Úrval - 01.10.1973, Page 59
57
Höfuðverkur
er ekki
ímyndun
WOMAN'S OWN
ær Þrautír> sem nu um
stund eru áhrifamestar
% X* ' og mesl lamandi, er höf
vií uðverkurinn gamli, þ. e.
&5í5»k a- s- næst hinu alsensa
/kSNíKTN/v. jjvgfi^ Milljónir fóiks
þjást svo afskaplega á hverju ári,
að það verður að leggja niður
vinnu og fara í rúmið. Margir þjást
svo mikið af ýmsum tegundum höf-
uðverkjar, að þeir eru rúmliggjandi
marga daga í einu.
Þar til nú nýlega var varla nein
bót að fá, því að læknar álitu höf-
uðverk stafa af andlegum orsökum.
Þannig er þetta ekki lengur. Nú
hafa læknisfræðilegar rannsóknir
aukizt hröðum skrefum og hafa bor
ið þann árangur, að nú geta margir
fengið bót, og meira mun fylgja á
eftir.
Rannsóknirnar eru byggðar á ein-
faldri mannlegri og vísindalegri rök
fræði. Höfuðverkur er raunveruleg-
ur, ekki ímyndaður. Þegar verkur
er raunverulegur, þá er lækns-
fræðileg orsök fyrir honum, og þá
er líka hægt að nota læknisfræði-
lega meðferð gegn honum.
Rannsakendur hafa fundið 13 mis
munandi grundvallarkerfi höfuð-
verkjar (margar krónískar tegund-
ir koma fram í ýmsum samböndum)
en þeir, sem rannsaka þetta mest,
einbeita sér einkum að þrem teg-
undum: