Úrval - 01.11.1969, Blaðsíða 19

Úrval - 01.11.1969, Blaðsíða 19
ÖLD FRÁ FÆÐINGU GANDHIS 17 gegn eigendum vefnaðarverksmiðja, enda þótt sumir þeirra væru vinir hans. Verksmiðjuverkamennirnir hétu því að grípa ekki til ofbeldis- aðgerða, en hungrið tók samt um síðir að grafa undan þeirri ákvörð- un þeirra. ,,Þá rann upp fyrir mér ljós,“ skrifaði Gandhi. Og hann tók að fasta að svelta eins og þeir sultu. Samningar tókust og verk- fallið leystist. Og nú beindust augu allra Indverja að þessum óþreyt- andi, glaðlynda og kurteisa lögfræð- ingi. ÁKVÖRÐUN TEKIN UM AÐ SÝNA ENGAN SAMVINNUVILJA Svo gerðist einn örlagaríkasti at- burðurinn í sögu samskipta Bret- lands og Indlands. Þar var um mikil átök að ræða. Og eftir átök þau dirfðist enginn að bera brigður á, að Gandhi væri sjálfkjörinn leið- togi í baráttu Indverja fyrir frelsi, að hann væri eini maðurinn, sem Bretar yrðu framvegis að semja við. Það ríkti mikil ólga í borginni Amritsar í Punjabfylki. Og Reginald Dyer hershöfðingi birti bann gegn öllu opinberu fundahaldi til þess að reyna að lægja ólgu þessa. Bann- ið var á ensku. Samt söfnuðust 10.000 Indverjar saman á opnu svæði, er umlukt var veggjum. Annað hvort hafa þeir ekki gert sér grein fyrir tilkomu þessa banns eða látið sig það engu skipta. Það mátti heita, að það væri aðeins hægt að komast burt af svæði þessu á ein- um stað. Dyer varð bálreiður og skipaði liðsveitum sínum að skjóta á manngrúann. Hermennirnir drápu næstum 400 Indverja og særðu rúm- lega 1000. Fjöldadráp þetta olli mikilli beiskju í huga Gandhi, og líklega hefur það orðið til þess að breyta fyrir fullt og allt viðhorfi hans til Stóra-Bretlands. Nú hóf Gandhi nýjar baráttuaðferðir í baráttunni gegn Stóra-Bretlandi. Þar var um að ræða uppreisn, sem einkenndist af því að sýna Bretum ekki sam- vinnuvilja á neinu sviði. Hreyfing þessi tók á sig margar myndir. Hann lýsti yfir því, að Indverjar ættu t.d. ekki að kaupa erlend fata- efni né klæðast þeim. Og brátt tóku Indverjar til að kasta skikkjum og lendadúkum úr brezkum efnum á bálkesti um gervallt landið. En skipuleggjendurnir misstu stjórp á þessum geysivíðtæku að- gerðum, sem miðuðu að því að af- neita öllum brezkum vörum. Múg- urinn tók að fremja morð og taka lögregluþjóna af lífi án dóms og laga. Skyndilega lýsti Gandhi yfir því, að herferð þessari gegn Bretum skyldi hætt til mikilla vonbrigða fyrir indverska stjórnmálamenn, sem sáu nú fram á skjótan sigur, þótt hann þyrfti ef til vill að kosta miklar ofbeldisaðgerðir. Gandhi sjálfum var varpað í fang- elsi. (Hann eyddi samtals 249 dögum í afrískum fangelsum og 208 dög- um í fangelsi í Indlandi). Þegar hann losnaði úr fangelsinu, tók hann til að ferðast þorp úr þorpi og leggja fólki lífsreglurnar. Hann hvatti til þess, að konum yrði veitt jafnrétti við karlmenn. Hann safnaði fé í sjóði. Hann óf baðmullarefni í vef- stól sínum til þess að verða fátæk-
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80
Blaðsíða 81
Blaðsíða 82
Blaðsíða 83
Blaðsíða 84
Blaðsíða 85
Blaðsíða 86
Blaðsíða 87
Blaðsíða 88
Blaðsíða 89
Blaðsíða 90
Blaðsíða 91
Blaðsíða 92
Blaðsíða 93
Blaðsíða 94
Blaðsíða 95
Blaðsíða 96
Blaðsíða 97
Blaðsíða 98
Blaðsíða 99
Blaðsíða 100
Blaðsíða 101
Blaðsíða 102
Blaðsíða 103
Blaðsíða 104
Blaðsíða 105
Blaðsíða 106
Blaðsíða 107
Blaðsíða 108
Blaðsíða 109
Blaðsíða 110
Blaðsíða 111
Blaðsíða 112
Blaðsíða 113
Blaðsíða 114
Blaðsíða 115
Blaðsíða 116
Blaðsíða 117
Blaðsíða 118
Blaðsíða 119
Blaðsíða 120
Blaðsíða 121
Blaðsíða 122
Blaðsíða 123
Blaðsíða 124
Blaðsíða 125
Blaðsíða 126
Blaðsíða 127
Blaðsíða 128
Blaðsíða 129
Blaðsíða 130
Blaðsíða 131
Blaðsíða 132

x

Úrval

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Úrval
https://timarit.is/publication/1841

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.