Úrval - 01.10.1973, Qupperneq 31

Úrval - 01.10.1973, Qupperneq 31
EDISON, MAÐURINN OG SNILLINGURINN 29 niður fyrir allar aldir, borða morg- unverð og fara út á rauðmálaða veröndina (við Glenmount, heim- ili Edisons í West Orange, New Jersey). Fyrst fengum við þessar litlu hvellkúlur, hann skemmti sér við að láta þær springa rétt við fætur okkar svo að við stukkum í loft upp. Það var ekkert illhvittið við þetta, hann hafði bara skemmt- un af að sjá okkur stökkva um og auðvitað gerðum við honum það sama. Síðan fengum við þessar kínversku púðurkellingar, hvirfi- hjól og hvellkúlur. Charles Edison, fylkisstjóri. Ég geri ekki ráð fyrir að nokkuð furðulegra hafi skeð við miðdegis- verð, hvorki í New York eða ann- ars staðar. Eftir fyrsta réttinn benti Edison (þá 69 ára) á ljósa- krónu í miðju salarins og sagði, „Henry“ (beindi orðum sínum til Henry Ford, bílaframleiðandans). „Ég skal veðja við þig hverju sem þú vilt að ég get sparkað kúlunni þeirri arna af ljósakrónunni". Ford sagðist taka veðmálinu. Edison stóð upp, ýtti borðinu til hliðar, stillti sér upp í miðjum salnum með aug- un á kúlunni, sparkaði því hæsta sparki sem ég hef nokkru sinni séð og mölbraut kúluna. „Við skulum sjá hvað þú getur Henry“, sagði hann síðan. Ford miðaði vandlega en missti marks, þó litlu munaði. Það sem eftir var miðdegisverðar- ins hældist hann um við Ford. Hann virtist stoltari af þessu háa sparki en þó hann hefði fundið upp ráð til að enda kafbátahernaðinn fyrir fullt og allt. Josephus Daniels, flotamálaráðherra í stjórn Woodrow Wilson. Dag einn þegar við Edison heim- sóttum Luther Burbank í Kalifor- níu, bað Burbank okkur að rita í gestabók sína. Þessi bók hafði dálk fyrir nafnið, annan fyrir heimilis- fang, þann þriðja fyrir starfsheiti og að lokum fyrir „hefur áhuga á.“ Án nokkurs hiks skrifaði Edi- son í síðasta dálkinn „öllu“. Henry Ford. Edison heimsótti eitt sinn rann- sóknarstofu sína í Menlo Park í Dearnborn, Michigan (sem Henry Ford lét endurreisa fyrir um 840 milljón krónur), til að kynna sér hve vandlega og ýtarlega allt hafði verið framkvæmt. „Þér hefur tek- izt þetta svona 99%%“, sagði hann við Ford. „Hvar vantar á um þetta %%?“ spurði Ford. „Það var al- drei svona hreint hjá okkur,“ svar- aði Edison. E.G. Liebold, aðstoðarmaður Ford. Edison var að leika sér að kvika- silfri í glerbikar. Hann spurði mig hvort mér þætti ekki kvikasilfur furðulegt efni. Ég sagði svo vera. Allt í einu tók svipur hans á sig óvenjulegt og lotningarfullt yfir- bragð. „Fólk kallar mig mikinn uppfindingarmann“, sagði hann. „Ég er ekki þess verður að ég sé nefndur á nafn. Þegar ég hugsa til þess að ég get ekki einu sinni skap-
Qupperneq 1
Qupperneq 2
Qupperneq 3
Qupperneq 4
Qupperneq 5
Qupperneq 6
Qupperneq 7
Qupperneq 8
Qupperneq 9
Qupperneq 10
Qupperneq 11
Qupperneq 12
Qupperneq 13
Qupperneq 14
Qupperneq 15
Qupperneq 16
Qupperneq 17
Qupperneq 18
Qupperneq 19
Qupperneq 20
Qupperneq 21
Qupperneq 22
Qupperneq 23
Qupperneq 24
Qupperneq 25
Qupperneq 26
Qupperneq 27
Qupperneq 28
Qupperneq 29
Qupperneq 30
Qupperneq 31
Qupperneq 32
Qupperneq 33
Qupperneq 34
Qupperneq 35
Qupperneq 36
Qupperneq 37
Qupperneq 38
Qupperneq 39
Qupperneq 40
Qupperneq 41
Qupperneq 42
Qupperneq 43
Qupperneq 44
Qupperneq 45
Qupperneq 46
Qupperneq 47
Qupperneq 48
Qupperneq 49
Qupperneq 50
Qupperneq 51
Qupperneq 52
Qupperneq 53
Qupperneq 54
Qupperneq 55
Qupperneq 56
Qupperneq 57
Qupperneq 58
Qupperneq 59
Qupperneq 60
Qupperneq 61
Qupperneq 62
Qupperneq 63
Qupperneq 64
Qupperneq 65
Qupperneq 66
Qupperneq 67
Qupperneq 68
Qupperneq 69
Qupperneq 70
Qupperneq 71
Qupperneq 72
Qupperneq 73
Qupperneq 74
Qupperneq 75
Qupperneq 76
Qupperneq 77
Qupperneq 78
Qupperneq 79
Qupperneq 80
Qupperneq 81
Qupperneq 82
Qupperneq 83
Qupperneq 84
Qupperneq 85
Qupperneq 86
Qupperneq 87
Qupperneq 88
Qupperneq 89
Qupperneq 90
Qupperneq 91
Qupperneq 92
Qupperneq 93
Qupperneq 94
Qupperneq 95
Qupperneq 96
Qupperneq 97
Qupperneq 98
Qupperneq 99
Qupperneq 100
Qupperneq 101
Qupperneq 102
Qupperneq 103
Qupperneq 104
Qupperneq 105
Qupperneq 106
Qupperneq 107
Qupperneq 108
Qupperneq 109
Qupperneq 110
Qupperneq 111
Qupperneq 112
Qupperneq 113
Qupperneq 114
Qupperneq 115
Qupperneq 116
Qupperneq 117
Qupperneq 118
Qupperneq 119
Qupperneq 120
Qupperneq 121
Qupperneq 122
Qupperneq 123
Qupperneq 124
Qupperneq 125
Qupperneq 126
Qupperneq 127
Qupperneq 128
Qupperneq 129
Qupperneq 130
Qupperneq 131
Qupperneq 132

x

Úrval

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Úrval
https://timarit.is/publication/1841

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.