Úrval - 01.10.1973, Qupperneq 98

Úrval - 01.10.1973, Qupperneq 98
96 ÚRVAL sat í. Hana langaði til þess að tala við vinkonu sína, en einnig til þess að sýna nýjar síðbuxur, sem hún var í. Móðir Teresu og stjúpfaðir, Alice og Tom Martin, voru mjög gamal- dags, hvað snerti hugmyndir um til hlýðilegan klæðnað. Og þrátt fyrir mótmæli Teresu snerust þau önd- verð gegn því, að hún gengi í galla- buxum eða öðrum síðbuxum í skólann nema þá í köldu veðri. Alice Martin var hjúkrunarkona og starfaði við Nyacksjúkrahúsið þar í grenndinni. Og þegar hún var að búa sig undir að fara í vinnuna þennan morgun, hafði hún komið auga á Teresu, þegar hún gekk fram ganginn, klædd í síðbuxur. Hún ætlaði að fara að kalla í dóttur sína og segja henni að hafa fataskipti, en þá varð henni litið á klukkuna, og hún gerði sér grein fyrir því, að þá mundi Teresa missa af vagnin- um. Hún velti því fyrir sér, hvað gera skyldi, og gerði svo ekki neitt í málinu, en ákvað að tala við Ter- esu um það síðar. Larkin bílstjóri ók vagninum í gegnum bæinn Valley Cottage og hélt áfram að hleypa nemendum upp í þangað til vagninn var orðinn troðfullur. í honum voru samtals 48 farþegar, 31 piltur og 17 stúlku1', og höfðu 7 þeirra ekkert sæti. Þau lögðu af stað niður eftir Gil- chrestvegi og áttu nú eftir stutta leið til gagnfræðaskólans í Nyack. Venjulega fór vagninn ekki þecra leið, en það var verið að vinna að holræsagerð við götur, sem hann fór venjulega um, og því hafði bíi- stjórinn orðið að taka á sig krók síðustu dagana. Vegi þessum hall- aði aflíðandi niður að teinum Penn Central-járnbrautarlínunnar. Þa:. var ekkert hlið þar sem vegurinn og teinarnir mættust, enginn varö- maður, engin rafaðvörunarljós, i.c klukka, aðeins vegamerki með hiv. um venjulegu áletrunum X og Eii> og fyrir ofan þær var átthyrm merki með áletruninni STANJá. Fyrir sunnan vegamótin var trjá- þyrping, sem byrgði að nokkru fyr- ir útsýnið, en þennan dag í marz voru trén enn blaðlaus. Og á miiii nakinna greinanna gátu nokkrir nemendur séð, að lest var að náig- ast. AÐVÖRUNARMERKI Vagnar Penn Central-járnbraut- arlestar nr. 2653 höfðu verið tengd- ir saman á tengingarsvæðinu í Wee- hawken í New Jerseyfylki nóttina á undan. í henni voru þrjár risa- stórar dieseleimreiðar og 73 vöiu- flutningavagnar. Lestarstarfsmenn- irnir komu þangað klukkan 5 um morguninn, framkvæmdu venjulegt hemlaeftirlit og lögðu síðan af stað með lestina til North Bergen, en þar var bætt við hana 10 vöruflu'.n- ingavögnum. Það gerðist ekkert sérstakt á lei inni norður eftir, þangað til þei" komu að eftirlitsmerkjastað nr. 22 í West Nyack. Þar tóku þeir eftir merkjagalla. Ljósið skipti stöðugt frá gulu yfir í grænt og svo aftur yfir í gult. Lestin var stöðvuð, o® Charles Carpenter eimreiðarstjóri, hafði talstöðvarsamband við járn- brautarskrifstofuna í New York- borg og tilkynnti þeim bilunir.a.
Qupperneq 1
Qupperneq 2
Qupperneq 3
Qupperneq 4
Qupperneq 5
Qupperneq 6
Qupperneq 7
Qupperneq 8
Qupperneq 9
Qupperneq 10
Qupperneq 11
Qupperneq 12
Qupperneq 13
Qupperneq 14
Qupperneq 15
Qupperneq 16
Qupperneq 17
Qupperneq 18
Qupperneq 19
Qupperneq 20
Qupperneq 21
Qupperneq 22
Qupperneq 23
Qupperneq 24
Qupperneq 25
Qupperneq 26
Qupperneq 27
Qupperneq 28
Qupperneq 29
Qupperneq 30
Qupperneq 31
Qupperneq 32
Qupperneq 33
Qupperneq 34
Qupperneq 35
Qupperneq 36
Qupperneq 37
Qupperneq 38
Qupperneq 39
Qupperneq 40
Qupperneq 41
Qupperneq 42
Qupperneq 43
Qupperneq 44
Qupperneq 45
Qupperneq 46
Qupperneq 47
Qupperneq 48
Qupperneq 49
Qupperneq 50
Qupperneq 51
Qupperneq 52
Qupperneq 53
Qupperneq 54
Qupperneq 55
Qupperneq 56
Qupperneq 57
Qupperneq 58
Qupperneq 59
Qupperneq 60
Qupperneq 61
Qupperneq 62
Qupperneq 63
Qupperneq 64
Qupperneq 65
Qupperneq 66
Qupperneq 67
Qupperneq 68
Qupperneq 69
Qupperneq 70
Qupperneq 71
Qupperneq 72
Qupperneq 73
Qupperneq 74
Qupperneq 75
Qupperneq 76
Qupperneq 77
Qupperneq 78
Qupperneq 79
Qupperneq 80
Qupperneq 81
Qupperneq 82
Qupperneq 83
Qupperneq 84
Qupperneq 85
Qupperneq 86
Qupperneq 87
Qupperneq 88
Qupperneq 89
Qupperneq 90
Qupperneq 91
Qupperneq 92
Qupperneq 93
Qupperneq 94
Qupperneq 95
Qupperneq 96
Qupperneq 97
Qupperneq 98
Qupperneq 99
Qupperneq 100
Qupperneq 101
Qupperneq 102
Qupperneq 103
Qupperneq 104
Qupperneq 105
Qupperneq 106
Qupperneq 107
Qupperneq 108
Qupperneq 109
Qupperneq 110
Qupperneq 111
Qupperneq 112
Qupperneq 113
Qupperneq 114
Qupperneq 115
Qupperneq 116
Qupperneq 117
Qupperneq 118
Qupperneq 119
Qupperneq 120
Qupperneq 121
Qupperneq 122
Qupperneq 123
Qupperneq 124
Qupperneq 125
Qupperneq 126
Qupperneq 127
Qupperneq 128
Qupperneq 129
Qupperneq 130
Qupperneq 131
Qupperneq 132

x

Úrval

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Úrval
https://timarit.is/publication/1841

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.