Úrval - 01.10.1973, Blaðsíða 111

Úrval - 01.10.1973, Blaðsíða 111
SLYSIÐ 109 Hið raunverulega nafn hans var David Fleetham. Hann hafði setið við gluggann í 7. sætaröðinni, rétt fyrir aftan stað þann, þar sem eim- reiðin klippti vagninn í sundur. Bæði aðalbeinin í hægri fætinum höfðu kubbazt sundur mitt á milli hnés og ökla. Og brotnir beinend- arnir stóðu út í gegnum haldið. Efri og neðri hluti fótleggjarins héngu enn saman, en aðeins á fáeinum sin um og svolitlum bút af kálfavöðva. Fóturinn var ískaldur, þar eð í hon um hafði ekki verið nein blóðrás í næstum heila klukkustund. Skurðlæknar taka ekki af fót nema í ýtrustu neyð. Og í miðjum undirbúningnum höfðu læknarnir í kringum skurðarborðið skipt um skoðun í þessu efni. Þeir álitu að það væri enn möguleiki á því, að unnt reyndist að bjarga fætinum. Þeir hófust því handa við hið sein- lega og erfiða starf að festa saman ójafna beinendana, sauma síðan sam an vöðva, taugar og slagæðar. Þegar þessu starfi var loks lokið, var fót- urinn settur í gips og farið með sjúklinginn til gjörgæzludeildar í hjólastól. Nokkrum dögum síðar átti eftir að myndast sýking í fætinum, en læknunum tókst að sigrast á henni og bjarga fæti Davíðs. Stundum gátu alls engin krafta- verk hjálpað. Klukkan 9.10 f. h. lá Joan Ferrara, 17 ára að aldri, á sjúkrabörum í sjúkrahúsganginum. Hún hafði fengið lost. Hún var föl og hríðskalf. Æðasláttur hennar var hraður og ójafn og blóðþrýstingur hennar 80/20. Hún var illa særð í andliti og með slíkt svöðusár á ann- arri kinninni, að það sást í blóðugt kjálkabeinið og að það vantaði í hana tennur. Augu hennar höfðu skekkst í andlitinu, þannig að hún sá tvöfalt. En því var eins farið með hana og piltinn D. Það var hægri fótur hennar, sem olli læknunum mestum áhyggjum. Fóturinn og lægri hluti leggsins voru kramdir og vöðvarnir marðir og úr lagi gengnir. Þessi hræðilega útleikni fótur hékk við fótlegginn á hold- ræmu, sem aðeins var hálfur þuml- ungur. Joan var umkringd sérfræðingum, þegar henni var ekið inn í skurð- stofuna. Yfirmaður skurðliðs þessa var helzti barnaskurðlæknirinn í Nyack, dr. Edward Leahey að nafni, en í hópi hans voru einnig tauga- skurðlæknir, tannskurðlæknir, plast aðgerðasérfræðingur, þvagfærafræð ingur og augnlæknir. Þeir tóku nú til óspilltra málanna við að gera að meiðslunum á líkama hennar. Og að fjölmörgum uppskurðum lokn- um (sem dreift var á nokkurra vikna tímabil), höfðu þeir sannar- lega unnið kraftaverk. Gert var við kinn hennar og kjálka. Aðgerðin var framkvæmd innan frá úr munni hennar, svo að engin ör sæjust. En það var ekki hægt að bjarga hægri fæti hennar, enda var hann í raun- inni ekki lengur fótur. Holdpjatlan, sem tengt hafði framfótinn við fót- legginn, var skorin í sundur. LÆKNINGIN Þegar íbúar Nyack og Valley Cott age vöknuðu laugardagsmorguninn, þ. 25., voru þeir eftir sig í tilfinn- ingalegum skilningi. Það var eins
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80
Blaðsíða 81
Blaðsíða 82
Blaðsíða 83
Blaðsíða 84
Blaðsíða 85
Blaðsíða 86
Blaðsíða 87
Blaðsíða 88
Blaðsíða 89
Blaðsíða 90
Blaðsíða 91
Blaðsíða 92
Blaðsíða 93
Blaðsíða 94
Blaðsíða 95
Blaðsíða 96
Blaðsíða 97
Blaðsíða 98
Blaðsíða 99
Blaðsíða 100
Blaðsíða 101
Blaðsíða 102
Blaðsíða 103
Blaðsíða 104
Blaðsíða 105
Blaðsíða 106
Blaðsíða 107
Blaðsíða 108
Blaðsíða 109
Blaðsíða 110
Blaðsíða 111
Blaðsíða 112
Blaðsíða 113
Blaðsíða 114
Blaðsíða 115
Blaðsíða 116
Blaðsíða 117
Blaðsíða 118
Blaðsíða 119
Blaðsíða 120
Blaðsíða 121
Blaðsíða 122
Blaðsíða 123
Blaðsíða 124
Blaðsíða 125
Blaðsíða 126
Blaðsíða 127
Blaðsíða 128
Blaðsíða 129
Blaðsíða 130
Blaðsíða 131
Blaðsíða 132

x

Úrval

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Úrval
https://timarit.is/publication/1841

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.