Úrval - 01.10.1973, Qupperneq 99

Úrval - 01.10.1973, Qupperneq 99
SLYSIÐ 97 Leiðaeftirlitsmaðurinn fullvissaði hann um, að það væri ekkert að óttast, því að það væri alls engin von á neinni umferð á línuna fram- undan, og skyldi hann því halda á- fram alveg óhræddur. Þegar lestin fór upp brekku, tóku eimreiðirnar þrjá á öllu, sem þær áttu. Eimreið- arstjórarnir létu lestina þjóta upp eftir brekkunni án þess að hægja mikið ferðina, því að þeir vildu vinna upp töfina, sem þeir höfðu orðið fyrir við eftirlitsmerkjastað- inn. Þegar þeir voru komnir rétt suður fyrir Congres, var lestin, sem var samtals 4000 tonn að þyngd, á 25 mílna hraða. Klukkan 7.54 var fremsta eimreið in komin á móts við flautuaðvörun- arstað, sem gaf til kynna, að járn- brautarteinarnir skæru veg 500 metrum framundan og að nú gilti regla 14-L. Samkvæmt þeirri reglu á eimreiðarstjórinn að gefa tvö löng flautumerki, síðan eitt stutt og svo annað langt. Þetta aðvörunarmerki var síðan gefið. Rétt fyrir framan flautuaðvörun- arstaðinn beygja teinarnir til vinstri og þegar lestin kom fyrir beygjuna, sáu mennirnir þrír í eimreiðarvagn- inum fremsta mjög vel Gilchrest- vegamótin. Það voru þeir Carpen- ter, sem var eimreiðarstjóri, Ge- orge Gray, sem var kyndari og John Carey, sem var hemlunarmaður. Það var gott skyggni. Teinarnir framundan voru þráðbeinir og al- veg auðir. Gray kyndari, sem sat vinstra megin í eimreiðarvagninum, sá gult leiftur í fjarska. Það var skólavagn inn. Hann var enn nokkur hundruð fetum frá vegamótunum, og því var enn nægur tími til þess að stanza. En Gray var samt áhyggjufullur. Hann var alltaf áhyggjufullur, þeg- ar skólavagnarnir nálguðust leið- ina, sem lestin fór. Mennirnir þrír í eimreiðarvagn- inum höfðu nú allir komið auga á skólavagninn og höfðu nú ekki aug- un af honum. Þeir væntu þess, að hann mundi hægja á sér á næsta augnabliki. Það liðu nokkrar sek- úndur, og þeir teygðu allir hægri fótinn í hemlunarstöðu, eins og það væri þeirra hægri fótur, sem stigi á hinn fjarlæga hemlunarfetil. Hin- um megin teinanna hafði William Muccio stanzað sorpbílinn, sem hann ók. Muccio horfði einnig sem lamaður á skólavagninn, þar sem hann kom niður brekkuna á móti og stefndi beint á teinana. Svo sló hann ósjálfrátt hnefanum á bíl- flautuna. Og um leið tók flauta lest arinnar undir og vældi æðislega. í litla eftirlitsvagninum aftast í lestinni sat Joseph Liberttucci lest- arstjóri og hafði auga með langri röð vöruflutningavagnanna fram- undan. Hann fylgdist með því, þeg- ar þeir hurfu hver á fætur öðrum á bak við trjáþyrpingu vinstra meg in við teinana. Skyndilega heyrði hann æsta rödd Carpenters eimreið arstjóra hrópa aðvörunarorð í kall- tækið í fremsta eimreiðarvagnin- um: „Maídagur! Maídagur!" Þetta var hið alkunna aðvörunarkall þeirra um, að hætta væri á ferðum. Á sama augnabliki var neyðar- hemlað, þ. e. eimreiðarstjórinn tók í neyðarhemlunarstöngina, sem læsti hjólaútbúnaðinum, þannig að
Qupperneq 1
Qupperneq 2
Qupperneq 3
Qupperneq 4
Qupperneq 5
Qupperneq 6
Qupperneq 7
Qupperneq 8
Qupperneq 9
Qupperneq 10
Qupperneq 11
Qupperneq 12
Qupperneq 13
Qupperneq 14
Qupperneq 15
Qupperneq 16
Qupperneq 17
Qupperneq 18
Qupperneq 19
Qupperneq 20
Qupperneq 21
Qupperneq 22
Qupperneq 23
Qupperneq 24
Qupperneq 25
Qupperneq 26
Qupperneq 27
Qupperneq 28
Qupperneq 29
Qupperneq 30
Qupperneq 31
Qupperneq 32
Qupperneq 33
Qupperneq 34
Qupperneq 35
Qupperneq 36
Qupperneq 37
Qupperneq 38
Qupperneq 39
Qupperneq 40
Qupperneq 41
Qupperneq 42
Qupperneq 43
Qupperneq 44
Qupperneq 45
Qupperneq 46
Qupperneq 47
Qupperneq 48
Qupperneq 49
Qupperneq 50
Qupperneq 51
Qupperneq 52
Qupperneq 53
Qupperneq 54
Qupperneq 55
Qupperneq 56
Qupperneq 57
Qupperneq 58
Qupperneq 59
Qupperneq 60
Qupperneq 61
Qupperneq 62
Qupperneq 63
Qupperneq 64
Qupperneq 65
Qupperneq 66
Qupperneq 67
Qupperneq 68
Qupperneq 69
Qupperneq 70
Qupperneq 71
Qupperneq 72
Qupperneq 73
Qupperneq 74
Qupperneq 75
Qupperneq 76
Qupperneq 77
Qupperneq 78
Qupperneq 79
Qupperneq 80
Qupperneq 81
Qupperneq 82
Qupperneq 83
Qupperneq 84
Qupperneq 85
Qupperneq 86
Qupperneq 87
Qupperneq 88
Qupperneq 89
Qupperneq 90
Qupperneq 91
Qupperneq 92
Qupperneq 93
Qupperneq 94
Qupperneq 95
Qupperneq 96
Qupperneq 97
Qupperneq 98
Qupperneq 99
Qupperneq 100
Qupperneq 101
Qupperneq 102
Qupperneq 103
Qupperneq 104
Qupperneq 105
Qupperneq 106
Qupperneq 107
Qupperneq 108
Qupperneq 109
Qupperneq 110
Qupperneq 111
Qupperneq 112
Qupperneq 113
Qupperneq 114
Qupperneq 115
Qupperneq 116
Qupperneq 117
Qupperneq 118
Qupperneq 119
Qupperneq 120
Qupperneq 121
Qupperneq 122
Qupperneq 123
Qupperneq 124
Qupperneq 125
Qupperneq 126
Qupperneq 127
Qupperneq 128
Qupperneq 129
Qupperneq 130
Qupperneq 131
Qupperneq 132

x

Úrval

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Úrval
https://timarit.is/publication/1841

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.