Úrval - 01.05.1967, Qupperneq 61

Úrval - 01.05.1967, Qupperneq 61
ÞEIR SVÍFA SEM FUGLAR HIMINSINS 59 mörgum stundum og ég framast get í flugvél, sem hefur ekki neina vél, þ. e. í svifflugunni minni. Eg byrjaði að leggja stund á svifflug, þegar ég var 15 ára gamall. (Þá voru slík flugtæki kölluð ,,glider“, en nú eru þau alltaf kölluð „sailplane"). Svifflugan mín fyrsta var heimatil- búin. Hún var smíðuð eftir upp- drætti, sem kostaði 5 dollara, en viðinn í hana fékk ég hjá píanóverk- smiðju. Og hún var toguð á loft af bíl, sem 800 feta kaðall var bundinn aftan í. Þetta var ósköp frumstætt flugtæki, en geysilega skemmtilegt. Síðan fór ég að fljúga flugvélum, sem höfðu vélar og hreyfla. En fyrir átta árum sneri ég aftur til fyrstu ástarinnar minnar. FUGL MEÐAL FUGLA. Mér finnst ég sé ekki raunveru- lega að fljúga, nema ég sé í svif- flugu, þrátt fyrir alla reynslu mína sem flugmaður á flutningaflugvél. í svifflugunni er ég sem fuglinn fljúg- andi, sem skýzt á milli skýjanna. Og stundum finnst manni raunverulega, að maður sé sem fugl á meðal fugla. Vinur minn komst eitt sinn inn í loftuppstreymi í fyrrahaust, þ. e. loftstraum, sem stefnir upp á við. Og í loftstraum þessum sá hann heil- an hóp af haukum, sem voru að þinga þar. Hann heldur að þeir hafi verið á annað hundrað. Sumir þeirra þutu burt, er hann nálgaðist, en aðrir litu bara við, virtu hann fyrir sér og hringsóluðu svo í upp- streyminu með honum. Nu, hví skyldu þeir hafa vikið fyrir honum? Þeir komu þangað á undan honum. En haukar eru ekki ætíð svo vin- gjarnlegir. Einu sinni var haukur einn, sem hafðist við nálægt bæn- um Elmira í New Yorkfylki. Þetta var gamall, harður naggur, og hann réðst bara á svifflugurnar, þegar þær nálguðust hann. Hann kom æð- andi að svifflugunni með útflentar klærnar. Og svo beygði hann, þeg- ar hann var kominn fast að svifflug- unni. Eitt sinn misreiknaði hann sig og skall utan í skrokk svifflugunnar og missti meðvitund. En hann rakn- aði samt við sér, áður en hann hafði fallið alla leið til jarðar. Svifflugmenn læra mikið af hauk- unum. Við fylgjumst með þ'éim af jörðu niðri, einkum snemma á morgnana, til þess að reyna að geta okkur til um, hvort loftuppstreymið sé hagstætt fyrir svifflug eða muni brátt verða það. Það getum við séð af flugi þeirra. Ef haukur blakar vængjunum, má sjá, að loftupp- streymið, sem hann er í, er ósköp máttlítið. Skýringin er sú, að yfir- borð jarðarinnar fyrir neðan upp- streymið er ekki nógu heitt til þess að koma loftinu til þess að streyma upp nokkuð að ráði. En svifi hann glæsilega og hækki flugið án þess að blaka vængjunum, þá vitum við, að við getum gert hið sama í svifflug- unum okkar. Og sé maður á lofti, þegar maður kemur auga á hauk, sem lætur sig svífa og hækkar flug- ið án þess að blaka vængjunum, þá getur maður svifið yfir til hans og notfært sér loftuppstreymið, sem hann er í, og svifið þannig upp með honum. HEIMBOÐ í HIMININN. Þeim Bandaríkjamönnum fjölgar
Qupperneq 1
Qupperneq 2
Qupperneq 3
Qupperneq 4
Qupperneq 5
Qupperneq 6
Qupperneq 7
Qupperneq 8
Qupperneq 9
Qupperneq 10
Qupperneq 11
Qupperneq 12
Qupperneq 13
Qupperneq 14
Qupperneq 15
Qupperneq 16
Qupperneq 17
Qupperneq 18
Qupperneq 19
Qupperneq 20
Qupperneq 21
Qupperneq 22
Qupperneq 23
Qupperneq 24
Qupperneq 25
Qupperneq 26
Qupperneq 27
Qupperneq 28
Qupperneq 29
Qupperneq 30
Qupperneq 31
Qupperneq 32
Qupperneq 33
Qupperneq 34
Qupperneq 35
Qupperneq 36
Qupperneq 37
Qupperneq 38
Qupperneq 39
Qupperneq 40
Qupperneq 41
Qupperneq 42
Qupperneq 43
Qupperneq 44
Qupperneq 45
Qupperneq 46
Qupperneq 47
Qupperneq 48
Qupperneq 49
Qupperneq 50
Qupperneq 51
Qupperneq 52
Qupperneq 53
Qupperneq 54
Qupperneq 55
Qupperneq 56
Qupperneq 57
Qupperneq 58
Qupperneq 59
Qupperneq 60
Qupperneq 61
Qupperneq 62
Qupperneq 63
Qupperneq 64
Qupperneq 65
Qupperneq 66
Qupperneq 67
Qupperneq 68
Qupperneq 69
Qupperneq 70
Qupperneq 71
Qupperneq 72
Qupperneq 73
Qupperneq 74
Qupperneq 75
Qupperneq 76
Qupperneq 77
Qupperneq 78
Qupperneq 79
Qupperneq 80
Qupperneq 81
Qupperneq 82
Qupperneq 83
Qupperneq 84
Qupperneq 85
Qupperneq 86
Qupperneq 87
Qupperneq 88
Qupperneq 89
Qupperneq 90
Qupperneq 91
Qupperneq 92
Qupperneq 93
Qupperneq 94
Qupperneq 95
Qupperneq 96
Qupperneq 97
Qupperneq 98
Qupperneq 99
Qupperneq 100
Qupperneq 101
Qupperneq 102
Qupperneq 103
Qupperneq 104
Qupperneq 105
Qupperneq 106
Qupperneq 107
Qupperneq 108
Qupperneq 109
Qupperneq 110
Qupperneq 111
Qupperneq 112
Qupperneq 113
Qupperneq 114
Qupperneq 115
Qupperneq 116
Qupperneq 117
Qupperneq 118
Qupperneq 119
Qupperneq 120
Qupperneq 121
Qupperneq 122
Qupperneq 123
Qupperneq 124
Qupperneq 125
Qupperneq 126
Qupperneq 127
Qupperneq 128
Qupperneq 129
Qupperneq 130
Qupperneq 131
Qupperneq 132

x

Úrval

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Úrval
https://timarit.is/publication/1841

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.