Úrval - 01.10.1973, Blaðsíða 81

Úrval - 01.10.1973, Blaðsíða 81
PARAFFÍNOLÍA EKKI HÆTTULAUS 7ð að hún hindri upptöku K-fjörefnis í blóðið, en þetta fjörefni á þátt í að viðhalda storknunarhæfileika blóðsins, og stafar því af því blæð- ingarhætta. 2. Paraffínolían vill renna út á milli hringvöðva í meltingarvegin- um, sem eiga að tempra framrennsli fæðumauksins, og verða þeir þann- ig að nokkru leyti óvirkir.. Þetta nær einnig til hringvöðvanna við endaþarmsopið, og rennur olían út um það, veldur kláða og óhreinkar fatnað. 3. Þá getur hún smitað á milli sauma eftir aðgerðir í maga og þörmum og tefur þá fyrir, að sárin grói. Þetta getur jafnvel valdið því, að fistill myndist, þ. e. a. s. að gangur opnist út í gegnum kvið- vegginn. 4. Paraffínolía hefur valdið æxlis myndun í meltingarvegi, enda þótt. þess séu fá dæmi. 5. Paraffínolían getur komizt of- an í lungu og valdið þar lungna- bólgu. Mest er hættan á því hjá börnum og gamalmennum. 6. Alltaf gengur dálítið af paraf- fínolíunni inn í blóðrásina og berst með henni til ýmissa líffæra, svo sem lifrar, miltis og eitla, auk þess sem hún sezt fyrir í slímhúð melt- ingarvegarins. Líkaminn meltir hana ekki og skilur hana ekki úr blóði eða vefjum, og getur þetta leitt til myndunar hættulegra æxla. Niðurstaða höfundar er sú, að langvarandi notkun paraffínolíu sé óþörf og skaðleg, og óréttlætanlegt að nota hana nema þá um skamm- an tíma, ef nauðsyn þykir til bera. Einn af ráðunautum stjórnmálamanna í Washington minnist þess, þegar hann hringdi til búgarðs Johnsons forseta í Texas. Hann ætlaði að segja Johnson, sem þá var öldungardeildarþingmaður, frá því, að mikilvægt frumvarp, sem hann hafði mælt með, hefði verið fellt. Frú Zephyr Wright, sem lengi var ráðskona á búgarðinum, svaraði í símann. „Ég segi honum ekki frá því,“ sagði hún, þegar hún hafði heyrt málavexti. „Herra Johnson geðjast ekki að því að tapa.“ „Af hverju ekki? Hann er maður eins og aðrir?“ varð ráðgjaf- anum að orði. „Herra minn,“ sagði frú Wright. ,,Þú veizt, að hann er maður eins og aðrir, og ég veit, að hann er maður eins og aðrir. En han« veit það ekki. Og ég ætla mér ekki að verða fyrst til að segja honum það.“ Svo skellti hún á.
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80
Blaðsíða 81
Blaðsíða 82
Blaðsíða 83
Blaðsíða 84
Blaðsíða 85
Blaðsíða 86
Blaðsíða 87
Blaðsíða 88
Blaðsíða 89
Blaðsíða 90
Blaðsíða 91
Blaðsíða 92
Blaðsíða 93
Blaðsíða 94
Blaðsíða 95
Blaðsíða 96
Blaðsíða 97
Blaðsíða 98
Blaðsíða 99
Blaðsíða 100
Blaðsíða 101
Blaðsíða 102
Blaðsíða 103
Blaðsíða 104
Blaðsíða 105
Blaðsíða 106
Blaðsíða 107
Blaðsíða 108
Blaðsíða 109
Blaðsíða 110
Blaðsíða 111
Blaðsíða 112
Blaðsíða 113
Blaðsíða 114
Blaðsíða 115
Blaðsíða 116
Blaðsíða 117
Blaðsíða 118
Blaðsíða 119
Blaðsíða 120
Blaðsíða 121
Blaðsíða 122
Blaðsíða 123
Blaðsíða 124
Blaðsíða 125
Blaðsíða 126
Blaðsíða 127
Blaðsíða 128
Blaðsíða 129
Blaðsíða 130
Blaðsíða 131
Blaðsíða 132

x

Úrval

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Úrval
https://timarit.is/publication/1841

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.