Úrval - 01.10.1973, Page 4
2
ÚRVAL
Slysið
Skerandi aðvörunarhljóðmerki járnbrautaríestarinnar kváðu
við í morgunkyrrðihni, iim leið og guli skólavagninn beygði
og hélt af stað niður brekkuna í átt til vegamótanna. Nokkrum
andartökum síðar liafði hræðilegur atburður gerzt, sem snart
alla bæjarbúa og skildi eftir djúp sár. En það var líka með
þrautinni, að bæjarbúar fundu til sterkrar samkenndar og
reyndu af þrautseigju og liugrekki að lækna sárin, bæði eigin
og meðbræðra sinna. Sjá „bókina“ bls. 92.
Andrew dó eklci iil einskis
Dauði piltsins varð lil j)ess, að lokað var fyrir dauðagildrur.
Sjá bls. 36.
Forna nýtízkuborgin, Mexíkó
Æsileg að fjölda og glaumi, drykkjukrám og danshúsum,
gáska og frelsi. Sjá bls. 18.
llve lengi lifir þú?
Aðferð til að reikna lífslíkur þínar og annarra, einkum ef þú
ert „meðalmanneskja“ og yngri en miðaldra. Þetta er banda-
riskt dæmi, en mætti nota hér til gamans og með varúð, eins
og önnur slik. Sjá bls. 40.
Af hverju nýtnrðu ekki tómstunda þinna?
Finnst þér tími þinn yfirfullur af því, sem þú „átl að gera“?
Hvað geturðu gert til að breyta því og fara að njóta frístund-
anna? Sjá bls. 53.
Höfuðverkur er ekki ímyndun
Láttu engan telja þér trú um annað. Sjá bls. 57.