Úrval - 01.10.1973, Qupperneq 18

Úrval - 01.10.1973, Qupperneq 18
16 ÚRVAL dag eftir dag með rúllur í hárinu, með inniskó á fótunum eins og ég væri að sækja eld, einmitt til þess að aka bifreið, og samt hafði ég vottorð frá yfirvöldum Ohio-ríkis um alveg sérstaka ökuhæfni. Hann var sendur í vikunni fimm mínútum fyrir miðnætti eftir brauð hleif og með systur sína til ömmu yfir hálft landið. En á hinn bóginn á hann að hafa bílinn, þegar hann þarf. Það var ekki auðvelt að átta sig á þeim stöðum, sem hann þurfti nú að heimsækja. Oft tók það hann sex ferðir að fara niður í bæ til að kaupa eina plötu. Og færi hann eftir kartöflum, þá keypti hann gjarnan smápoka hverju sinni, svo varla dugði í mál- tíð. Á hverju kvöldi varð hann að fara í bókasafnið til þess að ljúka heimaverkefnum skólans. En þang- að til nú, höfðum við varla heyrt hann nefna slíka smámuni. Hann var farinn að læðast inn um bakdyrnar ag hengja lyklana á ís- skápinn og kalla: „Er ekki allt í lagi að taka bílinn? Ég ætla að fara ...“ „Hvað sagðirðu?“ — hvái ég. En hann er þá samstundis horfinn fyrir hornið. En þarna er um eitt að ræða. Einn drengur á fjórum hjólum, merkir fullt sjálfstæði. Gæti hann ekið til rakarans og í fatabúðina, mundi hann velja sér- staka hárgreiðslu og sína eigin klæðatízku. Smámsaman tók hár hans að styttast. Og við þurftum að venjast ilminum af öðru hár- vatni. Á frídögum tók hann sig til og ók út á hraðbrautir með þeirri leikni og sjálfstrausti, sem við hlutum að dást að. Og það flögraði að okkur að framvegis mundi hann geta eytt sínum leyfum án þess að við héngj- um utan í honum og hann í okkur. I stað þess að spyrja með öndina í hálsinum: „Hvað í ósköpunum ætl- arðu nú að gera?“ þá spyrjum við nú með óduldum áhuga: „Hvað ætl- arðu nú að gera?“ Þá kemur í ljós, að hann hefur gert skynsamlegar áætlanir. Allt þetta gerist smátt og smátt. Ekkert stórt stökk — allt í ró og kyrrð. Hann fór að hanga svo mik- ið yfir mér í eldhúsinu, að ég fór að útskýra ýmsilegt smávegis í mat reiðslu fyrir honum. í staðinn kenndi hann mér nokkur gítargrip. I raun og sannleika gerði ég mér ekki fulla grein fyrir þeirri breyt- ingu, sem orðin var, fyrri en litli bróðir, yngsta barnið á bænum kom einu sinni hágrátandi inn og hafði dottið á andlitið, sem allt var nú atað í blóði. Ég tapaði mér næstum yfir sári, sem hann hafði nálægt öðru aug- anu. En þá var sterk hönd lögð á öxl mér og róleg rödd sagði: „Þetta er nú ekkert djúpt þarna við augað. Við skulum fara með hann á slysastofuna.“ Allt, sem ég í þessari andrá mundi um sjúkrahús var bara um þær kröfur, sem þar eru gerðar til þrifnaðar og þokka. En enginn gat verið öllu óræstilegri en aumingja Nonni var, þessi blessaður fjögurra ára jarðvöðull.
Qupperneq 1
Qupperneq 2
Qupperneq 3
Qupperneq 4
Qupperneq 5
Qupperneq 6
Qupperneq 7
Qupperneq 8
Qupperneq 9
Qupperneq 10
Qupperneq 11
Qupperneq 12
Qupperneq 13
Qupperneq 14
Qupperneq 15
Qupperneq 16
Qupperneq 17
Qupperneq 18
Qupperneq 19
Qupperneq 20
Qupperneq 21
Qupperneq 22
Qupperneq 23
Qupperneq 24
Qupperneq 25
Qupperneq 26
Qupperneq 27
Qupperneq 28
Qupperneq 29
Qupperneq 30
Qupperneq 31
Qupperneq 32
Qupperneq 33
Qupperneq 34
Qupperneq 35
Qupperneq 36
Qupperneq 37
Qupperneq 38
Qupperneq 39
Qupperneq 40
Qupperneq 41
Qupperneq 42
Qupperneq 43
Qupperneq 44
Qupperneq 45
Qupperneq 46
Qupperneq 47
Qupperneq 48
Qupperneq 49
Qupperneq 50
Qupperneq 51
Qupperneq 52
Qupperneq 53
Qupperneq 54
Qupperneq 55
Qupperneq 56
Qupperneq 57
Qupperneq 58
Qupperneq 59
Qupperneq 60
Qupperneq 61
Qupperneq 62
Qupperneq 63
Qupperneq 64
Qupperneq 65
Qupperneq 66
Qupperneq 67
Qupperneq 68
Qupperneq 69
Qupperneq 70
Qupperneq 71
Qupperneq 72
Qupperneq 73
Qupperneq 74
Qupperneq 75
Qupperneq 76
Qupperneq 77
Qupperneq 78
Qupperneq 79
Qupperneq 80
Qupperneq 81
Qupperneq 82
Qupperneq 83
Qupperneq 84
Qupperneq 85
Qupperneq 86
Qupperneq 87
Qupperneq 88
Qupperneq 89
Qupperneq 90
Qupperneq 91
Qupperneq 92
Qupperneq 93
Qupperneq 94
Qupperneq 95
Qupperneq 96
Qupperneq 97
Qupperneq 98
Qupperneq 99
Qupperneq 100
Qupperneq 101
Qupperneq 102
Qupperneq 103
Qupperneq 104
Qupperneq 105
Qupperneq 106
Qupperneq 107
Qupperneq 108
Qupperneq 109
Qupperneq 110
Qupperneq 111
Qupperneq 112
Qupperneq 113
Qupperneq 114
Qupperneq 115
Qupperneq 116
Qupperneq 117
Qupperneq 118
Qupperneq 119
Qupperneq 120
Qupperneq 121
Qupperneq 122
Qupperneq 123
Qupperneq 124
Qupperneq 125
Qupperneq 126
Qupperneq 127
Qupperneq 128
Qupperneq 129
Qupperneq 130
Qupperneq 131
Qupperneq 132

x

Úrval

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Úrval
https://timarit.is/publication/1841

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.