Úrval - 01.11.1969, Síða 103

Úrval - 01.11.1969, Síða 103
SKJÓTIÐ HONVM EKKI Á LOFT — ÉG Á HANN! 101 hann fram öll smíðaáhöldin sín. Og brátt voru 15 smástrákar önnum kafnir við að negla og saga úti í bakgarðinum, sem var nú allur á kafi í spýtum og hefilspónum og líktist nú einna helzt strandstað, þar sem skip hefur brotnað í spón. Og hið fullgerða félagsheimili þeirra, sem þeir kölluðu „klúbb- hús“, líktist helzt stórum hunda- kofa eða litlum kamri, og því hall- aði mjög á stjórnborða. En frægasta heimskupar Randy er stóri jarðfasti trjástúfurinn úti í garðinum. Hann er þekktari þarna í nágrenninu sem „Heimskupar Chambers". Hann er um 3 fet í þvermál og 3 fet á hæð og er helzta prýði bakgarðsins, a.m.k. eftirtekt- arverðasti hluturinn þar. Randy rakst á hann í kirkjugarði og greiddi 3 dollara fyrir að láta flytja hann heim. „Og hvað ætlarðu að gera við þetta?“ spurðu hinir hagsýnu ná- grannar okkar. „Verð ég að gera eitthvað við þetta?“ spurði Randy bara á móti. í rauninni ætlaði hann að nota trjástúfinn sem ræðupall fyrir vis- indalegar ræður, sem halda skyldi í bakgarðinum. En honum fannst engin þörf á því að útskýra það fyr- ir nágrönnunum. En það átakanlega við þetta allt saman var það, að ná- granni okkar í norðurátt þurfti ein- mitt um sama leyti að borga okur- verð fyrir að láta fjarlœgja trjástúf úr sínum garði. Og í hvert skipti sem hann leit í áttina til hússins okkar, sá ég hann hrista höfuðið, ringlaðan á svip. Á SPORBRAUT John Glenn var ákafasti „knap- inn“ í miðflóttaaflshringekjunni af öllum þeim Merkúrgeimförum, sem þar hlutu þjálfun. Hann æfði sig tímunum saman í að þjóta á „hjól- inu“, eins og hann kallaði það. Eitt helzta framlag hans til fyrstu geimferðaáætlananna var fólgið í þeirri uppástungu, að geimfararnir ættu sjálfir að taka þátt í smíði og gerð alls þess útbúnaðar og tækja, sem þeim voru ætluð, og öllum til- raunum með þau, svo að þeir fengju þannig tækifæri til þess að kynn- ast þeim sem bezt og notagildi þeirra. Með þeytingnum í mið- flóttaaflshringekjunni sköpuðust svipaðar aðstæður og geimfararnir yrðu að búa við í geimferðum sín- um, og þannig gafst þeim Glenn og félögum hans tækifæri á að vega og meta stýrisstangirnar og stjórn- tækin í heild, höggpúðana, lífkerfið og tölvurnar. Og þannig var hægt að gera breytingar og endurbætur tafarlaust á sjálfum staðnum, þeg- ar einhver sérstök vandamál skutu upp kollinum. Það var um að ræða 7 Merkúr- þjálfunaráætlanir, þar sem líkt var eftir aðstæðum í geimnum með hj álp m iðflóttaaflshringekj unnar. Framkvæmd þeirrar fyrstu hófst sumarið 1959, og síðan tóku þær við hver af annarri og urðu sífellt flóknari og ýtarlegri. Þegar kom loks að því, að Alan Shepard fór í fyrsta ameríska mannaða geim- flugið í maímánuði árið 1961, var ég orðin steinhissa á því, hversu óskaplegt starf og fyrirhöfn undir- búningurinn að rúmlega 15 mínútna
Síða 1
Síða 2
Síða 3
Síða 4
Síða 5
Síða 6
Síða 7
Síða 8
Síða 9
Síða 10
Síða 11
Síða 12
Síða 13
Síða 14
Síða 15
Síða 16
Síða 17
Síða 18
Síða 19
Síða 20
Síða 21
Síða 22
Síða 23
Síða 24
Síða 25
Síða 26
Síða 27
Síða 28
Síða 29
Síða 30
Síða 31
Síða 32
Síða 33
Síða 34
Síða 35
Síða 36
Síða 37
Síða 38
Síða 39
Síða 40
Síða 41
Síða 42
Síða 43
Síða 44
Síða 45
Síða 46
Síða 47
Síða 48
Síða 49
Síða 50
Síða 51
Síða 52
Síða 53
Síða 54
Síða 55
Síða 56
Síða 57
Síða 58
Síða 59
Síða 60
Síða 61
Síða 62
Síða 63
Síða 64
Síða 65
Síða 66
Síða 67
Síða 68
Síða 69
Síða 70
Síða 71
Síða 72
Síða 73
Síða 74
Síða 75
Síða 76
Síða 77
Síða 78
Síða 79
Síða 80
Síða 81
Síða 82
Síða 83
Síða 84
Síða 85
Síða 86
Síða 87
Síða 88
Síða 89
Síða 90
Síða 91
Síða 92
Síða 93
Síða 94
Síða 95
Síða 96
Síða 97
Síða 98
Síða 99
Síða 100
Síða 101
Síða 102
Síða 103
Síða 104
Síða 105
Síða 106
Síða 107
Síða 108
Síða 109
Síða 110
Síða 111
Síða 112
Síða 113
Síða 114
Síða 115
Síða 116
Síða 117
Síða 118
Síða 119
Síða 120
Síða 121
Síða 122
Síða 123
Síða 124
Síða 125
Síða 126
Síða 127
Síða 128
Síða 129
Síða 130
Síða 131
Síða 132

x

Úrval

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Úrval
https://timarit.is/publication/1841

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.