Úrval - 01.10.1973, Page 87

Úrval - 01.10.1973, Page 87
BLÓÐUG ÞRÁSKÁK Á NORÐUR-ÍRLANDI 85 inn hai'a lýst því yfir að þeir muni samþykkja sameiningu ef meiri- hluti íbúa Norður-írlands eru því fylgjandi. Ulster er þar að auki fjárhagslega illa statt hérað. Lon- don verður árlega að dæla til þess opinberum styrkjum sem áætlaðir eru um 350 milljónir dollara, til að halda uppi samsvarandi lífsgæðum og í öðrum hlutum samveldisins. Breskur almenningur er orðinn svo langþreyttur á ofbeldisverkunum að nýlegar skoðanakannanir hafa sýnt að 59% kjósenda vildu að allt herlið yrði kallað heim þegar í stað. Bresku stjórninni finnst þó að hún beri vissa ábyrgð á Norður-írlandi og með orðum hátt setts embættis- manns vill ekki „afhenda hluta af breska samveldinu annarri stjórn, undir kúgun byssukjafta." Angist Bretlands, vegna Ulster, hefur orðið enn meiri vegna þeirrar staðreyndar að stjórn Ulster hefur þótt nauðsynlegt að beita aðferðum sem lykta af einræði lögregluríkis. Nærri 300 kaþólikkar hafa verið fangelsaðir, án réttarhalda, af stjórn völdum Ulster, grunaðir um aðild að IRA, undir hinum nýju lögum. Jafnvel kaþólikkar sem eru and- stæðir IRA hafa verið beittir of- beldi og fangelsaðir. Stjórnvöld verja aðgerðirnar sem illa nauðsyn. Meðlimi IRA er ekki hægt að dæma fyrir dómstólum vegna þess, eftir því sem þeir segja, að vitnum er ógnað með mafíuaðferðum til að þegja. Hið ömurlega „írska vandamál“ hefur þjáð bresk stjórnvöld í 800 ár. Það hófst árið 1155 þegar Adrian páfi IV. eini Englendingurinn sem setið hefur á páfastóli, gaf út til- skipun sem heimilaði Hinriki kon- ungi 2. að leggja írland undir sig. Sigursælir herir héldu yfir írlands- hafið, en það var ekki fyrr en árið 1603 sem þeim tókst að ráða niður- lögum hinna kaþólsku jarla Ulsters, sem flýðu þá til meginlandsins. Skoskum og enskum mótmælendum var þá afhent land á írlandi í þakk- lætisskyni fyrir að halda hinni írsku þjóð á mottunni. Þetta var upphafið að hinum stjórnmálalegu og efna- hagslegu yfirburðum mótmælenda yfir kaþólikkum, sem til eru enn í dag. Á næstu 300 árum voru stöðugar uppreisnir gegn enskum herjum og mótmælenda-lénsherrum, en allar voru þær barðar niður. Það var ekki fyrr en á þessari öld sem írsk uppreisn náði sér á strik. Uppreisn í Dublin á annan páskadag árið 1916, varð undanfari frekari ofbeld- isverka sem jókst að mun eftir stofnun írska lýðveldishersins árið 1919. Bretland lét loks undan og lagði til árið 1921 að samkomulag yrði gert þar sem raunverulegt sjálf stætt írskt ríki var stofnað í suður- hlutanum, (það rauf síðar öll tengsl við England og varð að írska lýð- veldinu) en Ulster varð áfram hluti af Bretlandi. Hinir hóflegri leiðtogar írlands samþykktu samninginn en IRA gerði það ekki. IRA hefur skoðað sig í stríði, ekki aðeins við Breta heldur einnig stjórnina í Dublin fyrir að hafa ,,selt“ hluta af írlandi með því að viðurkenna aðskilnað- inn,
Page 1
Page 2
Page 3
Page 4
Page 5
Page 6
Page 7
Page 8
Page 9
Page 10
Page 11
Page 12
Page 13
Page 14
Page 15
Page 16
Page 17
Page 18
Page 19
Page 20
Page 21
Page 22
Page 23
Page 24
Page 25
Page 26
Page 27
Page 28
Page 29
Page 30
Page 31
Page 32
Page 33
Page 34
Page 35
Page 36
Page 37
Page 38
Page 39
Page 40
Page 41
Page 42
Page 43
Page 44
Page 45
Page 46
Page 47
Page 48
Page 49
Page 50
Page 51
Page 52
Page 53
Page 54
Page 55
Page 56
Page 57
Page 58
Page 59
Page 60
Page 61
Page 62
Page 63
Page 64
Page 65
Page 66
Page 67
Page 68
Page 69
Page 70
Page 71
Page 72
Page 73
Page 74
Page 75
Page 76
Page 77
Page 78
Page 79
Page 80
Page 81
Page 82
Page 83
Page 84
Page 85
Page 86
Page 87
Page 88
Page 89
Page 90
Page 91
Page 92
Page 93
Page 94
Page 95
Page 96
Page 97
Page 98
Page 99
Page 100
Page 101
Page 102
Page 103
Page 104
Page 105
Page 106
Page 107
Page 108
Page 109
Page 110
Page 111
Page 112
Page 113
Page 114
Page 115
Page 116
Page 117
Page 118
Page 119
Page 120
Page 121
Page 122
Page 123
Page 124
Page 125
Page 126
Page 127
Page 128
Page 129
Page 130
Page 131
Page 132

x

Úrval

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Úrval
https://timarit.is/publication/1841

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.