Úrval - 01.10.1973, Blaðsíða 109

Úrval - 01.10.1973, Blaðsíða 109
SLYSIÐ 107 hinn sameiginlegi ótti þeirra allra tengdi þá böndum. Prestar úr ýmsum söfnuðum Ny- acks komu á vettvang til þess að vera fólkinu til aðstoðar og veita því huggun. Séra Donald Whelan frá St. Ann's rómversk-kaþólsku kirkjunni hafði setið að morgun- verði, þegar hringt var í hann frá sjúkrahúsinu. Hann bjó aðeins fimm götulengdum í burtu og var því kominn á vettvang, þegar kom- ið var með þá fyrstu til slysavarð- stofunnar. Hann kvaddi þá, sem hann vissi, að voru kaþólskir, hinni hinztu kirkjulegu kveðju, og yfir öðrum las hann einnig blessunarorð og bað fyrir þeim. Svo þegar síð- asta ungmennið hafði verið borið inn í slysavarðstofuna, hélt hann til aðstandendanna í fundarsalnum. Allan þennan morgun starfaði haim sem sendimaður og flutti skila boð á milli aðstandenda á jarðhæð- inni og lækna, sjúkrunarliðs og sjúklinga á efri hæðunum. Jafnóð- um og gengið var úr skugga um nafn hvers ungmennis, flutti hann aðstandendum fréttir um ástandið. Þegar ungmenni var flutt burt úr skurðstofu, birtist hann þar strax og bað lækninn um upplýsingar, sem hann gæti fært aðstandendum ungmennisins. Séra Whelan er hljóð látur, þolinmóður maður með lága ómþíða rödd. Þegar hann hafði slæmar fréttir að færa, skýrði hann foreldrunum ekki tafarlaust frá öllu, heldur axlaði byrðina með þeim og hjálpaði þeim til þess að bera hana. Fólkið hætti strax að tala sam- an, um leið og hann kom inn í fund arsalinn. Það horfði til hans biðj- andi augum. Mörgum fannst sem þeir yrðu fegnir að fá hvaða fregnir sem væru, bara ef þeir fengju ein- hverjar fregnir. Vissulega gat ekk- ert verið verra en þessi sundurtæt- andi spenna, sem fylgdi óvissunni. En í hvert skipti sem hann sneri aftur til þeirra, gættu þeir þess samt að gefa sig ekki fram, því að þeir kusu heldur að halda áfram að vita ekki neitt með vissu, svo að þeir gætu haldið áfram að vona. í einni af þessum ferðum sínum gekk presturinn hægt í gegnum hóp inn og stanzaði að síðustu fyrir fram an Jean Moran. Hún fölnaði af ótta og studdi sig við handlegg vinkonu sinnar. „Ég sá Claudiu rétt áðan,“ sagði presturinn blíðlega. „Hún er lif- andi.“ „Guði sé lof,“ hvíslaði Jean Mor- an og andvarpaði. En sá léttir henn- ar var ekki langvinnur. „Er hún illa meidd?“ „Hún er eitthvað meidd innvort- is. Þeir eru ekki vissir um, hve mik- ið það er, en það er a. m. k. ekki neitt, sem þeir geta ekki lagað. Þér megið líta inn til hennar í nokkrar mínútur núna, áður en hún fer inn í skurðstofuna.“ Móðirin lagði af stað í áttina til dyranna, en eftir nokkur skref stanzaði hún og leit um öxl. Prest- urinn brosti hughreystandi til henn- ar. „Ég skal koma með,“ sagði hann, tók í handlegg henni og leiddi hana af stað. Fólkið í þessum dapurlega fund- arsal sýndi bæði hugrekki og tillits- semi gagnvart öðrum. Engir for-
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80
Blaðsíða 81
Blaðsíða 82
Blaðsíða 83
Blaðsíða 84
Blaðsíða 85
Blaðsíða 86
Blaðsíða 87
Blaðsíða 88
Blaðsíða 89
Blaðsíða 90
Blaðsíða 91
Blaðsíða 92
Blaðsíða 93
Blaðsíða 94
Blaðsíða 95
Blaðsíða 96
Blaðsíða 97
Blaðsíða 98
Blaðsíða 99
Blaðsíða 100
Blaðsíða 101
Blaðsíða 102
Blaðsíða 103
Blaðsíða 104
Blaðsíða 105
Blaðsíða 106
Blaðsíða 107
Blaðsíða 108
Blaðsíða 109
Blaðsíða 110
Blaðsíða 111
Blaðsíða 112
Blaðsíða 113
Blaðsíða 114
Blaðsíða 115
Blaðsíða 116
Blaðsíða 117
Blaðsíða 118
Blaðsíða 119
Blaðsíða 120
Blaðsíða 121
Blaðsíða 122
Blaðsíða 123
Blaðsíða 124
Blaðsíða 125
Blaðsíða 126
Blaðsíða 127
Blaðsíða 128
Blaðsíða 129
Blaðsíða 130
Blaðsíða 131
Blaðsíða 132

x

Úrval

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Úrval
https://timarit.is/publication/1841

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.