Úrval - 01.10.1973, Blaðsíða 22

Úrval - 01.10.1973, Blaðsíða 22
20 ÚRVAL undur fjölbreytni og fjársjóða: Byggingar og listaverk í barokstíl, húsagarðar glampa fram milli þung búinna veggja og sterklegra hliða og porta, sem standa í hálfa gátt, troðfullar búðir, yfirfullir markaðir, þar sem allt er til framboðs og sölu. Ástríða Mexíkana eftir björtum lit- um á sér engin takmörk. Hver ein- asta hinna 48 neðanjarðarstöðva á sér gjörsamlega einstæðan litblæ. Þá er það fólkið. Hlæjandi rödd kallar Salud — sælir frá svölum, nokkrum húshæð- um yfir höfði mér síðla kvölds. Þar sem ég rauf kyrrð dimmrar og hljóðrar götu með snöggum hnerra. Þarna stóðu öldruð hjón með kan arífugl. Frúin bar hnakkakerrtan smáfuglinn í svolitlu, fíngerðu tré- búri. Var hann til sölu? „Nei, nei“ — æpti hún. „Það er svo gott veðrið, svo að hann mátti til með að fá sér frískt loft.“ Eða þá leigubílstjórarnir. Einu sinni var ég að flýta mér og reyndi í ofvæni að stöðva leigubíl. Þrátt fyrir allar mínar armsveiflur og óp fóru fimm eða sex galtómir fram hjá mér. Loksins stöðvaði einn. Ég spurði ökumann hvers vegna starfsfélag- ar hans litu ekki við heiðarlegum viðskiptavinum. „Senor“, sagði hann lágróma, „ég veit ekert um hina. En hvað mig snertir, þá er ég veikur í lifrinni. Og' ætti ég að stöðva til að tína upp hvert fífl, sem veifar til mín, þá væri ég löngu dauðúr. Ég vil heldur hafa frið.“ SÖKKVA, SÖKKVA Mexíkó er á bakka streymandi vatns — Texococo. Astekar stofn- uðu hana þar á eyju í vatninu 1325. Heilt net af síkjum, skurðum og upphlöðnum vegum, gerði svæðið og eyjuna hæf til að bera hálfa millj- ón manna á brjóstum sér. Sem sagt, þar var komin höfuðborg ríkis, sem þandi sig yfir mestan hluta mið- og suður-Mexíkó, eitt víðlendasta þjóð ríki þeirra tíma. í miðborginni var reistur turn- pýramídi og himinhá musteri til heiðurs guðunum, sem þeir leituð- ust við að gera ánægða með ilmi steiktra hjartna, rifnum úr manna- brjóstum. Hernán Cortés og hans gullhungr uðu sigurvegarar frá Spáni lögðu undir sig borgina árið 1521, rifu nið ur hin heiðnu hof og reistu nýja helgidóma á rústum þeirra. Borgin er auðug af minjum, en ekkert er áhrifameira en Plaza of the Three Cultures. — Torg þriggja menningarskeiða. En þar stendur spönsk kirkja — Santiago-kirkjan við hlið pýramída Aztekanna, sem þarna námu land. En hann hefur að mestu verið hresst ur við að nýju. Við hlið þessara furðulegu forn- minja er 20 hæða turn Utanríkis- ráðuneytisins. Þetta þrennt — pýramídinn, kirkjan og turninn — eru fullkomin tákn fyrir Mexíkó- borg nú á dögum. Þarna er 20 alda gömul þjóð í Ameríku, sem stend- ur djúpum og traustum rótum í menningarerfð sinnar fortíðar, sem er blandin og samofin úr hefðum og
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80
Blaðsíða 81
Blaðsíða 82
Blaðsíða 83
Blaðsíða 84
Blaðsíða 85
Blaðsíða 86
Blaðsíða 87
Blaðsíða 88
Blaðsíða 89
Blaðsíða 90
Blaðsíða 91
Blaðsíða 92
Blaðsíða 93
Blaðsíða 94
Blaðsíða 95
Blaðsíða 96
Blaðsíða 97
Blaðsíða 98
Blaðsíða 99
Blaðsíða 100
Blaðsíða 101
Blaðsíða 102
Blaðsíða 103
Blaðsíða 104
Blaðsíða 105
Blaðsíða 106
Blaðsíða 107
Blaðsíða 108
Blaðsíða 109
Blaðsíða 110
Blaðsíða 111
Blaðsíða 112
Blaðsíða 113
Blaðsíða 114
Blaðsíða 115
Blaðsíða 116
Blaðsíða 117
Blaðsíða 118
Blaðsíða 119
Blaðsíða 120
Blaðsíða 121
Blaðsíða 122
Blaðsíða 123
Blaðsíða 124
Blaðsíða 125
Blaðsíða 126
Blaðsíða 127
Blaðsíða 128
Blaðsíða 129
Blaðsíða 130
Blaðsíða 131
Blaðsíða 132

x

Úrval

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Úrval
https://timarit.is/publication/1841

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.