Úrval - 01.10.1973, Side 48

Úrval - 01.10.1973, Side 48
46 ÚRVAL sem er til staðar í sumum börnum án sjáanlegra illra áhrifa, gæti stundum leitt til erfiðleika við lest- ur. Barnið hefur tilhneigingu til að lesa prentaða línu frá hægri til vinstri, en ekki á eðlilegan hátt frá vinstri til hægri. „Þannig,“ sagði Mildred, „gerist það, þegar barnið kemur að ein- földu orði eins og „sá“, þá sér það stafinn „á“ fyrst og les orðið „ás“ eða „lás“, sem verður „sál“, en úr flestum orðum verður auðvitað tóm vitleysa.“ Jo var undarlega innanbrjósts, er hún hélt heimleiðis. Nú vissi hún, hvað það var, sem virtist orsaka erfiðleika Jims við að lesa, en hvað gat hún gert við því? Mildred Ne- vill hafði sagt, að Jim þyrfti að hafa stöðuga lestrarþjálfun til að æfa augað í að sjá línuna rétt, en Jo vissi hvílík feikna áraun lestur- inn var Jim yfirleitt. Hún var nú rétt búin að taka kennsluna upp að nýju eftir fæð- ingu fjórða barnsins. Þar sem hún starfaði í Lankhills-skólanum, sem er nálægt Winchester, en þar ein- beita menn sér að því að hjálpa börnum, sem eiga við námserfið- leika að stríða, þá ákvað hún að nota hverja mínútu af frítíma sín- um til þess að læra að skilja þenn- an vanda sem háði syni hennar og hún var viss um, að háði mörgum börnum öðrum í skólanum. „Til að fá prófskírteinið mitt frá Southampton-háskólanum varð ég að skrifa ritgerð. Mér fannst ekki, að til væri betra efni til rannsókn- ar en þetta einkennilega ástand, sem ég þekkti sem „hliðarvíxlun". Kennari hennar samþykkti efnis- valið hrifinn, og hún hóf rannsókn- irnar. Hún las allt, sem hún gat fundið um efnið og prófaði allar þessar rannsóknir á Jim. „Viðbrögð hans voru stórkostleg," sagði Jo. „Hann tók miklum fram- förum. En ég veit núna„ að áríðandi er að ná til barnanna um sjö eða átta ára aldur. Báðar dætur mínar reyndust hafa þessa víxlun, en ég meðhöndlaði þær strax, og þá var þetta auðvelt viðfangs að laga.“ Hverjar voru þessar æfingar, sem höfðu þessi ágætu áhrif á sum börn, sem eiga í lestrarerfiðleikum? „Nú,“ svaraði Jo, „það virðist svo sem fyrstu hreyfingar ungbarnsins hafi áhrif á mismunandi hluta heilans, og ef þessar hreyfingar þróast ekki eðlilega á ungbarnsaldri, þá er mögulegt, að barnið muni eiga í erfiðleikum með nám síðar. Þar af leiðir, að það fyrsta, sem við ger- um við barn, er virðist eiga við þessa erfiðleika að etja, er að leið- rétta þessar hreyfingar — að kenna því að skríða er það fyrsta." Skólastjórinn við Lankhill-skól- ann, yfirmaður Jo, fékk áhuga á starfi hennar. Hann hélt, að þessar aðferðir gætu hjálpað einhverjum af börnunum, svo að þau útbjuggu æfingar og notuðu ýmsan útbúnað, skráðu og breyttu til með aðferðir, en fengu alltaf ánægjulegan árang- ur að launum. „Meðferðin núna er í þrem hlut- um. í fyrsta lagi reynum við að bæta upp ungbarnshreyfingarnar, sem skortir, þar næst reynum við að losa börnin við víxlunina, ann- að hvort til hægri eða til vinstri,
Side 1
Side 2
Side 3
Side 4
Side 5
Side 6
Side 7
Side 8
Side 9
Side 10
Side 11
Side 12
Side 13
Side 14
Side 15
Side 16
Side 17
Side 18
Side 19
Side 20
Side 21
Side 22
Side 23
Side 24
Side 25
Side 26
Side 27
Side 28
Side 29
Side 30
Side 31
Side 32
Side 33
Side 34
Side 35
Side 36
Side 37
Side 38
Side 39
Side 40
Side 41
Side 42
Side 43
Side 44
Side 45
Side 46
Side 47
Side 48
Side 49
Side 50
Side 51
Side 52
Side 53
Side 54
Side 55
Side 56
Side 57
Side 58
Side 59
Side 60
Side 61
Side 62
Side 63
Side 64
Side 65
Side 66
Side 67
Side 68
Side 69
Side 70
Side 71
Side 72
Side 73
Side 74
Side 75
Side 76
Side 77
Side 78
Side 79
Side 80
Side 81
Side 82
Side 83
Side 84
Side 85
Side 86
Side 87
Side 88
Side 89
Side 90
Side 91
Side 92
Side 93
Side 94
Side 95
Side 96
Side 97
Side 98
Side 99
Side 100
Side 101
Side 102
Side 103
Side 104
Side 105
Side 106
Side 107
Side 108
Side 109
Side 110
Side 111
Side 112
Side 113
Side 114
Side 115
Side 116
Side 117
Side 118
Side 119
Side 120
Side 121
Side 122
Side 123
Side 124
Side 125
Side 126
Side 127
Side 128
Side 129
Side 130
Side 131
Side 132

x

Úrval

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Úrval
https://timarit.is/publication/1841

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.