Alþýðublaðið - 15.12.1925, Blaðsíða 4

Alþýðublaðið - 15.12.1925, Blaðsíða 4
4 Fregn. UngllngspUtur frá Snartar- | tungu í Bltru varð útl í norðan- hriðfnnl 7. þ. m. Hinn hét Jón og v&r yng%ti sonur hjónanna ] þar. Var hann að beita sauðíjár i rosð tvcim bræðrum ninum. Mæltu bræðarnir aér mót á ákvcðnum stað, en þángað náðl Jón ekki. Komust eldrl bræð- urnir úr hrlðinnl hfim að Brunn- g!H, fremsta bænnm í dalnum. Hinn 8, var hríðln svo ógur- *•& að wkki var hægt að leita piltsins. Fanst hann ekki fyrr en eftlr miðj?. síðast liðna viku Snartartunga er uppi frá botni í Bitrufjarðár. Þar hafa búlð um ; akeið hjónin Guðbjörg Jóns- ! dónir og Sturlíugur Einarsson £>au hafa átt t u börn. Eru sex þeirra á iifi, tvær dætur og jórir syalr. Einn þeirrá cr ttésmlður, tveir búfræðingar og elnn í 6 bekk MentaskóN ans. R. J.f| Bandaríkja-legátinn. Árni alþingismafiur frá Múla, sendimaCur ihaldsstjórnarinnar, kom heím úr Bandaríkjaför sinni á sunnuöaginn Heflr hann dvalið allau timanu í Kaupmannahöfn, mist af skipum til Bandaríkjanna 2—3 sinnum og því aldrei lsgt -upp ( þá löngu og hættulegu ferð, — þótt Kaupmatmahöfn nægja, enda viökyoningargóPur bær Höfa Væntanlega skýra ihaldsbiöCin ná- kvæmlega frá árangrinum. Ui daginn og veginn. UugilHgaatúkan >Unuur< borgar úf. úr jölasp sriajóði á morg- un kl 4 5 í G T -húsinu Veftrfð Hiti me tnr 5 »t, (■ Vestm.eyj. og á A*ur«yri) min*t- ur 1 *t (á Grfm#»t) Att su* hæsf- Þok.i allvið Veður- spá: B * yti>g vlnd ií ða hævur é Au&turlsbd(, Hæg vestiæg átt gEPTSi ÍIEEPÍ^'* — 1 i, ■iii Mi»,.1 1' 1 n ■ m . -. - ■ - ---. Jdl&vú. f. Jólaverð. Bæjarlns bezta hveitl er >A(exandra<, að elns o,6o kg. Gerhveitl, bszta tegund, 0,70 kg. Kex, ósætt, góð tegund, 1,80 — Kex, sætt, góð tegund, 2,30 — < Sætar köknr, margar teg. 5,00 — Ávaxtsc iuk í lausri vlgt o? glösum gott, og ódýrt, og alt tll bokunar. *Margar tegundlr aúkkulaði og konfekt. Nýlr og nlðarsoðnlr ávextlr, mlklð úrval, og margt flsira Hringið f sfras 1810, og vörurnar verða aendar heim. Terzlun Olafs Einarssonar, Langaveg 44. Laugavogl 44. fyrst. sfðan suðfæg átt á Suður- og Vestur-laDdi. Þoka og úr- koma á Suðar ■ og Vettur landl Jón Baldvi] sson alþingismaC ur bom í niorg m meö Lagar oasi úr ferð sinni ti Autturl&ndsins. Eggert Stel insson söngmaöur tyngur í Nýja iíó n. k. flmtudag. Óþægiiegt er, að aðgöugumiðar skuli sð eins s Idlr í bókaver zlun- um, en ekki í hlj ðfæraverzlununun- um, eins og si ur er ytra. Alþýðnhlaðid er 10 síður í dag. Ef vanskil verða á einhverjum hluta þess, ge i kaupendur svo vel að segja af rreiðslunni til. Islenzk(?) skáídkona vestanhafs hlýtur um 60 000 kr. verðlaun. í Ameríku var fyrir skömmu heitið verðlaunum, 3000 sterlings- pundum (um 60—70 þús. kr.) fyr- ir skáldsögu, er væri alt í senn, bezt fallin til bókar, neðanmáls- sögu og kvikmyndar. Verðlaunin hlaut 24 ára gumul stúlka, Marta Ostenso að naini, frá norðvestur- byggðum Kanada. Saga hennar, er hún nefnir „The Passionate Flight“, þykir afburða- vel rituð, og bera vott um skarpa athugun og glöggan skilning á sál- arlífi manna. Aðalpersónur sög- unnar eru Norðurlandabúar, en mv„: gætir þar þó Islendinga. Eru miklar líkur til, vegna þess, hve kunnug skáldkonan virðist hög- um og háttum Islendinga vestra, að hún só af íslenzku bergi brotin. Koriur hafa eflaust tekiS -eftir því aí) me?) ári hverju hefir „Smára- smjórlíkiÓ bre-ijzt til babxaðar ej\ atdrei hefir (oáh vieríS betra en nú, því ai erm’ Ipá hafa verió tíerbar miklar umbætur á framleiósluaoferSunu'm. Ef þer vilji^ J5era enn betri jólakökur enabur,- þáerráSiÓ að riota „§márá * smjorlíki og .&márá - jurtafetti í babturtnn,

x

Alþýðublaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Alþýðublaðið
https://timarit.is/publication/2

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.