Úrval - 01.10.1973, Side 67

Úrval - 01.10.1973, Side 67
TENNUR FYRIR KÍNVERSKA TÍGRISDÝRIÐ sérfræðingum heimsins varð óaf- vitandi gjöf Bandaríkjanna til Kommúnista-Kína. Lærður í loft- aflsfræðum við MIT og Kaliforníu- háskóla, en útilokaður frá banda- rískum áætlunum, vegna samúðar með kommúnistum. Er hann sneri bitur í bragði til Kína, á ný, árið 1951, var hann fljótlega skipaður yfirráðgjafi eldflaugaáætlana þar. Eftir vinslitin við Sovétríkin árið 1960, sóttu kínverskir leiðtogar ann- að til að vinna upp hið tæknilega tap. Litlir hópar tæknifræðinga ferðuðust um Evrópu í leit að og til að komast yfir nákvæmnisupp- götvanir, nýjustu sjálfvirku verk- smiðjuvélarnar, tölvustjórnaða rennibekki, slípivélar og mælitæki. Þegar þessir tæknimenntuðu „sjó- ræningjar" höfðu komist að niður- stöðu um einstaka vél eða vélakerfi, keyptu þeir eitt eintak eða tvö á- samt miklum varahlutalager og lestuðu því í skip til heimferðar. í Japan lærðu Kínverjarnir tækni, sem notuð er við framleiðslu á transistorum og hina fullkomnu og áreiðanlegu hringferliaðferð við m-yndun ljóss, svo og hina saman- þjöppuðu hringrás fyrir tölvur, á- samt stjórntækjum fyrir eldflaug- ar. Á meðan rauðu varðliðarnir hömuðust þvert yfir Kína í menn- ingarbyltingunni, sem hrundið var af stað af Mao Tse-tung árið 1966, til að halda byltingareldmóðinum við, verndaði herinn flesta af hern- aðarvísindamönnum í íbúðum sín- um. Það voru kennarar í mann- fræðum, vísindamenn í þjóðfélags- fræðum og forstöðumenn í verk- smiðjum sem voru niðurlægðir op- 65 inberlega og sendir í verksmiðjur til að strita við hlið verkamannanna. SMÍÐI SPRENGJUNNAR Allt frá árinu 1961—62 hafði bandaríska leyniþjónustan vakandi auga á framgangi kjarnorkunnar í Kína, með myndavélum í gervitungl um og U-2 njósnavélum Þjóðernis- sinna á Formósu. Þegar fyrsta kjarn orkusprengja Rauða-Kína var sprengd í Lop Nor við útjaðar Gó- bíeyðimerkurinnar 16. október 64, var það álitið stórkostlegt afrek, sem kom þó ekki á óvart. Kínverj- um hefur nú heppnast að sprengja 11 sprengjur, þá síðustu 11. nóv- ember 1970. Árið 1967 voru þeir búnir að ná valdi á vetnissprengj- unni, þriggja megatonna sprengju (jafngildir 3 milljónum tonna af TNT) sannkölluð stórborgar-eyði. Tilraunaröðin gefur til kynna, að kínversku vísindamennirnir hafa verið „reglusamir, hófsamir og stundum djarflegir“, er haft eftir opinberum aðila úr bandarísku kjarnorkunefndinni. „Þeir gerðu fá mistök.“ í afskekktum hluta Kína, hundruð mílna frá sovétskum stöðvum í Ytri-Mongólíu, virðast Kínverjar vera að byggja aðra mikla kjarnorkuframleiðslustöð, nógu stóra til að tvöfalda núver- andi framleiðslu þeirra á U-235, sem notað er í kjarnaodda. Slík fjár- festing mun gefa Kína auknar birgð ir af kjarnaoddum. miklu sunnar en núverandi stöðvar þeirra liggja, sem staðsettar eru innan auðveldr- ar árásarfjarlægðar frá stöðvum Sovétmanna í Ytri-Mongólíu. Sex af kjarnorkusprengjunum,
Side 1
Side 2
Side 3
Side 4
Side 5
Side 6
Side 7
Side 8
Side 9
Side 10
Side 11
Side 12
Side 13
Side 14
Side 15
Side 16
Side 17
Side 18
Side 19
Side 20
Side 21
Side 22
Side 23
Side 24
Side 25
Side 26
Side 27
Side 28
Side 29
Side 30
Side 31
Side 32
Side 33
Side 34
Side 35
Side 36
Side 37
Side 38
Side 39
Side 40
Side 41
Side 42
Side 43
Side 44
Side 45
Side 46
Side 47
Side 48
Side 49
Side 50
Side 51
Side 52
Side 53
Side 54
Side 55
Side 56
Side 57
Side 58
Side 59
Side 60
Side 61
Side 62
Side 63
Side 64
Side 65
Side 66
Side 67
Side 68
Side 69
Side 70
Side 71
Side 72
Side 73
Side 74
Side 75
Side 76
Side 77
Side 78
Side 79
Side 80
Side 81
Side 82
Side 83
Side 84
Side 85
Side 86
Side 87
Side 88
Side 89
Side 90
Side 91
Side 92
Side 93
Side 94
Side 95
Side 96
Side 97
Side 98
Side 99
Side 100
Side 101
Side 102
Side 103
Side 104
Side 105
Side 106
Side 107
Side 108
Side 109
Side 110
Side 111
Side 112
Side 113
Side 114
Side 115
Side 116
Side 117
Side 118
Side 119
Side 120
Side 121
Side 122
Side 123
Side 124
Side 125
Side 126
Side 127
Side 128
Side 129
Side 130
Side 131
Side 132

x

Úrval

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Úrval
https://timarit.is/publication/1841

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.