Úrval - 01.10.1973, Blaðsíða 36

Úrval - 01.10.1973, Blaðsíða 36
34 Ellington hefur flutt jassmessur sín ar í frægustu kirkjum heims, með dansendur frammi fyrir altari. Góð tómstundaiðja er fyrirtaks skemmtun, sérstaklega ef hún er valin við hæfi. Ég get ekki att kappi við frægustu golfleikara heims, en samt æfi ég mig alltaf góða stund í hreinu lofti og sólskini, og við Spiro Agnew hefi ég oft leikið, þeg- ar ég sæki Palm Springs heim. Ég gæti ekki skemmt með skopi um varaforsetann, nema vegna þess að ég þekki hann vel og veit hvern- ig hann leikur. Sumir geta orðið snillingar ein- göngu vegna tómstundaiðkana. Það verður hverjum að list, sem hann leikur, hvort sem það er hermilist eða íþróttir. Arthur Tessier, vörubílstjóri í Massachusetts er einn af okkar frá- bæru loddurum. Hann segir: „Engir peningar geta skapað barni bros á varir.“ Annar gamanleikari lýsti því að skemmta með þessum orðum: „Það er eina starf heimsins, sem hægt er að segja um að kvöldi. Jæja, þetta var erfitt gaman í dag.“ Töfrandi augnablik ímyndunaraflið getur orðið ó- tæmandi gleðilind. Það er eitthvað af Walt Disney í okkur öllum, en fáum hefur tekizt að gera dagdrauma sína svo áhrifa- ríka og áþreifanlega sem þessum fyrrverandi nágranna mínum. Hann vann næstum ósjálfrátt myndir sinar, teikningar og Disney- ÚRVAL land, sem flutt hafa milljónum fögn uð og kæti. En þrátt fyrir allt það erfiði, hugsun og gáfur, sem þessi mynd- sköpun útheimti hjá honum og fé- lögum hans, þá var eina svarið, sem hann gaf við spurningunni um hvað væri leyndarmálið, töfraorðið að baki öllu þessu starfi: „Gaman, það er svo gaman." Minnið getur einnig verið upp- spretta gleði fyrir alla. Uppáhaldssöngur minn er: „Þakkaróður til minninganna". Og þær eru margar stórkostlegar, skulið þið trúa. Minnið er kæliskáp ur lífsreynslunnar. Yfir þúsundir stunda læðast minningarnar fram og flytja með sér gleði og hrifn- ingu, eignast líf að nýju fyrir töfra- sprota endurminningarinnar, töfr- andi augnablik. Þegar við rifjum upp fortíðina, kemur glöggt í ljós, að ekki eru það stórviðburðir, sem gefa mestan ljóma yfir það liðna — heldur hið einfalda, óbrotna, næstum smámun- ir. Þau augnablik, sem ég minnist skýrast eru ekki þau, sem ég átti við hliðina á hinu mikla í tilver- unni, eða í sambandi við verðlaun og vegsauka, svo mjög sem ég þó nýt þess. Það sem ég minnist bezt, eru hljóðar stundir heima, ósigrar í golfkeppni, samvera fornvina minna. í einu orði sagt: Gaman. „Gleðin er heilust og dýpst við hið smáa.“
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80
Blaðsíða 81
Blaðsíða 82
Blaðsíða 83
Blaðsíða 84
Blaðsíða 85
Blaðsíða 86
Blaðsíða 87
Blaðsíða 88
Blaðsíða 89
Blaðsíða 90
Blaðsíða 91
Blaðsíða 92
Blaðsíða 93
Blaðsíða 94
Blaðsíða 95
Blaðsíða 96
Blaðsíða 97
Blaðsíða 98
Blaðsíða 99
Blaðsíða 100
Blaðsíða 101
Blaðsíða 102
Blaðsíða 103
Blaðsíða 104
Blaðsíða 105
Blaðsíða 106
Blaðsíða 107
Blaðsíða 108
Blaðsíða 109
Blaðsíða 110
Blaðsíða 111
Blaðsíða 112
Blaðsíða 113
Blaðsíða 114
Blaðsíða 115
Blaðsíða 116
Blaðsíða 117
Blaðsíða 118
Blaðsíða 119
Blaðsíða 120
Blaðsíða 121
Blaðsíða 122
Blaðsíða 123
Blaðsíða 124
Blaðsíða 125
Blaðsíða 126
Blaðsíða 127
Blaðsíða 128
Blaðsíða 129
Blaðsíða 130
Blaðsíða 131
Blaðsíða 132

x

Úrval

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Úrval
https://timarit.is/publication/1841

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.