Úrval - 01.05.1967, Blaðsíða 82

Úrval - 01.05.1967, Blaðsíða 82
80 URVAL Sýningarhöll ísraels leggur á- herzlu á baráttu mannsins til þess að halda velli í eyðimörkinni, en í þeirri hollenzku er lögð áherzla á baráttu mannsins við hafið. f' hinu risavaxna vestur-þýzka „tjaldhúsi", sem er úr gagnsæju plasti og stál- neti, minnir hin upprunalega hand- prentvél Gutanbergs á endurreisn- artímann. En við vinnuborðið, þar sem Otto Hahn prófessor komst að því, að það er hægt að kljúfa úr- ankjarnann, er manni skyndilega kippt fram til nútíðarinnar að nýju. „Expo sýnir okkur fortíðina", hefur Lester Pearson, forsætisráðherra Kanada sagt, en hún er líka eins nýtízkuleg og morgundagurinn." Þannig geturðu séð, hvernig for- feður þínir bjuggu í hellunum sín- um, og síðan geturðu labbað í gegn- um Habitat, síðustu nýjungina, sem miðar að því að leysa húsnæðis- vandamálin í stórborgum nútímans. Habitat, sem er teiknað og skipu- lagt af ísraelska arkitektinum Moshe Safdie, samanstendur af þrem 12 Bandaríski sýningarskálinn hæða háum píramíðum, sem gerðir eru úr samsettum steinsteypuköss- um, sem raðað er saman eins og byggingakubbum til þess að mynda 158 1-4 herbergja íbúðir. Eru kass- ar þessir steyptir í verksmiðjum og síðan settir á sinn stað í píramíðan- um. Hver íbúð hefur sinn einka- garð, sem er þak íbúðarinnar á næstu hæð fyrir neðan. í þessu byltingarkennda fjölbýlishúsi eru öruggir leikvellir og gangséttir „uppi í loftinu.“ Hús þetta hefur ver- ið reist af kanadisku stjórninni sem tilraun til fjöldaframleiðslu íbúð- arhúsnæðis, og mun Habitat verða selt, eftir að sýningunni lýkur. Um þetta sýningaratriði viðhefur Peter Blake þessi orð, en hann er ritstjóri „Architechtural Forum:“ Menn munu kannske helzt minnast Expo 67 vegna steinsteypukassanna hans Safdie, líkt og fólk minnist Parísar- sýningarinnar vegna Effelturnsins." Auk þess að sýna afrek sinna eigin þjóða, hafa 20 ríki haft sam- vinnu um að reisa hinar sérstæðu „Kjörorðabyggingar“ á sýningar- svæðinu, sem leggja áherzlu á allt það, sem er mönnunum sameigin- legt, hvar svo sem þeir búa á jörð- inni. „Hinn skapandi maður“ er t. d. kynntur með sýningu 200 af beztu listaverkum heimsins, sem fræg söfn eins og Louvre í París og Hermi- tage í Leningrad hafa lánað sýn- ingunni. Þar getur að líta allt frá frumstæðum, austurlenzkum lista- verkum til málverka eftir Rem- brant og E1 Greco og allt til ab- straktmynda eftir Jackson Pollock. A hinu risavaxna sexhyrnda heimili „Mannsins sem framleið-
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80
Blaðsíða 81
Blaðsíða 82
Blaðsíða 83
Blaðsíða 84
Blaðsíða 85
Blaðsíða 86
Blaðsíða 87
Blaðsíða 88
Blaðsíða 89
Blaðsíða 90
Blaðsíða 91
Blaðsíða 92
Blaðsíða 93
Blaðsíða 94
Blaðsíða 95
Blaðsíða 96
Blaðsíða 97
Blaðsíða 98
Blaðsíða 99
Blaðsíða 100
Blaðsíða 101
Blaðsíða 102
Blaðsíða 103
Blaðsíða 104
Blaðsíða 105
Blaðsíða 106
Blaðsíða 107
Blaðsíða 108
Blaðsíða 109
Blaðsíða 110
Blaðsíða 111
Blaðsíða 112
Blaðsíða 113
Blaðsíða 114
Blaðsíða 115
Blaðsíða 116
Blaðsíða 117
Blaðsíða 118
Blaðsíða 119
Blaðsíða 120
Blaðsíða 121
Blaðsíða 122
Blaðsíða 123
Blaðsíða 124
Blaðsíða 125
Blaðsíða 126
Blaðsíða 127
Blaðsíða 128
Blaðsíða 129
Blaðsíða 130
Blaðsíða 131
Blaðsíða 132

x

Úrval

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Úrval
https://timarit.is/publication/1841

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.