Úrval - 01.10.1973, Page 66

Úrval - 01.10.1973, Page 66
64 kjarnorkueðlisfræðingar, þar af nokkrir nemendur frá Dubna, afar flókna kjarnorkusprengju. Árið 1967 framleiddu þeir svo hina miklu vetnissprengju. Jafnvel núna, á eyjunni Zansibar í Indlandshaf- inu, eru nokkur hundruð kínverskir tæknifræðingar að setja saman, að því er virðist, eldflaugaeftirlitsstöð. Komið hefur verið auga á kínverskt skip, hlaðið radar- og fjarskipta- búnaði sem virðist vera tilbúið und- ir eftirlitssiglingu. Af þessu og öðr- um merkjum, virðist fljótlega mega búast við fyrstu skottilraun á eld- flaugum er draga milli heimsálfa (4000—6000 mílur). Ef skotið heppn ast mun Kína skipa sér á bak við Bandaríkin og Sovétríkin sem upp- rennandi risaveldi. Þrátt fyrir þetta er margt varð- andi Kína ráðgáta vestrænum hugs- unarhætti. Annars vegar er kjarn- orkurisinn og hins vegar hin snjáða þjóð 750—800 milljónir manna, með því sem næst engum einkabif- reiðum, strætisvögnum eða flutn- ingabifreiðum. Heildar þjóðarfram- leiðslan er litlu meir en 100 millj- arðar dollara á ári, aðeins 1/10 af þjóðarframleiðslu Bandaríkjanna og 1/6 af þjóðarframleiðslu Sovétríkj- anna. Ársframleiðslan af stáli (um 18 milljón lestir) nær varla ársfram leiðslu ítaliu og samanlögð raforka (60 milljón kílówattstundir) mundi tæplega halda ljósum logandi og verksmiðjum gangandi í Frakklandi fimm mánuði ársins. Hvernig gat þá Kína, með svo rýr an iðnaðargrundvöll, tekið slíkt risastökk inn í fremstu hernaðar- tækni nútímans? Og hvað mun ÚRVAL þessi nýtilkomna samkeppni boða fyrir Asíu Kyrrahafsins? Það er auðveldara að svara fyrri spurningunni, en þeirri seinni. Hæfi leiki Asíubúa til þrotlausrar vinnu og hugvitsamlegt undirbúningsleysi hefur með réttu verið víðfrægt. Kína, þjáð í áratugi af borgara- styrjöld og japönsku hernámi en stjórnað eftir 1949 af sigursælum, háskólamenntuðum byltingarsinn- um, valdi að einbeita hæfileikum sínum til eftirlíkingar, til að ná valdi á vestrænni tæknikunnáttu, sem mundi gera það að fremsta hernaðarveldi Asíu. Til að ná fljótu viðbragði á kjarn orku-brautinni, sömdu þeir árið 1955 við Sovétríkin um kjarnorku- og rannsóknarstöðvar svo og tækni- lega aðstoð. Kína leitaði einnig til Rússa um útvegun iðnaðarlegs stuðn ings fyrir kjarnorkuævintýri sitt. Samkvæmt sovézkum skýrslum innifól örlæti þeirra um 400 full- smíðaðar verksmiðjur ásamt rann- sóknarstofum, vélum og uppdrátt- um. Að minnsta kosti 12.500 sovétsk ir og aðrir tæknifræðingar frá kommúnistalöndunum, þjónuðu í Kína og um 7500 kínverskir tækni- fræðingar nutu framhaldsnáms í Sovétríkjunum. Kínverjar komu þó ekki tómhentir til samstarfsins. Af um 200 eðiisfræðingum, efnafræð- ingum, stærðfræðingum og verk- fræðingum sem Pekingstjórnin safn aði saman, voru þrír af hverjum fjórum, menntaðir erlendis. Nærri helmingurinn hafði útskrifast frá bestu vísinda- og verkfræðiskólum Bandaríkjanna. Dr. Tsin-Hsue Shen til dæmis, einn af fremstu eldflaug-
Page 1
Page 2
Page 3
Page 4
Page 5
Page 6
Page 7
Page 8
Page 9
Page 10
Page 11
Page 12
Page 13
Page 14
Page 15
Page 16
Page 17
Page 18
Page 19
Page 20
Page 21
Page 22
Page 23
Page 24
Page 25
Page 26
Page 27
Page 28
Page 29
Page 30
Page 31
Page 32
Page 33
Page 34
Page 35
Page 36
Page 37
Page 38
Page 39
Page 40
Page 41
Page 42
Page 43
Page 44
Page 45
Page 46
Page 47
Page 48
Page 49
Page 50
Page 51
Page 52
Page 53
Page 54
Page 55
Page 56
Page 57
Page 58
Page 59
Page 60
Page 61
Page 62
Page 63
Page 64
Page 65
Page 66
Page 67
Page 68
Page 69
Page 70
Page 71
Page 72
Page 73
Page 74
Page 75
Page 76
Page 77
Page 78
Page 79
Page 80
Page 81
Page 82
Page 83
Page 84
Page 85
Page 86
Page 87
Page 88
Page 89
Page 90
Page 91
Page 92
Page 93
Page 94
Page 95
Page 96
Page 97
Page 98
Page 99
Page 100
Page 101
Page 102
Page 103
Page 104
Page 105
Page 106
Page 107
Page 108
Page 109
Page 110
Page 111
Page 112
Page 113
Page 114
Page 115
Page 116
Page 117
Page 118
Page 119
Page 120
Page 121
Page 122
Page 123
Page 124
Page 125
Page 126
Page 127
Page 128
Page 129
Page 130
Page 131
Page 132

x

Úrval

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Úrval
https://timarit.is/publication/1841

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.