Úrval - 01.05.1967, Side 85

Úrval - 01.05.1967, Side 85
EXPO ’6 7 83 taka hálfan þriðja dollar fyrir hálf- an dag) á leikvöllum, þar sem fara fram skipulagðir leikir undir gæzlu, og leiðsögumenn, sem tala fjölmörg tungumál. Þegar biðraðir myndast við vinsælar sýningarhallir, munu söngvarar og tónlistarmenn verða sendir á vettvang til þess að stytta mönnum stundir. Einum starfsmanni varð svo að orði, er þetta bar á góma: „Á Expo verður jafnvel gaman að bíða.“ Húsnæðismiðlunarskrifstofan „Logexpo“ mun taka frá herbergi fyrir aðkomumenn á gistihúsum og „motelum“ verði, sem ákveðið hefur verið af yfirvöldunum. Að- gangur að sýningunni kostar $2.50 fyrir fullorðna og $1.25 fyrir börn, og hægt er að komast að mjög góðum kjörum með því að kaupa miða, sem gilda í 7 daga. En aðgangur að öllum sýningarhöllunum og flestum skemmtunum er ókeypis. Veitingahús, sem flokkuð eru frá ódýrustu ($1) til íburðamikilla ($5 og hærra), verða að setja upp verð- lista utandyra. Þar að auki er stöð- ugt eftirlit með gæðum og stærð matarskammta, og geta veitingahús- in búizt við slíkum eftirlitsmönnum hvenær sem er. Margt bendir til þess, að um 11.700.000 gestir, þar af 55% frá Bandaríkjunum, muni koma í sam- tals 35 milljón heimsóknir á sýning- una. En þrátt fyrir þessar geysiháu tölur er búizt við því, að Expo muni tapa að minnsta kosti 85 milljónum dollara... með bros á vör. Og tap það munu Kanadamenn borga sem hluta af kostnaðinum við 100 ára afmælisveizluna. „Við byrjuðum ekki á þessu í gróðaskyni“, segir Durpuy, yfirframkvæmdastjóri sýn- ingarinnar. „Það er þýðingarmeira fyrir okkur að veita þarna fræðslu, upplýsingar og góða skemmtun en að selja vörur.“ I fótspor fööur síns. Nemandi við Auglýsingakennsiustofnun New Yorkborgar útskýrði eitt sinn fyrir skólastjóranum, hvers vegna hann hefði valið þessa starfs- grein: „Mig dreymir um að græða milljón dollara á auglýsingum, alveg eins og pabbi.“ Skólastjórinn spurði þá: „Hvenær græddi faðir yðar milljón dollara á auglýsingum ?“ „Það gerði hann aldrei". svaraði nem- andinn, „en hann dreymdi líka um það." Leonard Lyons Viðskiptavinur i „discoteki": „Ég dansa alveg æðislega „flottan" vvatusi, og samt hef ég aldrei farið í danstíma. Sko, ég bind bara skóreimarnar mínar saman og reyni svo að dansa fox-trot.“ Hollywoodleikari segir við nýjasta taugalækninn sinn: „Ég get bara ekki að því gert, læknir. en mér finnst vanmáttarkenndin mín vera meiri og betri en nokkurra annarra."
Side 1
Side 2
Side 3
Side 4
Side 5
Side 6
Side 7
Side 8
Side 9
Side 10
Side 11
Side 12
Side 13
Side 14
Side 15
Side 16
Side 17
Side 18
Side 19
Side 20
Side 21
Side 22
Side 23
Side 24
Side 25
Side 26
Side 27
Side 28
Side 29
Side 30
Side 31
Side 32
Side 33
Side 34
Side 35
Side 36
Side 37
Side 38
Side 39
Side 40
Side 41
Side 42
Side 43
Side 44
Side 45
Side 46
Side 47
Side 48
Side 49
Side 50
Side 51
Side 52
Side 53
Side 54
Side 55
Side 56
Side 57
Side 58
Side 59
Side 60
Side 61
Side 62
Side 63
Side 64
Side 65
Side 66
Side 67
Side 68
Side 69
Side 70
Side 71
Side 72
Side 73
Side 74
Side 75
Side 76
Side 77
Side 78
Side 79
Side 80
Side 81
Side 82
Side 83
Side 84
Side 85
Side 86
Side 87
Side 88
Side 89
Side 90
Side 91
Side 92
Side 93
Side 94
Side 95
Side 96
Side 97
Side 98
Side 99
Side 100
Side 101
Side 102
Side 103
Side 104
Side 105
Side 106
Side 107
Side 108
Side 109
Side 110
Side 111
Side 112
Side 113
Side 114
Side 115
Side 116
Side 117
Side 118
Side 119
Side 120
Side 121
Side 122
Side 123
Side 124
Side 125
Side 126
Side 127
Side 128
Side 129
Side 130
Side 131
Side 132

x

Úrval

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Úrval
https://timarit.is/publication/1841

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.