Úrval - 01.10.1973, Qupperneq 105

Úrval - 01.10.1973, Qupperneq 105
SLYSIÐ 103 tökuherbergjunum, sem voru átta talsins. Klukkan 8.30 komu fyrstu slös- uðu nemendurnir til sjúkrahússins. Hver þeirra fékk sprautu gegn stíf- krampa við komuna til sjúkrahúss- ins og tekið var af þeim blóðsýnis- horn, ef þörf kynni að vera á blóð- gjöf. Síðan framkvæmdi dr. Sperl- ing byrjunarskoðun á þeim og greindi meiðslin, áður en hann sendi þá í röntgenmyndatöku eða beint til skurðstofu, þegar um al- varleg meiðsl var að ræða. En erfitt vandamál skapaðist strax við komu fyrsta nemandans til sjúkrahússins, þ. e. hvernig þekkja skyldi hvern þeirra örugg- lega. Fáir þeirra voru með veski eða buddur, og þeir, sem höfðu haft slikt meðferðis, höfðu týnt því við áreksturinn. Þar að auki voru flest- ir þeirra meðvitundarlausir eða svo ringlaðir, að þeir gátu ekki svarað spurningum. Hverjir voru þessir nemendur í raun og veru? Þeir voru merktir fyrst um sinn með því að málaðir voru bókstafir á enni þeirra, og allar læknaskýrsl- urnar, sem gerðar voru um hvern þeirra í sjúkrahúsinu, báru því stafi þessa, A, B, C, o. s. frv. þangað til foreldrar, skólafélagar eða einhverj ir aðrir gátu skýrt frá nöfnum þeirra. Klukkan 8.45 hafði lest skurð- stofuflutningavagna hafið göngu sína í sjúkrahúsinu, sem verið var að aka frá slysavarðstofunni til rönt gendeildarinnar eða til baka. í rönt- gendeildinni voru átta röntgen- tæknimenn og fjórir röntgensér- fræðingar að störfum, en margir þeirra áttu leyfi þennan dag. Tækni maður frá General Electric verk- smiðjunum, sem var nýbúinn að setja upp eina af röntgenmynda- tökuvélunum, yfirgaf ekki sjúkra- húsið, heldur tók að hjálpa til í framköllunarstofunni. Jafnóðum og hver röntgenmynd hafði verið fullgerð, var hún sett í framköllun án minnstu tafar. Dr. Frank Dain röntgensérfræðingur sat við borð sitt í myndskoðunar- herberginu allan morguninn og greindi myndimgr, jafnóðum og þær bárust honum: „brotnar tenn- ur ... brotin nefbein ... vinstri fót- ur að mestu slitinn frá leggnum fyrir neðan hné . .. samþjöppun á 7. til 9. brjótlið... brotið höfuð- kúpubein ...“ Dain festi skrifaða greiningu við hverja mynd og festi hvort tveggja með heftiplástri á gangvegginn fyr- ir utan. Þaðan fór skurðhjúkrunar- kona með myndina og greininguna til skurðstofu, þar sem hvort tveggja var borið saman við bókstaf ina, sem málaðir höfðu verið á enni hreyfingarlausu líkamanna, sem lágu á skurðborðunum. Marge Krupinski sat við skipti borðið og fylgdist með því, er ljós- in á því kviknuðu, þegar læknar og hjúkrunarkonur á gervöllu svæðinu hringdu hvert af öðru og buðu fram aðstoð sína. „Ég er amma,“ sagði kona ein, „og ég hef mikla reynslu við barnagæzlu. Kannske get ég hjálpað einhverri fjölskyldu, sem á smábörn heima.“ Húsmóðir ein hringdi og bauð fram aðstoð sína við að búa um og „ýta burðarrúm- um.“
Qupperneq 1
Qupperneq 2
Qupperneq 3
Qupperneq 4
Qupperneq 5
Qupperneq 6
Qupperneq 7
Qupperneq 8
Qupperneq 9
Qupperneq 10
Qupperneq 11
Qupperneq 12
Qupperneq 13
Qupperneq 14
Qupperneq 15
Qupperneq 16
Qupperneq 17
Qupperneq 18
Qupperneq 19
Qupperneq 20
Qupperneq 21
Qupperneq 22
Qupperneq 23
Qupperneq 24
Qupperneq 25
Qupperneq 26
Qupperneq 27
Qupperneq 28
Qupperneq 29
Qupperneq 30
Qupperneq 31
Qupperneq 32
Qupperneq 33
Qupperneq 34
Qupperneq 35
Qupperneq 36
Qupperneq 37
Qupperneq 38
Qupperneq 39
Qupperneq 40
Qupperneq 41
Qupperneq 42
Qupperneq 43
Qupperneq 44
Qupperneq 45
Qupperneq 46
Qupperneq 47
Qupperneq 48
Qupperneq 49
Qupperneq 50
Qupperneq 51
Qupperneq 52
Qupperneq 53
Qupperneq 54
Qupperneq 55
Qupperneq 56
Qupperneq 57
Qupperneq 58
Qupperneq 59
Qupperneq 60
Qupperneq 61
Qupperneq 62
Qupperneq 63
Qupperneq 64
Qupperneq 65
Qupperneq 66
Qupperneq 67
Qupperneq 68
Qupperneq 69
Qupperneq 70
Qupperneq 71
Qupperneq 72
Qupperneq 73
Qupperneq 74
Qupperneq 75
Qupperneq 76
Qupperneq 77
Qupperneq 78
Qupperneq 79
Qupperneq 80
Qupperneq 81
Qupperneq 82
Qupperneq 83
Qupperneq 84
Qupperneq 85
Qupperneq 86
Qupperneq 87
Qupperneq 88
Qupperneq 89
Qupperneq 90
Qupperneq 91
Qupperneq 92
Qupperneq 93
Qupperneq 94
Qupperneq 95
Qupperneq 96
Qupperneq 97
Qupperneq 98
Qupperneq 99
Qupperneq 100
Qupperneq 101
Qupperneq 102
Qupperneq 103
Qupperneq 104
Qupperneq 105
Qupperneq 106
Qupperneq 107
Qupperneq 108
Qupperneq 109
Qupperneq 110
Qupperneq 111
Qupperneq 112
Qupperneq 113
Qupperneq 114
Qupperneq 115
Qupperneq 116
Qupperneq 117
Qupperneq 118
Qupperneq 119
Qupperneq 120
Qupperneq 121
Qupperneq 122
Qupperneq 123
Qupperneq 124
Qupperneq 125
Qupperneq 126
Qupperneq 127
Qupperneq 128
Qupperneq 129
Qupperneq 130
Qupperneq 131
Qupperneq 132

x

Úrval

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Úrval
https://timarit.is/publication/1841

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.