Úrval - 01.10.1973, Qupperneq 6

Úrval - 01.10.1973, Qupperneq 6
4 islega eru allir karlmenn hver öðr- um líkir. Þar er ekki um neina töfratækni að ræða. Sönn fullnæging manns og konu er árangur samstarfs, gagnkvæmrar tillitssemi, eiginlega gagnkvæmrar helgunar og nokkurrar reynslu, Þótt einkennilegt sé, eftir fyrsta árið í hjónabandi, er skortur kyn- ferðislegrar fullnægingar ekki leng- ur aðalatriði fyrir konu, sem bregzt manni sínum. Það er miklu fremur algjör von- brigði með það, sem hún hugðist njóta í hjónabandi, sem rekur kon- una til ástafunda við aðra menn. Um þetta er Karen ágætt dæmi: ,,í menntaskólanum var ég pilta- gull, og hafði fleiri stráka á hælun- um en talið yrði. En svo eftir að ég giftist Randy, var auðvitað öllu lokið, engin stefnu mót, engin fín hótel, engin ævin- týri framar. Svo fór ég að fara ein út á kvöldin, ekki fyrst og fremst af kynþörf, heldur til að endurlifa eitthvað af því sem var, áður en ég giftist." Karen er þarna úrvals dæmi um ótal fleiri í svipuðum kringumstæð- um — vinsæl stúlka, sem ekki nær þroska sem eiginkona. En jafnvel konur, sem minna verða að láta sér nægja, finna glöggt muninn á því að vera unnusta og eiginkona. Á sjötta eða sjöunda ári hjónabands er freistingin til ótrúnaðar nokkuð annars eðlis. Margir eiginmenn hafa þá kóln- að frá ástarbruna fyrstu áranna og helga nú atvinnu sinni stöðugt lengri tíma og sömuleiðis áhuga og ÚRVAL kröftum — konan hverfur þá í bak- sýn. Kona, sem lítur til annars manns, meðan eiginmaðurinn er önnum kaf inn fram á nætur, hugsar í fyrstu meira um samtal og félagsskap en blíðuhót. Eftir að hafa baslað við börn og húsverk, búðargöngur, hunda, ketti, sölumenn, síma og dyrabjöllu, véla- viðgerðir og alls konar amstur frá klukkan 7 að morgni og fram í myrkur, setið ein að borði, meðan börnin voru í skólanum, fer hana bókstaflega að hungra eftir mann- legum samskiptum, hún þjáist af innbyrgðri einmanakennd. Um leið og hún getur notið samtals og skemmtunar einhvers, vaknar ef til vill kynþörf hennar, sem hafði næstum sofið í venjubundnu fálæti, sem annir hjónanna höfðu skapað. Næsti öldutoppur átrúnaðar er svo eftir 5—6 ára hjúskap. Þá fara margir að líta eins og ó- sjálfrátt á konuna sína sem nokk- urs konar sjálfsagt verkfæri bæði tilfinningalega og kynferðislega. Flestir eru þá á kafi í önnum og áhyggjum og ástin hefur þokað al- gjörlega inn í skuggann, líkt og gömul minning, sem eignast varla framar veruleika. Þótt þau nálgist hvort annað við og við, þá verkar það sem gamall vani vægast sagt og gefur lítið af fyrri unaði. Konan á nú önnur vandamál til að horfast í augu við. Hún gildnar og þyngist stöðugt og hrukkur við augu og munn ógna henni með út- litsbreytingu, sem hún telur ógæfu sína. Á sama tíma, sem maður henn
Qupperneq 1
Qupperneq 2
Qupperneq 3
Qupperneq 4
Qupperneq 5
Qupperneq 6
Qupperneq 7
Qupperneq 8
Qupperneq 9
Qupperneq 10
Qupperneq 11
Qupperneq 12
Qupperneq 13
Qupperneq 14
Qupperneq 15
Qupperneq 16
Qupperneq 17
Qupperneq 18
Qupperneq 19
Qupperneq 20
Qupperneq 21
Qupperneq 22
Qupperneq 23
Qupperneq 24
Qupperneq 25
Qupperneq 26
Qupperneq 27
Qupperneq 28
Qupperneq 29
Qupperneq 30
Qupperneq 31
Qupperneq 32
Qupperneq 33
Qupperneq 34
Qupperneq 35
Qupperneq 36
Qupperneq 37
Qupperneq 38
Qupperneq 39
Qupperneq 40
Qupperneq 41
Qupperneq 42
Qupperneq 43
Qupperneq 44
Qupperneq 45
Qupperneq 46
Qupperneq 47
Qupperneq 48
Qupperneq 49
Qupperneq 50
Qupperneq 51
Qupperneq 52
Qupperneq 53
Qupperneq 54
Qupperneq 55
Qupperneq 56
Qupperneq 57
Qupperneq 58
Qupperneq 59
Qupperneq 60
Qupperneq 61
Qupperneq 62
Qupperneq 63
Qupperneq 64
Qupperneq 65
Qupperneq 66
Qupperneq 67
Qupperneq 68
Qupperneq 69
Qupperneq 70
Qupperneq 71
Qupperneq 72
Qupperneq 73
Qupperneq 74
Qupperneq 75
Qupperneq 76
Qupperneq 77
Qupperneq 78
Qupperneq 79
Qupperneq 80
Qupperneq 81
Qupperneq 82
Qupperneq 83
Qupperneq 84
Qupperneq 85
Qupperneq 86
Qupperneq 87
Qupperneq 88
Qupperneq 89
Qupperneq 90
Qupperneq 91
Qupperneq 92
Qupperneq 93
Qupperneq 94
Qupperneq 95
Qupperneq 96
Qupperneq 97
Qupperneq 98
Qupperneq 99
Qupperneq 100
Qupperneq 101
Qupperneq 102
Qupperneq 103
Qupperneq 104
Qupperneq 105
Qupperneq 106
Qupperneq 107
Qupperneq 108
Qupperneq 109
Qupperneq 110
Qupperneq 111
Qupperneq 112
Qupperneq 113
Qupperneq 114
Qupperneq 115
Qupperneq 116
Qupperneq 117
Qupperneq 118
Qupperneq 119
Qupperneq 120
Qupperneq 121
Qupperneq 122
Qupperneq 123
Qupperneq 124
Qupperneq 125
Qupperneq 126
Qupperneq 127
Qupperneq 128
Qupperneq 129
Qupperneq 130
Qupperneq 131
Qupperneq 132

x

Úrval

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Úrval
https://timarit.is/publication/1841

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.