Úrval - 01.05.1967, Blaðsíða 57

Úrval - 01.05.1967, Blaðsíða 57
Sá maöiir, sem þýddi biblíuna á gotnesku, hét Uljias, og var arískur biskup — stundum kallaður Wulfi — og var uppi jrá 311 til 358 h.u.b. í föðurœtt var liann aj Gotum kominn, sem bjuggu í hér- uðunum við Dónárósa og þar jyrir ofan, en móðir lians var dóttir knstinna foreldra hertekinna, jrá Kappadókiu. Skammt fyrir innan dyrnar á háskólabóka- safninu í Uppsölum má sjá tvö blöð úr bók, skráðri á pergament með silfurstöfum, undir gleri í skáp. 100.000 manns og fleiri koma á ári hverju að skoða þessi blöð. Á spjöld úr eiri, sem festur er á skápinn, er skráð, að blöð þessi séu úr silfur- biblíunni, Codex argenteus. Þessi blöð, svo upplituð og skorp- in, eru úr einhverju hinu frægasta handriti og dýrmætasta, sem til er, auk þess gegnir hinni mestu furðu hvernig það komst af úr volki ald- anna. Codex argenteus er eitt af örfáum heimildum um gotnesku, tungumál Gota, og elzta heimild um nokkurt mál í hinum tevtónska eða germanska málaflokki. Hand- ritið hefur týnzt en fundizt aftur, farið í eld og brunnið til hálfs, tvisvar sinnum verið tekið herfangi, farið i sjó af sökkvandi skipi, en rekið á land, eða verið bjargað, verið tekið upp í skuldir hjá gjpld- þrota drottningu, verið lýst eftir því og' leitað af leynilögreglu í mörgum löndum. Markvert má það einnig þykja að handritið er nú í vörzlu þeirrar þjóðar og í því landi sem Gotar eru haldnir vera af. Því almennt er á- litið að Gotar hafi hafið sókn sína suður um álfuna á fyrstu öld, einmitt frá Svíþjóð. Urðu þeir svo sigursæl- ir i þeim ferðum, að mikill hluti álfunnar laut þeim um tíma. Kann að mega segja, að Silfurbiblían hafi að nokkru þrætt sömu slóð. Sá maður, sem þýddi biblíuna á gotnesku, hét Ulfilas, og var arískur biskup — stundum kallaður Wulf- illa — og var uppi frá 311 til 385 h. u. b. í föðurætt var hann af Got- um kominn, sem bjuggu í héruðun- um við Dónárósa og þar fyrir ofan, en móðir hans var dóttir kristinna foreldra hertekinna frá Kappadókíu. Ulfilas sneri þúsundum Gota til kristinnar trúar, og handa þeim þýddi hann biblíuna. Þetta var hið mesta vandaverk, því fyrst þurfti hann að búa til stafróf, sem hæfði málinu, en stafróf þetta er einkenni- legt sambland af grískum stöfum, latneskum og líklega rúnastöfum. En hin langa, afarlanga vegferð bókarinnar hófst einni öld eftir dauða Ulfilas, þegar Þeódór hinn mikli, sem var gotneskur, fór her- skildi um Ítalíu. Þeóþór skipaði tvo skrifara í Ravenna til að taka afrit Catholic Digest 55
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80
Blaðsíða 81
Blaðsíða 82
Blaðsíða 83
Blaðsíða 84
Blaðsíða 85
Blaðsíða 86
Blaðsíða 87
Blaðsíða 88
Blaðsíða 89
Blaðsíða 90
Blaðsíða 91
Blaðsíða 92
Blaðsíða 93
Blaðsíða 94
Blaðsíða 95
Blaðsíða 96
Blaðsíða 97
Blaðsíða 98
Blaðsíða 99
Blaðsíða 100
Blaðsíða 101
Blaðsíða 102
Blaðsíða 103
Blaðsíða 104
Blaðsíða 105
Blaðsíða 106
Blaðsíða 107
Blaðsíða 108
Blaðsíða 109
Blaðsíða 110
Blaðsíða 111
Blaðsíða 112
Blaðsíða 113
Blaðsíða 114
Blaðsíða 115
Blaðsíða 116
Blaðsíða 117
Blaðsíða 118
Blaðsíða 119
Blaðsíða 120
Blaðsíða 121
Blaðsíða 122
Blaðsíða 123
Blaðsíða 124
Blaðsíða 125
Blaðsíða 126
Blaðsíða 127
Blaðsíða 128
Blaðsíða 129
Blaðsíða 130
Blaðsíða 131
Blaðsíða 132

x

Úrval

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Úrval
https://timarit.is/publication/1841

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.