Úrval - 01.11.1969, Page 74

Úrval - 01.11.1969, Page 74
72 ÚRVAL Þrátt fyrir mistök og ósigra Burr- oughs við hin ýmsu störf, sem hann hafði reynt við, hafði sú marg- breytilega lífsreynsla hans samt veitt honum gagnlega þekkingu á alls konar fólki og umhverfi. Hann var fjórði sonur majors eins í bandaríska hernum. Faðir hans varð síðar efnaður bruggari og raf- hlöðuframleiðandi í Chicago. Edgar dreymdi um hernaðarlega frægð og frama í uppvexti sínum. Hann reyndi við inntökupróf í West Point-liðsforingjaskólanum (og féll), gerðist liðsmaður í 7. herfylki bandaríska riddaraliðsins í Arizona (sem Custer gerði frægt), gerðist kúasmali í Idaho og leitaði að gulli í ám í Oregon. Hann hafði ekkert unp úr gullleitinni. Og þá fór hann að selja bæklinga um ferðalög. — Hann gekk hús og húsi í Chicago við þessi sölustörf sín. „Mörgum árum síðar skrifaði hann á þessa leið um þessa erfiðu lífsreynslu sína: „Hefði ég nokkru sinni verið ánægður með hlutskipti mitt, hefði aldrei orðið um neinn Tarzan að ræða. Stundum eru það óhöppin og erfiðleikarnir, sem færa manni í rauninni heppnina.“ Burroughs skrifaði yfir 400.000 orð fyrsta árið, sem hann vann að ritstörfum eingöngu. Hann var sem skanaður til að skrifa. Hann gat samið söguþráð í huganum og skrif- að síðan söguna á 6 vikum. Hann endurritaði aldrei neitt, sem hann skrifaði, las það aðeins yfir til þess að gæta þess, að hvergi væri um ósamkvæmni að ræða. Hinn fjölhæfi og margslungni Apakóngur Burroughs sat á þingi sem meðlimur brezku lávarðadeild- arinnar, aðstoðaði Parísarlögregl- una, bjó stutta hríð í Hollywood og barðist með bandamönnum á Suð- ur-Kyrrahafi í síðari heimsstyrjöld- inni. Þegar Tarzan sneri aftur til hinnar fornsögulegu frumskóga- menningar, tók hann að fást við ólík viðfangsefni. Þá barðist hann við mauramenn og ljónamenn og aðrar fjölbreytilegar ófreskjur og galdra- og særingamenn, sem eru furðulegri en nokkur fyrirbrigði, sem um getur í nokkrum bókum eða öðrum frásögnum frá Afríku. Burroughs heimsótti aldrei hið „Myrka meginland". Hann vildi það ekki. „Ég hef séð meira af Afríku með hjálp þaulvanra og reyndra ferðamanna og landkönnuða en ég gæti nokkru sinni séð með því að fara þangað sjálfur," sagði hann. Og hann kom sér í raun og veru upp mjög yfirgripsmiklu einka- bókasafni um allt það, er Afríku snerti, og bætti stöðugt við það. Árið 1918 hóf Tarzan innreið sína í þöglu kvikmyndirnar í líki Elmo Lincolns, sem var 180 punda þungur lögreglumaður frá Arkans- as. Þessa fyrsta kvikmynd var tek- in í fenjum Louisianafylkis og var ein fyrsta kvikmyndin, sem af fengust rúmar milljón dollara brúttótekjur. 14 árum síðar veitti hið risavaxna Metro-Goldwyn- Mayerkvikmyndafélag Irving Thal- berg leyfi til þess að framleiða kvikmyndina „Tarzan apamaður“. Thalberg uppgötvaði sjálfur hinn nýja Tarzan. Það var Olympiu- sundkappinn Johnny Weissmuller. Hann hóf frægðarferil sinn sem
Page 1
Page 2
Page 3
Page 4
Page 5
Page 6
Page 7
Page 8
Page 9
Page 10
Page 11
Page 12
Page 13
Page 14
Page 15
Page 16
Page 17
Page 18
Page 19
Page 20
Page 21
Page 22
Page 23
Page 24
Page 25
Page 26
Page 27
Page 28
Page 29
Page 30
Page 31
Page 32
Page 33
Page 34
Page 35
Page 36
Page 37
Page 38
Page 39
Page 40
Page 41
Page 42
Page 43
Page 44
Page 45
Page 46
Page 47
Page 48
Page 49
Page 50
Page 51
Page 52
Page 53
Page 54
Page 55
Page 56
Page 57
Page 58
Page 59
Page 60
Page 61
Page 62
Page 63
Page 64
Page 65
Page 66
Page 67
Page 68
Page 69
Page 70
Page 71
Page 72
Page 73
Page 74
Page 75
Page 76
Page 77
Page 78
Page 79
Page 80
Page 81
Page 82
Page 83
Page 84
Page 85
Page 86
Page 87
Page 88
Page 89
Page 90
Page 91
Page 92
Page 93
Page 94
Page 95
Page 96
Page 97
Page 98
Page 99
Page 100
Page 101
Page 102
Page 103
Page 104
Page 105
Page 106
Page 107
Page 108
Page 109
Page 110
Page 111
Page 112
Page 113
Page 114
Page 115
Page 116
Page 117
Page 118
Page 119
Page 120
Page 121
Page 122
Page 123
Page 124
Page 125
Page 126
Page 127
Page 128
Page 129
Page 130
Page 131
Page 132

x

Úrval

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Úrval
https://timarit.is/publication/1841

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.