Úrval - 01.10.1973, Page 28

Úrval - 01.10.1973, Page 28
26 seinna fékk hann skarlatsótt sem sennilega olli heyrnardeyfð hans. Vegna önugs og lélegs kennara, ásamt fátækt föðurins, var hann tekinn úr skóla átta ára gamall. Eftir það hvíldi öll kennslan á herð um móður hans. Tíu ára gamall kom hann sér upp rannsóknarstofu í kjallara heimilis síns í Port Hur- on. Hann var' aíltaf að fikta við símritun og setti eitt sinn upp símalínu frá heimili sínu til mín, einni húslengd í burtu. Móttaka mín var ekki alltaf nægilega góð, svo stundum fór ég út, klifraði upp á girðinguna og hrópaði, til að spyrja hvað hann hefði sagt. Það gerði Edison alltaf reiðan. Hann virtist taka það sem vantraust á tækið. James Clancy, æskuvinur frá Port Huron. Sextán ára gamall fékk Edison starf sem símritari við loftskeyta- stöðina í Port Huron. Veturinn 1864 . skemmdi - ísing símaleiðslurnar milli Port Huron og Sarnia: á Kanada- strönd St. Clair-áripnar. Ferjuþjón ustán var einnig. í lamasessi og allt samband á þessum .þýðingarmiklu vegamótum !var rofið. Edison stakk uþp. á því aðæimvagn yrði fluttur niður að höfninni í Port Huron. Undir hans leiðsögn- hóf svo lestar- stjórinn að gefa löng og stutt hljóð merki með eimpípunni með morse- stafrófi.. Að . lokum skildi .símrit- ári á' ströndinni andspænis, hvar fiskur lá undir steini og lét jiæra annan eimvagn niður að höfninni í Sarnia og sendi svarmerki yfir ÚRVAL mílubreitt fljótið. Sambandi hafði verið komið á. Saga Edisons og aðrar heimildir. Árið 1869 kom Edison, þá 22 ára gamall til New York sem atvinnu- laus uppfinningamaður. Ári seinna, eftir nokkrar smáVægilegar upp- götvanir á sviði áímritunar, var hann beðinn af forstjóra útibús Western Union símafyrirtækisins að bæta vélabúnað sem prentaði gangverð verðbréfa á skrifstofum verðbréfasalanna.. Á þrem vikum fann Edison Upp og fullkomnaði tæki sem leiðrétti á sjálfvirkan hátt verðbréfaprentvélarnar í hvert skipti sem þær tóku upp á að prenta óeðlilegar tölur. Edison var þá rétt fyrsta ávísunin sem hann hafði nokkru sinni fengið, að upp- hæð 340.000 kr. Þegar hann rétti illkvittnum gjaldkera ávísunina voru einhver orð látin falla, sem hann vegna heyrnardeyfðarinnar skildi ekki. Honum var rétt ávís- unin aftur og hann sneri til baka til forstjórans sem sagði honum að hann þyrfti að staðfesta hana með nafni sínu. Hann fékk upphæðina greidda í smáseðlum og. tróð þeim alvarlegur í bragði í alla vasa sína. Hann fór síðan til Newark og sat uppi alla nóttina af ótta um að hann yrði rændur. William H. Meadowcroft, ritari Edisons. Árið 1876 ákvað Edison að helga sig algjörlega uppfindingunum, í einangruðu smáþorpi í New Jersey, sem bar nafnið Manlo Park. Þar
Page 1
Page 2
Page 3
Page 4
Page 5
Page 6
Page 7
Page 8
Page 9
Page 10
Page 11
Page 12
Page 13
Page 14
Page 15
Page 16
Page 17
Page 18
Page 19
Page 20
Page 21
Page 22
Page 23
Page 24
Page 25
Page 26
Page 27
Page 28
Page 29
Page 30
Page 31
Page 32
Page 33
Page 34
Page 35
Page 36
Page 37
Page 38
Page 39
Page 40
Page 41
Page 42
Page 43
Page 44
Page 45
Page 46
Page 47
Page 48
Page 49
Page 50
Page 51
Page 52
Page 53
Page 54
Page 55
Page 56
Page 57
Page 58
Page 59
Page 60
Page 61
Page 62
Page 63
Page 64
Page 65
Page 66
Page 67
Page 68
Page 69
Page 70
Page 71
Page 72
Page 73
Page 74
Page 75
Page 76
Page 77
Page 78
Page 79
Page 80
Page 81
Page 82
Page 83
Page 84
Page 85
Page 86
Page 87
Page 88
Page 89
Page 90
Page 91
Page 92
Page 93
Page 94
Page 95
Page 96
Page 97
Page 98
Page 99
Page 100
Page 101
Page 102
Page 103
Page 104
Page 105
Page 106
Page 107
Page 108
Page 109
Page 110
Page 111
Page 112
Page 113
Page 114
Page 115
Page 116
Page 117
Page 118
Page 119
Page 120
Page 121
Page 122
Page 123
Page 124
Page 125
Page 126
Page 127
Page 128
Page 129
Page 130
Page 131
Page 132

x

Úrval

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Úrval
https://timarit.is/publication/1841

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.