Úrval - 01.10.1973, Síða 11

Úrval - 01.10.1973, Síða 11
UPPRUNI MANNSINS — NÝJAR KENNINGAR 9 Suður-Afríku þar á meðal beina- grind úr barni eru áreiðanlega úr nútímaþróuðum mannslíkama Homo sapiens — skvni gæddri mannveru, sem álitið hefur verið að ekki hafi verið til lengur en frá 35.000 f. Kr. Svipaðar bcndingar gefa ýmsir steingervingar. Þeir gefa til kynna að mannkynið hafi þróað með sér hugsun og lagt út á leiðir siðmenn- ingar mörgum árþúsundum fyrr en ætlað hefur verið. Heillisbúar hafa þá þegar stund- að námugröft. Þeir framleiddu margar tegundir hagkvæmra verk- færa, meðal annars hnífa, með egg, sem var nógu hvöss til pappírsskurð ar. Þeir gátu skráð frumstæðar skýrslur í beinflögur. Þeir höfðu trúarsannfæringu og trúðu á fram- haldslíf, líkami barnsins hafði feng- ið nákvæman og vandaðan umbún- að til greftrunar samkvæmt helgi- siðum. Auðsjáanlega áttu þeir þróað tungumál, því að svo óhlutkenndar huemvndir sem ódauðleiki verða ekki tiáðar með urri og bendingum. Upphafið rannsóknarstarf við for sögulegar minjar varð til þess að hellinum við landamærin var veitt athygli. Þar að unnu tveir menn, Peter Beaumont og Adrian Boshier, af krafti og innsæi. Árið 1964 höfðu verkfræðingar fengið það hlutverk að opna járn- námu í Bomvu Ridge í Svazilandi. Við þessar framkvæmdir fundu þeir stein með skrýtnum merkjum eða flúri. Beaumont var þá falið að rannsaka þetta ásamt Boshier. í 18 mánuði unnu þessir ungu vís indamenn af mikilli natni á þessum slóðum og gerðu 10 fornminjaleitar gryfjur, allt að 45 fet á dýpt. í einni þeirra fundu þeir ljósrautt gull- melmi, sem nefnt er hematite. í þessum gryfjum fundust sumar merkustu steinaldarminjar, sem mannleg augu hafa iitið, meðal ann ars þúsundir steinkljúfa, meitlar, hamrar, jarðhögg og fleygar, sem allt sýndi að mikið hafði verið unn- ið. Frá fornfræðilegum og jarðfræði- legum útreikningum fékkst sú vit- neskja, að allt þetta væri minnsta kosti 70—80 þús. ára gamalt. En sú var ráðgátan mest, sem fólst í spurningunni: Hvers vegna lögðu þessir forn- menn á sig svo ægilegt erfiði við uppgröft gulls eða gullmelmis, sem þeir höfðu engin hagkvæm not af? Vissulega ekki vegna málmsins í þessu. Aðferð til að bræða það og vinna úr því gullið fannst ekki fyrr en um 1500 f. Kr. Boshier og Beaumont fundu svar- ið í mannfræðilegum bókmenntum. Hematítið — blóðrauðinn — bók- staflega nefndur blóðsteinn á grísku var eftirsóttur vegna litarins eingöngu. Hann var notaður og er það enn meðal frumstæðra þjóða — til að lita og skreyta líkamann til ýmiss konar athafna og helgisiða, einnig til lyfja en síðast en ekki sízt til greftrunarathafna, þar sem blóð- rauðinn kom í stað blóðs til endur- fæðingar og lífs í öðrum heimi. „Blóð móður jarðar" nefnir Afr- íkuþjóðflokkur þetta litarefni eða
Síða 1
Síða 2
Síða 3
Síða 4
Síða 5
Síða 6
Síða 7
Síða 8
Síða 9
Síða 10
Síða 11
Síða 12
Síða 13
Síða 14
Síða 15
Síða 16
Síða 17
Síða 18
Síða 19
Síða 20
Síða 21
Síða 22
Síða 23
Síða 24
Síða 25
Síða 26
Síða 27
Síða 28
Síða 29
Síða 30
Síða 31
Síða 32
Síða 33
Síða 34
Síða 35
Síða 36
Síða 37
Síða 38
Síða 39
Síða 40
Síða 41
Síða 42
Síða 43
Síða 44
Síða 45
Síða 46
Síða 47
Síða 48
Síða 49
Síða 50
Síða 51
Síða 52
Síða 53
Síða 54
Síða 55
Síða 56
Síða 57
Síða 58
Síða 59
Síða 60
Síða 61
Síða 62
Síða 63
Síða 64
Síða 65
Síða 66
Síða 67
Síða 68
Síða 69
Síða 70
Síða 71
Síða 72
Síða 73
Síða 74
Síða 75
Síða 76
Síða 77
Síða 78
Síða 79
Síða 80
Síða 81
Síða 82
Síða 83
Síða 84
Síða 85
Síða 86
Síða 87
Síða 88
Síða 89
Síða 90
Síða 91
Síða 92
Síða 93
Síða 94
Síða 95
Síða 96
Síða 97
Síða 98
Síða 99
Síða 100
Síða 101
Síða 102
Síða 103
Síða 104
Síða 105
Síða 106
Síða 107
Síða 108
Síða 109
Síða 110
Síða 111
Síða 112
Síða 113
Síða 114
Síða 115
Síða 116
Síða 117
Síða 118
Síða 119
Síða 120
Síða 121
Síða 122
Síða 123
Síða 124
Síða 125
Síða 126
Síða 127
Síða 128
Síða 129
Síða 130
Síða 131
Síða 132

x

Úrval

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Úrval
https://timarit.is/publication/1841

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.