Úrval - 01.10.1973, Qupperneq 84
82
ÚRVAL
Viltu auka orðaforða þinn?
1. hemeskja: ólæti, djöfulgangur, óveður, mjög Ijót manneskja, tröll
óvættur, skrímsli.
2. ótímgun: óstundvísi, vanþrif, nízka, fyrirvari, eindagi, óheppilegur
tími, ógæfa.
3. fyðill: elskhugi giftrar konu, atvinnuelskhugi, fugl, fiskur, getnaðar-
limur, fuglaveiðimaður, draugur.
4. purk: lævísi, baktjaldamakk, þjark um verð, mikill svefn, syfjur,
nízka, hávaði.
5. akarn: ávöxtur eikartrés, óþverri, nagdýr, skordýr, fugl, rótarávöxtur
ávöxtur barrtrés.
6. krábull: vitleysa, drykkjuraus, hrafnaspark, ringulreið, uppnám, krass,
ólag.
7 að eygjast: að sjást, að verða að engu, að gera að engu, að slitna í
sundur, að hverfa, að horfast í augu, að vera gljúpur.
8. pus: smápoki, þykkja, ágjöf, farangur, gifting, erfiði, nudd.
9. frenja: óhemja, kýr, meri, læða, tófa, ær, verknaður, tröllskessa.
10. fusla: rýja, dys, rykögn, tötrar jálkur, ólykt, kýr, tófa.
11. það var óþínslegt: það var óþægilegt, það var ógnvænlegt, það var
líkt þér, það var ekki í þína þágu, það var ekki líkt þér, það var ó-
eigingjarnt af þér, það var ekki þín eign.
12. aðsjáll: varkár, örlátur, tortrygginn, fyrirhyggjusamur, forspár, skyggn
nízkur.
13. eysill: úrhellisrigning, bátur, eyðsluseggur, austurstæki, lítilmenni, á-
gjöf, öldugangur.
V4. ádráttur: vilyrði, neaveiði, neitun, léleg veiði, mokveiði, ófreskja, töf.
K5. fyrirhyggja: lævísi, hugboð, innsæi, forspá, forsjálni, andstaða, kvíði
16. húskalegur: hættulegur, gleyminn, nízkur, minnugur, langrækinn, ör-
látur, luralegur.
17. kumbur: hreysi, lítill heystabbi, hrófatildur, dys, minnismerki, nyk-
ur, tréstubbur.
18. að husla að mæla lágt, að lyfta, að draga, að jarðsetja (niðrandi)
að strita, að drattast áfram, að flýta sér.
19. ádrepa: fáorð ummæli, sósa, árkoma, ávitur, regnskúr, bleyta, áfall,
holdfúi.
20. fyl: nýfætt folald, fugl, dulúð, leynd, ófætt folald, graðfoli, folalds-
full meri. Svör á bls. 128.