Úrval - 01.10.1973, Blaðsíða 49

Úrval - 01.10.1973, Blaðsíða 49
ALLT FYRIR JIMMY 47 en um mikilvægi þess eru ekki all- ir sammála — og í þriðja lagi reynum við að þjálfa augnvöðvana og gera þá stöðuga til að greina prentaða línu eða myndir. Við reynum að gera öll skilningarvit barnsins fullkomin.“ Jo gekk til dyranna. „Komdu, ég ætla að sýna þér þetta. Það er bekkur í næsta herbergi." f næsta herbergi var glaðlegur níu ára drengur að skríða yfir gólfið, og á eftir honum alveg jafn glaðleg átta ára stúlka. Kennarinn, Diane Mahoney, leiðbeindi: „Jæja, Paul, nú skulum við gera hina æfinguna, að skríða eftir tíglunum, hægra hné og vinstri hönd koma fram saman. Þú líka, Hilary." „Já, þau eru að læra að skríða,“ sagði Jo. „Þessi tvö eru raunveru- lega örvhent, en þau nota hægri höndina of mikið; þessar æfingar hjálpa til að ákveða, hvort verður ríkjandi." Lækningastöðin komst á fót eig- inlega fyrir tilviljun. Skólastjórar í héraðinu hringdu í Jo í sífellu, þeg- ar þeir heyrðu um starf hennar í Lankhill-skólanum. „Einn þeirra sárbað mig og spurði mig í guðs nafni, hvort ég gæti hjálpað," sagði Jo. „Hjá honum voru fimm dreng- ir, sem hann var viss um, að voru vel gefnir, en lestur þeirra og skrift var afleitt. Við prófuðum þá, og í ljós kom, að þeir höfðu þessa víxlun. Diane hérna, sem þá vann með mér á Lankhill, bauð hjálp sína. Svo að við fengum drengina hingað á kvöldin í nokkrar vikur, og árangurinn varð mjög góður.“ Þessa löngu daga þjáninganna var Frú Hewlett kennir drengnum And- rew, hvernig hann á að bera sig að því að skríða rétt og hreyfa fram á vinstri fót og hægri handlegg sam- tímis. Jafnframt er stúlku sýnd rétt stelling í svefni. Með leikjum, eins og t. d. parís, eru bömin aðstoðuð við að bæta sér upp að þau lærðu ýmiss konar hreyfing- ar ekki í frumbernsku eins og önn- ur hörn gera. Svona gleraugu, skærlituð, þykir börnunum gaman að bera, en þau vita ekki jafnvel og frú Hewlett, hve mikið gleraugun auðvelda þeim að læra að lesa.
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80
Blaðsíða 81
Blaðsíða 82
Blaðsíða 83
Blaðsíða 84
Blaðsíða 85
Blaðsíða 86
Blaðsíða 87
Blaðsíða 88
Blaðsíða 89
Blaðsíða 90
Blaðsíða 91
Blaðsíða 92
Blaðsíða 93
Blaðsíða 94
Blaðsíða 95
Blaðsíða 96
Blaðsíða 97
Blaðsíða 98
Blaðsíða 99
Blaðsíða 100
Blaðsíða 101
Blaðsíða 102
Blaðsíða 103
Blaðsíða 104
Blaðsíða 105
Blaðsíða 106
Blaðsíða 107
Blaðsíða 108
Blaðsíða 109
Blaðsíða 110
Blaðsíða 111
Blaðsíða 112
Blaðsíða 113
Blaðsíða 114
Blaðsíða 115
Blaðsíða 116
Blaðsíða 117
Blaðsíða 118
Blaðsíða 119
Blaðsíða 120
Blaðsíða 121
Blaðsíða 122
Blaðsíða 123
Blaðsíða 124
Blaðsíða 125
Blaðsíða 126
Blaðsíða 127
Blaðsíða 128
Blaðsíða 129
Blaðsíða 130
Blaðsíða 131
Blaðsíða 132

x

Úrval

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Úrval
https://timarit.is/publication/1841

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.