Úrval - 01.05.1967, Qupperneq 113

Úrval - 01.05.1967, Qupperneq 113
MADAME SARAH 111 lýsingarnar fyrir mig að hálfu luyli, legg ég hér 250 dollara handa íáfæklingum í ’sókn yðar. Eí'tir sýningarnar í Chicago hélt leikflokkurin'n í geysilega erfitt leik- ferðalag, þar sem hann lék aðeins eitt kvöld í hverri borg. Og hvar sem hún kom, umkringdu blaða- menn hana og lögðu fyrir hana hinar ósvífnustu spurningar. ' ,,Er það satt,“ spurði einn þeirra, „áð þér hafið eignazt fjögur börn, en aldrei neinn eiginrriann?“ „Vissulega ekki“, svaraði Sarah. „En það væri að mínnsta kosti betra en það, sem sumar af amerísku kon- unum ykkar iðka, sem hafa átt fjóra eiginmenn og aldrei eignazt neitt barn!“ í gervöllu leikferðalaginu í Ame- ríku krafðist Sarah þess, að henni væri borgað í gullpeningum. Þann- ig lét hún reyndar alltaf borga sér alla ævina. Peninga þessa bar hún svo með sér í litlum geitarskinns- poka. Og upp úr poka þessum tíndi hún svo gullhlunkana til þess að borga skuldheimtumönnunum og taldi hlunkana þá einn á eftir öðr- um eins og nirfill. Þegar velgengni hennar stóð með sem mestum blóma, setti hún gullpeningana, sem flóðu út úr geitarskinnspokanum, í málm- slegna kistu, sem hún geymdi undir rúminu sínu. Þegar Sarah sneri aftur til New York, hafði hún haldið 157 sýningar í 51 borg. Þann 3. maí hélt hún svo síðdegissýningu í kveðjuskyni, og nokkrum dögum síðar sigldi hún af stað til Frakklands. Og þá hafði hún heila hrúgu af gullpeningum í málmkistunni sinni, hvorki meira né minna én 194.000 dollara allt í gullpeningum. „MONSIEUR BERNHARDT' Ameríkuferð hennar hafði þau áhrif á hana, að hún varð gripin ferðalöngun og útþrá upp frá því. Og hvenær sem hún þarfnaðist meira fjár, lagði hún því upp í leikferða- lög. Slíku hélt hún fram alla ævina. París var henni alltaf heimili, og þar kom hún stöðugt fram með vissu millibili, en þess á milli ferðaðist hún um alla Evrópu, Norður- og Suður-Ameríku og jafnvel til hinna fjarlægustu staða, svo sem Samoa- éyjanna, Honolulu á Hawaii, Auck- land í Nýja Sjálandi og til Ástraliu. Ameríkuferðirnar urðu alls 9 að tölu og voru fjórar þeirra sagðar vera ,,kvéðjusýningarferðir“. Minningar hennar frá fransk-prússneska stríð- inu voru svo ljóslifandi í huga henn- ar, að hún gerði sér far um að forðast Þýzkaland allt fram til ársins 1902, þegar hún varð loks talin á að, sýna þar í nokkrum borgum. í fyrstu ferð sinni til Rússlands veturinn 1881 voru vinsældir henn- ar í St. Pétursborg alveg yfirgengi- legar. Á hverju kvöldi var breiddur rauður renningur í snjóinn henni til heiðurs, allt frá vagninum hennar að leiksviðsdyrunum. Og að hverri sýn- ingu lokinni hlupu hópar manna á eftir sleða hennar og börðust um blómin, sem hún kastaði til þeirra. Henni var boðið til Vetrarhallar keisarans, og þegar keisarinn sjálf- ur, Alexander III., gekk fram til þess að heilsa henni, vildi hann ekki leyfa henni að beygja kné sín. „Nei, Madame,“ sagði hann, það er ég,
Qupperneq 1
Qupperneq 2
Qupperneq 3
Qupperneq 4
Qupperneq 5
Qupperneq 6
Qupperneq 7
Qupperneq 8
Qupperneq 9
Qupperneq 10
Qupperneq 11
Qupperneq 12
Qupperneq 13
Qupperneq 14
Qupperneq 15
Qupperneq 16
Qupperneq 17
Qupperneq 18
Qupperneq 19
Qupperneq 20
Qupperneq 21
Qupperneq 22
Qupperneq 23
Qupperneq 24
Qupperneq 25
Qupperneq 26
Qupperneq 27
Qupperneq 28
Qupperneq 29
Qupperneq 30
Qupperneq 31
Qupperneq 32
Qupperneq 33
Qupperneq 34
Qupperneq 35
Qupperneq 36
Qupperneq 37
Qupperneq 38
Qupperneq 39
Qupperneq 40
Qupperneq 41
Qupperneq 42
Qupperneq 43
Qupperneq 44
Qupperneq 45
Qupperneq 46
Qupperneq 47
Qupperneq 48
Qupperneq 49
Qupperneq 50
Qupperneq 51
Qupperneq 52
Qupperneq 53
Qupperneq 54
Qupperneq 55
Qupperneq 56
Qupperneq 57
Qupperneq 58
Qupperneq 59
Qupperneq 60
Qupperneq 61
Qupperneq 62
Qupperneq 63
Qupperneq 64
Qupperneq 65
Qupperneq 66
Qupperneq 67
Qupperneq 68
Qupperneq 69
Qupperneq 70
Qupperneq 71
Qupperneq 72
Qupperneq 73
Qupperneq 74
Qupperneq 75
Qupperneq 76
Qupperneq 77
Qupperneq 78
Qupperneq 79
Qupperneq 80
Qupperneq 81
Qupperneq 82
Qupperneq 83
Qupperneq 84
Qupperneq 85
Qupperneq 86
Qupperneq 87
Qupperneq 88
Qupperneq 89
Qupperneq 90
Qupperneq 91
Qupperneq 92
Qupperneq 93
Qupperneq 94
Qupperneq 95
Qupperneq 96
Qupperneq 97
Qupperneq 98
Qupperneq 99
Qupperneq 100
Qupperneq 101
Qupperneq 102
Qupperneq 103
Qupperneq 104
Qupperneq 105
Qupperneq 106
Qupperneq 107
Qupperneq 108
Qupperneq 109
Qupperneq 110
Qupperneq 111
Qupperneq 112
Qupperneq 113
Qupperneq 114
Qupperneq 115
Qupperneq 116
Qupperneq 117
Qupperneq 118
Qupperneq 119
Qupperneq 120
Qupperneq 121
Qupperneq 122
Qupperneq 123
Qupperneq 124
Qupperneq 125
Qupperneq 126
Qupperneq 127
Qupperneq 128
Qupperneq 129
Qupperneq 130
Qupperneq 131
Qupperneq 132

x

Úrval

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Úrval
https://timarit.is/publication/1841

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.