði hún hugsi: „Ég bið alltaf stöðugt fyrir tveim fjölskyldum hérna í bænum, en það er eins og ég komi þeim bara úr einu klandrinu beint í annað." Robert Babyok
Side 1
Side 2
Side 3
Side 4
Side 5
Side 6
Side 7
Side 8
Side 9
Side 10
Side 11
Side 12
Side 13
Side 14
Side 15
Side 16
Side 17
Side 18
Side 19
Side 20
Side 21
Side 22
Side 23
Side 24
Side 25
Side 26
Side 27
Side 28
Side 29
Side 30
Side 31
Side 32
Side 33
Side 34
Side 35
Side 36
Side 37
Side 38
Side 39
Side 40
Side 41
Side 42
Side 43
Side 44
Side 45
Side 46
Side 47
Side 48
Side 49
Side 50
Side 51
Side 52
Side 53
Side 54
Side 55
Side 56
Side 57
Side 58
Side 59
Side 60
Side 61
Side 62
Side 63
Side 64
Side 65
Side 66
Side 67
Side 68
Side 69
Side 70
Side 71
Side 72
Side 73
Side 74
Side 75
Side 76
Side 77
Side 78
Side 79
Side 80
Side 81
Side 82
Side 83
Side 84
Side 85
Side 86
Side 87
Side 88
Side 89
Side 90
Side 91
Side 92
Side 93
Side 94
Side 95
Side 96
Side 97
Side 98
Side 99
Side 100
Side 101
Side 102
Side 103
Side 104
Side 105
Side 106
Side 107
Side 108
Side 109
Side 110
Side 111
Side 112
Side 113
Side 114
Side 115
Side 116
Side 117
Side 118
Side 119
Side 120
Side 121
Side 122
Side 123
Side 124
Side 125
Side 126
Side 127
Side 128
Side 129
Side 130
Side 131
Side 132

x

Úrval

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Úrval
https://timarit.is/publication/1841

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.