Úrval - 01.10.1973, Page 61

Úrval - 01.10.1973, Page 61
HÖFUÐVERKUR ER EKKI ÍMYNDUN 59 verkina með því að breyta um lifn- aðarhætti og fékk sér vinnu út und- ir beru lofti. Höfuðverkirnir urðu verri en nokkru sinni fyrr. Hún varð að liggja svo tímum skipti með höfuðið hangandi út yfir rúmstokk- inn. „Hver dagur var þolraun," segir hún. „Síðasta mánuðinn eða svo vissi ég ekki af neinu í kringum mig fyrir höfuðverkjunum. Ég gat hvorki talað né hugsað rökrétt og heldur ekki sofið reglulega." Um leið og hún var að missa vonina, fór hún að hugsa um, hvort lífið væri þess vert að lifa því. Þegar hún las um rannsóknirnar, sem fóru fram á lækningastöðvun- um, vaknaði örlítil von, og hún fékk sér strax viðtalstíma. Sérfræðingur inn þar komst fljótt að niðurstöðu, þetta var alvarleg migrena, sem fylgt gátu ofskynjanir. í „útgeisl- uninni“, áður en nístandi verkur- inn kemur, sjá sum fórnardýr mi- grenunnar ekki aðeins bjarta ljós- glampa, heldur einnig ýmsar ver- ur og jafnvel ófreskjur. En sérfræðinginn grunaði, að Toni þjáðist ekki aðeins af migrenu, heldur og af höfuðverkjum, sem stöfuðu af þrýstingi vegna migren- unnar. En hann vildi vera viss, svo að hann gaf henni lyf til að linna kvalirnar af migrenunni og sagðist ætla að rannsaka hana aftur. Næst gaf hann henni lyf til þess að minnka þunglyndishöfuðverkina. Uppörvandi árangur lét ekki á sér standa. „Næsta dag,“ segir Tóni, „fór ég í langa innkaupaferð. Ég hafði ekki getað gert neitt slíkt í 10 ár.“ Læknirinn hélt meðferðinni áfram reglulega, og starf hans bar svo góðan árangur, að Toni gat feng ið sér heilsdagsvinnu í stað hálfs- dags. Hún uppgötvaði, að hún gat „stjórnað“ höfuðverkjunum án þess að fá tafarlausa læknishjálp. Það veitti henni þá lausn, sem hún þarfn aðist. Núna segir hún: „Mér finnst ég hafa endurfæðzt." Miklar kvalir, sérstaklega í höfði, í langan tíma, geta vakið ýmiss kon ar ótta, en engan þó meiri og út- breiddari en óttann við heilaæxli. Rannsakendur höfuðverkja leggja eftirfarandi líkn með þraut: Höfuð- verkir, sem stafa af heilaæxlum, koma venjulega ekki fram fyrr en mjög seint. Með öðrum orðum koma önnur einkenni æxlis fram á undan mikl- um höfuðverkjum. Einnig er það sjaldgæft, að fólk með heilaæxli fái mikinn höfuðverk, en til dæmis þeir, sem þjást af migrenu (kvalirn ar eru ekki af illkynjuðum orsök- um) hafa oft höfuðverk og hann mikinn. Ekki fyrir löngu fór maður á miðjum aldri til sérfræðings og kvartaði um ákafan og stöðugan höfuðverk. Það tók sérfræðinginn ekki langa stund að sjá, að maðurinn hafði ekki migrenu, heldur þjáðist hann svona af ótta við að hann hefði heilaæxli. Læknirinn framkvæmdi einfalda skoðun, athugaði taugasvaranir os gáði að hvort um heilaskemmdir væri að ræða. Þar eð hann varð þess var, að tilfinningalegt ástand manns ins hélzt óbreytt, gerði hann ná- kvæmari rannsóknir eins og heila-
Page 1
Page 2
Page 3
Page 4
Page 5
Page 6
Page 7
Page 8
Page 9
Page 10
Page 11
Page 12
Page 13
Page 14
Page 15
Page 16
Page 17
Page 18
Page 19
Page 20
Page 21
Page 22
Page 23
Page 24
Page 25
Page 26
Page 27
Page 28
Page 29
Page 30
Page 31
Page 32
Page 33
Page 34
Page 35
Page 36
Page 37
Page 38
Page 39
Page 40
Page 41
Page 42
Page 43
Page 44
Page 45
Page 46
Page 47
Page 48
Page 49
Page 50
Page 51
Page 52
Page 53
Page 54
Page 55
Page 56
Page 57
Page 58
Page 59
Page 60
Page 61
Page 62
Page 63
Page 64
Page 65
Page 66
Page 67
Page 68
Page 69
Page 70
Page 71
Page 72
Page 73
Page 74
Page 75
Page 76
Page 77
Page 78
Page 79
Page 80
Page 81
Page 82
Page 83
Page 84
Page 85
Page 86
Page 87
Page 88
Page 89
Page 90
Page 91
Page 92
Page 93
Page 94
Page 95
Page 96
Page 97
Page 98
Page 99
Page 100
Page 101
Page 102
Page 103
Page 104
Page 105
Page 106
Page 107
Page 108
Page 109
Page 110
Page 111
Page 112
Page 113
Page 114
Page 115
Page 116
Page 117
Page 118
Page 119
Page 120
Page 121
Page 122
Page 123
Page 124
Page 125
Page 126
Page 127
Page 128
Page 129
Page 130
Page 131
Page 132

x

Úrval

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Úrval
https://timarit.is/publication/1841

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.