Úrval - 01.10.1973, Qupperneq 83

Úrval - 01.10.1973, Qupperneq 83
ÚE HVERJU DÓ MOZART? 81 af þeim voru um áttatíu meiri hátt- ar tónverk. Þetta er að meðaltali eitt tónverk á hverjum átján dög- um. í marzmánuði árið 1784 flutti hann fjórtán konserta á þremur vikum. Og sjálfur stjórnaði hann flutningi á óperum sínum. í apríl 1787 varð hann alvarlega veikur, og upp úr því átti hann við fátækt að stríða allt til dauðadags og varð að flytja úr glæsilegri íbúð sinni í Vín út á land. Heilsu hans fór stöð- ugt hnignandi. En á þessum árum samdi hann mörg af sínum mestu verkum, þeirra á meðal „Töfra- flautuna" og „Ave Verum“. Mozart andaðist árið 1791, 35 ára að aldri. Banamein hans var nýrnabólga. Hann hafði fengið nokkur nýrna- bólguköst síðustu árin, en ekkert bendir til þess, að um kynsjúkdóm hafi verið að ræða. Sami maður hefur rekið litla smásölubúð í meira en 30 ár. Hvern- ig fór hann að því að standa af sér verzlunarmiðstöðvarnar og stór- verzlanirnar? Hann kveðst fullnægja þörf, sem sé í vaxandi mæli ófullnægt, og hann verði að þessu til dauðadags. Þegar fólk kaupi kjötið sitt, kvarti það um hátt verð, tali um hvernig kóteletturnar séu skornar og yfirleitt um ástandið innanlands og erlendis. „Stóru staðirnir eru yfirleitt of stórir og hafa ekki tíma til að hlusta á þetta,“ segir kaupmaðurinn. „En ég er ekki of stór og verð aldrei." Nikita heitinn Krustjev rifjaði í endurminningum sínum upp sam- ræður hans og Eisenhowers heitins Bandaríkjaforseta, þegar Krust- jev kom til Bandaríkjanna árið 1959. Eisenhower sagði á sinn hrein- skilningslega hátt: „Segðu mér, herra Krustjev, hvernig takið þér ákvarðanir um fjárveitingu til hermála? Kannski ætti ég fyrst að greina frá því, hvernig það er með mig. Herforingjarnir mínir koma til mín og segja: „Herra forseti, við þörfnumst þessara fjárhæða fyrir þetta og þetta.“ „Við höfum því miður ekki þetta fé,“ segi ég. Þá segja þeir: „Við höfum áreiðanlegar upplýsingar um, að Sovét- ríkin hafi nú þegar veitt fé til þessa, sem við förum fram á.“ Þá gefst ég upp. Þannig kreista þeir peninga út úr mé'r. Segið mér nú, hvernig er þetta hjá ykkur?“ „Það er alveg það sama,“ svaraði Krustjev. „Þeir segja: „Félagi Krustjev, sjáið. Ameríkumenn eru að vinna að þessari eða hinni áætluninni, sem þeir nefna.“ Ég segi þeim, að því miður höfum við enga peninga til þessa. Svo ræðum við um þetta lengur, og ég læt þá að lokum fá peningana, sem þeir báðu um.“ Hvenær verður fylgzt eins vel með því, hvernig þingmenn greiða atkvæði og markatölu knattspyrnukappa?
Qupperneq 1
Qupperneq 2
Qupperneq 3
Qupperneq 4
Qupperneq 5
Qupperneq 6
Qupperneq 7
Qupperneq 8
Qupperneq 9
Qupperneq 10
Qupperneq 11
Qupperneq 12
Qupperneq 13
Qupperneq 14
Qupperneq 15
Qupperneq 16
Qupperneq 17
Qupperneq 18
Qupperneq 19
Qupperneq 20
Qupperneq 21
Qupperneq 22
Qupperneq 23
Qupperneq 24
Qupperneq 25
Qupperneq 26
Qupperneq 27
Qupperneq 28
Qupperneq 29
Qupperneq 30
Qupperneq 31
Qupperneq 32
Qupperneq 33
Qupperneq 34
Qupperneq 35
Qupperneq 36
Qupperneq 37
Qupperneq 38
Qupperneq 39
Qupperneq 40
Qupperneq 41
Qupperneq 42
Qupperneq 43
Qupperneq 44
Qupperneq 45
Qupperneq 46
Qupperneq 47
Qupperneq 48
Qupperneq 49
Qupperneq 50
Qupperneq 51
Qupperneq 52
Qupperneq 53
Qupperneq 54
Qupperneq 55
Qupperneq 56
Qupperneq 57
Qupperneq 58
Qupperneq 59
Qupperneq 60
Qupperneq 61
Qupperneq 62
Qupperneq 63
Qupperneq 64
Qupperneq 65
Qupperneq 66
Qupperneq 67
Qupperneq 68
Qupperneq 69
Qupperneq 70
Qupperneq 71
Qupperneq 72
Qupperneq 73
Qupperneq 74
Qupperneq 75
Qupperneq 76
Qupperneq 77
Qupperneq 78
Qupperneq 79
Qupperneq 80
Qupperneq 81
Qupperneq 82
Qupperneq 83
Qupperneq 84
Qupperneq 85
Qupperneq 86
Qupperneq 87
Qupperneq 88
Qupperneq 89
Qupperneq 90
Qupperneq 91
Qupperneq 92
Qupperneq 93
Qupperneq 94
Qupperneq 95
Qupperneq 96
Qupperneq 97
Qupperneq 98
Qupperneq 99
Qupperneq 100
Qupperneq 101
Qupperneq 102
Qupperneq 103
Qupperneq 104
Qupperneq 105
Qupperneq 106
Qupperneq 107
Qupperneq 108
Qupperneq 109
Qupperneq 110
Qupperneq 111
Qupperneq 112
Qupperneq 113
Qupperneq 114
Qupperneq 115
Qupperneq 116
Qupperneq 117
Qupperneq 118
Qupperneq 119
Qupperneq 120
Qupperneq 121
Qupperneq 122
Qupperneq 123
Qupperneq 124
Qupperneq 125
Qupperneq 126
Qupperneq 127
Qupperneq 128
Qupperneq 129
Qupperneq 130
Qupperneq 131
Qupperneq 132

x

Úrval

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Úrval
https://timarit.is/publication/1841

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.