Alþýðublaðið - 15.12.1925, Blaðsíða 1

Alþýðublaðið - 15.12.1925, Blaðsíða 1
*-lf-i§ m $ # !\4 '3f1te-?/'f \-"nr» *«*J Þrlðjuáaglnti 15! dezsmber. 294, tS?«bla»1 OfflsökniF um borgarstjórastðiana El 12 á hádegi í dag var út- ruDiiinn freutur til umsóknar um borgarstjórastööuna Voru þá komn- ar tvær umsóknir. Umsaskjendur eru þeasir: Sóra Ingimar Jónsson, prestur að Mosíelli í Grímsnesi, og Knud Zimsen, verkfreeömgur og mi verandi borgarstjóri. Veröa þeir tveir 1 kjöri við kosningu borgarstjóra, er aö lik- indum fer fram 30. janúar. Njjnstn símskeyíi. Khöfn, FB, 14. dea. Louclieur fer frá? Frá Paris er sfmað, að álit manaa sé, að akattafrumvörp Loucheur's verðl feld, og hann fari trá. Franklnn tellur stöðagt vegna úrræðaléysis stjórnarinnar. Ódœma-fjársvik í Portúgal. Frá Liisabon er elmað, að f élag nokkurt hafi stotoað banka og gefið út tahaða aeðla. Fyrir upphæð, er svarar til 5 milij. steriingspuDda, keyptu þelr eignlr o í seida aítur og komust þannlg yfir ógrynni at verðmætum pen Íngum, er þelr lógðu ian í erlenda banka. Rfkhbankinn í Portógal verður að borga brútann. Fjöldi manna handsamaður Undir afvopnnnarfandinn. Frá Gení er simað, að iam- komulag hefi náðat um það. hvernig haga skull undtrbúnlngl undlr væotanlegan aívopnunar- íund, er híldlnn verðl elnhvera FölltrfiarálsfnnúnF veröur haldinn í kvold kl. 9 í I&nó (uppi). — Pundarefni: Borgar- stiórakosningin, Fundi Jafnafiarmannafóíags Islarids á sama staö og tíma er treatafi. F^amkvæmdastjörraln. tfma i nánustu framtíð, Sérfræð- inganefnd annaat málið sem stendur. Frá Berlín er sfmað, að heyrst hafi, að Þýzksiandi, Tyrklandi os? Bandarikjunum verði boðið að taka þátt í afvopnunaftundl þeim. sem bráðlega á að halda. Landamærln í írlandl. Frá Lundúnum er sfmað, að þiog beggja aífllja hafi samþykt landamæralfnu milii suður- og norður-Irlands. Friðarboð frá Ábd-el Krim. Frá Parfs er símað, að maður lé á leiðinni þringað með friðar- tilboð frá Abdtal-Krlm. Harðstjómin í Italín. Frá Rómeberg er a<mað, að þineið hafi samþykt að banna verkföll að við lögðum geysl- háum sektom. Enn fremur var aamþykt að stofna gerðardómá, er skwri úr i oitum vlnnudeiium. , Khöfn, FB. 15. dez. FriðarviIJf Bússa. Frá Parfs <r símað, að Tji- tjerin hafi mtrt í viðtali vlð blaðamann. að ástæðan fyrir þvi, að Rúse-í-ind hafi engar tilraunlr gert tlí þess að fá inn- töku i Þjóðabandalagið, væri sú, að margir meðfimlr þestneltuðu að viðurkenna ráðatjórnlns rúss- nesku. Fullyrti Tjitjerta, að Rústlðnd væri túsfc á að afnema her, eyðileggja vopnaverkamlðj- nr og vinna að þvf, að á kem- iat veraldarssmíök um takmö k un eða atnám vígbúoaðar. 8kað&b«tar tll Bdlgara. Frá Aþeouborg er sfmað, að stjórnln hafi faiílst á að greiða Búlgörum skaðabæiur þær, sem Þjóðabandalagið ákvaðaf tilefni landamærastriðsins grísk-búlg- araka. Innlend tíðindi. Seyðisfirðl, FB. 14. dez Yeðrátta á Anstnrlandl. Stórviðri hér síðastu helgl og f vikunni orsakaði skemdir nokkr- ar á húsum, bátum og raftaug- um. Simslit voru mikil. Slysfarlr. (Ettlr simtali vlð Báðadal). JÞíír menn urðu útl i Dölum á mánud»ginn og þriðjudaglnn var. Voru þair að kema íé heim til húsa, er óveðrlð skail á Sigurbjörn Magnússon bóndl f Glerárskógum fanst örendur •kamt trá bænum, er hrfðinni létti. Þorsteinn Ólafssoa, unglings- maður frá Hrainetbjörgum í Hörðudai, varð úti. Var hann ásamt b6r.diourís að koma heim té, er hrfðin skall á. Var bónd- inn hjá honum, er haon andað ist, og komst sjáltnr nauðlega tll bæjar á þriðjudag»kveld. Þá vftrð og úti Lárus Jónsson bóndl að Hömrum f Læxárdal. Fé vantaðl víða," til dæmis að Sauðafelli þriðjnng fjársins. — Skemdlr urðu og nekkr&r á húsum; á einum itað fauk þ«k af hl&ðu o. «. írv.

x

Alþýðublaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Alþýðublaðið
https://timarit.is/publication/2

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.