Úrval - 01.10.1973, Síða 34

Úrval - 01.10.1973, Síða 34
32 ÚRVAL þeirra, sem fann, að mörgum mis- tekst að taka sér tíma til hvíldar og skemmtunar. Þegar hann varð forseti Columbia Háskóla 1948, átti hann að ávarpa nemendur. Vafalaust bjuggust þeir við hörðum áminningum um ástund un við námið. En í stað þess gerði hinn fyrr- verandi hershöfðingi þá alveg undr andi með breiðu brosi og heilræð- um um að njóta gleðinnar. „Skemmtið ykkur,“ sagði hann, „sá dagur, sem líður án gleði og gamans, dagur sem þið njótið ekki æsku og lífs er glataður. Gleðilaust líf er ekki einungis ónauðsynlegt, heldur einnig ókristilegt." Hver einasti af forsetum okkar hin síðari ár hefur átt góðar kímni- gáfur til að bera, og fundið að stund ir til gleði og hvíldar eru nauðsyn- legt athvarf frá þungbærum skyld- um. Enginn þeirra hefur látið mig gjalda þess, þótt ég hafi hent gam- an að þeim. „Harry Truman stjórnar landinu með harðri hendi,“ sagði ég einu sinni um hann í gamni og bætti við, „og hann leikur á hljóðfæri á sama hátt.“ Þegar ég minntist á Eisenhower gerði ég gys að ferðalögum hans og sagði: „En sú heppni að hann skuli hafa föst laun. Hugsið ykkur að hann hefði vissa upphæð á hverja mílu.“ Hershöfðinginn leikur eins og sannur hermaður, sagði ég. — Hann leikur knettinum að holunni og — á kaf. Hláturorkan Eftir að hafa skemmt öðrum í þrem styrjöldum, ætti ég að hafa kynnzt orku hlátursins. Nú hafa vísindin sannað að skemmtun, — aðeins það að finna til ánægju —■ hefur ómetanleg á- hrif til heilla og heilsu. Það er upp- spretta hressingar og hvíldar. Ein- föld leikkeppni slakar meira að segja á spennu milli Kína og Banda ríkjanna. Grín og gaman er notað á haglegan hátt allt frá barna- fræðslu til upplyftingar og orku- gjafa sjúkum. Þegar ég var í skóla var lær- dómurinn tekinn alvarlega. Spurn- ingar voru þungar, en sem betur fer voru bænir þá í lögum, svo allt- af var hægt til þeirra að leita. En allt er breytingum undirorpið. Nú fullyrða kennarar að bezta ráðið til að láta krakkana læra að gagni, sé að gera kennsluna skemmtilega. Ekki þarf endilega að kenna fólki að skemmta sér. Börn gera það eðli- lega og ósjálfrátt. Samt er hægt að hjálpa þeim til að njóta leikja betur og þroskast fljótar til gleði. En forðast skyldi of mikla afskiptasemi og reglur í leikjum barna. „Við ættum að losa börn við skip- anir skóla, heimila og foreldra eftir föngum, gefa þeim frelsi til um- svifa,“ segir Edward Zigler, einn af uppeldisleiðtogum Bandaríkjanna. „Við þurfum að veita þeim tæki- færi til leikja, áhættu, sköpunar og sinna eigin ákvarðana. Þau verða að fá að njóta bernskunnar," bætir hann við. Ég samþykki. Þetta var aðferðin,
Síða 1
Síða 2
Síða 3
Síða 4
Síða 5
Síða 6
Síða 7
Síða 8
Síða 9
Síða 10
Síða 11
Síða 12
Síða 13
Síða 14
Síða 15
Síða 16
Síða 17
Síða 18
Síða 19
Síða 20
Síða 21
Síða 22
Síða 23
Síða 24
Síða 25
Síða 26
Síða 27
Síða 28
Síða 29
Síða 30
Síða 31
Síða 32
Síða 33
Síða 34
Síða 35
Síða 36
Síða 37
Síða 38
Síða 39
Síða 40
Síða 41
Síða 42
Síða 43
Síða 44
Síða 45
Síða 46
Síða 47
Síða 48
Síða 49
Síða 50
Síða 51
Síða 52
Síða 53
Síða 54
Síða 55
Síða 56
Síða 57
Síða 58
Síða 59
Síða 60
Síða 61
Síða 62
Síða 63
Síða 64
Síða 65
Síða 66
Síða 67
Síða 68
Síða 69
Síða 70
Síða 71
Síða 72
Síða 73
Síða 74
Síða 75
Síða 76
Síða 77
Síða 78
Síða 79
Síða 80
Síða 81
Síða 82
Síða 83
Síða 84
Síða 85
Síða 86
Síða 87
Síða 88
Síða 89
Síða 90
Síða 91
Síða 92
Síða 93
Síða 94
Síða 95
Síða 96
Síða 97
Síða 98
Síða 99
Síða 100
Síða 101
Síða 102
Síða 103
Síða 104
Síða 105
Síða 106
Síða 107
Síða 108
Síða 109
Síða 110
Síða 111
Síða 112
Síða 113
Síða 114
Síða 115
Síða 116
Síða 117
Síða 118
Síða 119
Síða 120
Síða 121
Síða 122
Síða 123
Síða 124
Síða 125
Síða 126
Síða 127
Síða 128
Síða 129
Síða 130
Síða 131
Síða 132

x

Úrval

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Úrval
https://timarit.is/publication/1841

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.