Úrval - 01.10.1973, Qupperneq 52

Úrval - 01.10.1973, Qupperneq 52
50 Talaðu við lesandann Hugsaðu þér, að sá, sem á að lesa bréfið frá þér eða skýrsluna, sitji á móti þér eða þú sért að tala við hann í síma. Talaðu með venjulegri raddbeit- ingu, og á eðlilegan hátt, með hvers dagslegum orðum, áherzlum og framburði. Segðu ekki: „Vér óskum að til- kynna yður“ eða „gjörið svo vel að íhuga“ heldur „svona lítur þetta út“, „ég skal útskýra þetta“. Ágætt ráð er að hugsa sér, að les andinn sitji við sama borð við mál- tíð. Styttið setningar með því að bíta í brauðsneið. Og talaðu svo — talaðu á papp- írinn. Farðu svo yfir það, sem þú skrifaðir. Athugaðu vel, hvort það er eins og eðlilegt tal. Sé ekki svo, þá verðurðu að breyta, unz svo er komið. Notaðu frjálslega styttingar Mótaðu setningar ákveðnar og skýrar. Notaðu sem minnst löng og erfið orð. Umskrifaðu setningar til að komast hjá að nota þau. Hugsaðu sem svo, hvernig verður þetta sagt í sem stytztu máli og á einfaldastan hátt. Varastu endurtekningar og orða- lengingar. Forðastu alla mælgi. Mundu, að munurinn á mælgi og mælsku er þessi: Mælgi er að segja lítið í mörgum orðum. Mælska er að segja mikið í fáum orðum. Notaðu ekki óþarfa smáorð eins og það, hér, þar, að og en, nema ÚRVAL þess sé þörf. Við sleppum þeim oft í mæltu máli. Notaðu beinar spurningar Venjulegar samræður eru að mestu leyti spurningar og svör. Þannig þarf ritað mál einnig að vera. Nauðsynlegt er því að smeygja einföldum, stuttum og beinum spurningum inn í efnið. Það vekur til hugsunar. Engu þarf að raska um hugsun og tilgang bréfs eða ritgerðar, þótt svo sé gjört. „Hefurðu nokkrar spurningar eða athugasemdir?" er miklu betra en að skrifa. „Búizt er við að þér gjörið athugasemdir og sendið okkur þær ásamt spurningum.“ Ekkert verkar sterkar á lesanda en bein spurning. Notið persónufornöfn Sumir leitast við að gera setn- ingar eins ópersónulegar og unnt. Til dæmis er skrifað: „Búizt er við, að . . .“ í stað þess að segja,, Ég vona,“ „við gerum ráð fyrir.“ „Sýnilegt er“, í stað þess að segja „mér finnst“ eða „okkur þykir“. „Rannsókn hefur farið fram“ í stað þess að segja „við höfum at- hugað". Sem sagt, notið fornöfnin „ég, þú hann, hún“, á eins eðlilegan og sjálf sagðan hátt og í mæltu máli. Og bezt er að nota „ég“ í öllum tilfellum, sem persónuleg skoðun getur komið til greina. Betra er að segja: „Mér þykir leitt* heldur en „leitt er“. „Það gleður mig“ heldur en ,gleðilegt er‘. Gerðu ritgerðina, skýrsluna og
Qupperneq 1
Qupperneq 2
Qupperneq 3
Qupperneq 4
Qupperneq 5
Qupperneq 6
Qupperneq 7
Qupperneq 8
Qupperneq 9
Qupperneq 10
Qupperneq 11
Qupperneq 12
Qupperneq 13
Qupperneq 14
Qupperneq 15
Qupperneq 16
Qupperneq 17
Qupperneq 18
Qupperneq 19
Qupperneq 20
Qupperneq 21
Qupperneq 22
Qupperneq 23
Qupperneq 24
Qupperneq 25
Qupperneq 26
Qupperneq 27
Qupperneq 28
Qupperneq 29
Qupperneq 30
Qupperneq 31
Qupperneq 32
Qupperneq 33
Qupperneq 34
Qupperneq 35
Qupperneq 36
Qupperneq 37
Qupperneq 38
Qupperneq 39
Qupperneq 40
Qupperneq 41
Qupperneq 42
Qupperneq 43
Qupperneq 44
Qupperneq 45
Qupperneq 46
Qupperneq 47
Qupperneq 48
Qupperneq 49
Qupperneq 50
Qupperneq 51
Qupperneq 52
Qupperneq 53
Qupperneq 54
Qupperneq 55
Qupperneq 56
Qupperneq 57
Qupperneq 58
Qupperneq 59
Qupperneq 60
Qupperneq 61
Qupperneq 62
Qupperneq 63
Qupperneq 64
Qupperneq 65
Qupperneq 66
Qupperneq 67
Qupperneq 68
Qupperneq 69
Qupperneq 70
Qupperneq 71
Qupperneq 72
Qupperneq 73
Qupperneq 74
Qupperneq 75
Qupperneq 76
Qupperneq 77
Qupperneq 78
Qupperneq 79
Qupperneq 80
Qupperneq 81
Qupperneq 82
Qupperneq 83
Qupperneq 84
Qupperneq 85
Qupperneq 86
Qupperneq 87
Qupperneq 88
Qupperneq 89
Qupperneq 90
Qupperneq 91
Qupperneq 92
Qupperneq 93
Qupperneq 94
Qupperneq 95
Qupperneq 96
Qupperneq 97
Qupperneq 98
Qupperneq 99
Qupperneq 100
Qupperneq 101
Qupperneq 102
Qupperneq 103
Qupperneq 104
Qupperneq 105
Qupperneq 106
Qupperneq 107
Qupperneq 108
Qupperneq 109
Qupperneq 110
Qupperneq 111
Qupperneq 112
Qupperneq 113
Qupperneq 114
Qupperneq 115
Qupperneq 116
Qupperneq 117
Qupperneq 118
Qupperneq 119
Qupperneq 120
Qupperneq 121
Qupperneq 122
Qupperneq 123
Qupperneq 124
Qupperneq 125
Qupperneq 126
Qupperneq 127
Qupperneq 128
Qupperneq 129
Qupperneq 130
Qupperneq 131
Qupperneq 132

x

Úrval

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Úrval
https://timarit.is/publication/1841

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.