Úrval - 01.10.1973, Side 112

Úrval - 01.10.1973, Side 112
110 og þeir væru undir áhrifum deyf- andi lyfja. Eðlileg viðbrögð við þess um voðalega atburði höfðu hjálpað foreldrum, ættingjum og vinum, sjúkrahússtarfsliði og sjálfboðalið- um til þess að afbera þennan skelfi- lega dag. Það var einnig eins og þeim hefði fundizt sem þessi ógn væri á vissan hátt óraunveruleg, og hafði það hjálpað þeim í þessu til- liti. En í ömurlegri dögun þessa dags varð harmleikurinn ofboðslega raunverulegur í augum þessa fólks. Þeir Richard Macaylo, James Mc- Guinness og Robert Mauterer voru dánir. Joan Ferrara hafði misst ann an fótinn, og síðan átti Mary Jane Li Puma einnig eftir að missa ann- an fótinn. Átta unglingar voru enn lífshættulega meiddir. Á sunnudeginum var haldin sam- eiginleg guðsþjónusta allra safnaða bæjarins í Allra heilagra biskupa- kirkjunni í Valley Cottag'e. Um 500 syrgjendur fylltu kirkjuna, og sum- ir urðu að vera á grasflötinni úti fyrir. Margir kirkjugestanna voru aðkomumenn. Kona ein frá New Jersey skýrði nærveru sína með þessum orðum: „Þegar ég frétti þetta, þakkaði ég guði fyrir, að börn in mín höfðu ekki lent í þessu. En svo komst ég að því, að ég gat ekki útilokað mig frá þessu. Þessir pilt- ar voru á einhvern hátt hluti af sjálfri mér. É'g varð að koma hing- að.“ Næsta dag kom Terence Cooke kardínáli frá New Yorkborg til þess að syngja sálumessu fyrir dánu piltunum þrem í St. Páls rómversk- kaþólsku kirkjunni í Congers. Ung- ÚRVAL ir vinir og skólafélagar piltanna báru þá til grafar. Þennan sama mánudagsmorgun dó hinn 14 ára gamli Tom Grosse í sjúkrahúsinu. Hann hafði staðið á milli sætanna í miðjum skólavagn- inum, einmitt þar sem eimreiðin hafði rekizt á vagninn. Hann fékk aldrei meðvitund aftur. Minningar- guðsþjónusta um hann var haldin á miðvikudagskvöldi í Germonds- öldungakirkjunni. Hana sóttu einn- ig margir foreldrar hinna s.lösuðu og látnu. Þeir voru allir meðlimir nýrrar fjölskyldu, sem missir og sorg hafði myndað og haldið saman. Þetta varð ekki síðasta dauðsfall- ið. Þ. 12. apríl lézt Stephen Ward, sem hafði legið mjög þungt haldinn. Það átti nú að útskrifa Joseph Larkin, bílstjóra skólavagnsins, eft- ir sex daga dvöl á sjúkrahúsinu. Menn höfðu haft stöðugar áhyggjur af öryggi hans. Tvisvar höfðu lög- reglumenn flutt hann til þess að halda dvalarstað hans leyndum. Ef til vill var ekki þörf svo mikilla varúðarráðstafana, en mörg hótun- arbréf höfðu borizt til sjúkrahúss- ins, stíluð á „Larkin morðingja." Jafnvel hjúkrunarkonurnar höfðu í fyrstu fundið til fjandskapar gagn vart Larkin. En viðhorf þeirra til hans breyttist þó fljótt. Ein af hjúkr unarkonunum skýrði frá þessu með eftirfarandi orðum: „Hann hringdi aldrei á hjálp af nokkru tagi. Hann var með brotið viðbein, og það hafði einnig gengið úr lagi, og hann hlýtur að hafa haft verki. En það
Side 1
Side 2
Side 3
Side 4
Side 5
Side 6
Side 7
Side 8
Side 9
Side 10
Side 11
Side 12
Side 13
Side 14
Side 15
Side 16
Side 17
Side 18
Side 19
Side 20
Side 21
Side 22
Side 23
Side 24
Side 25
Side 26
Side 27
Side 28
Side 29
Side 30
Side 31
Side 32
Side 33
Side 34
Side 35
Side 36
Side 37
Side 38
Side 39
Side 40
Side 41
Side 42
Side 43
Side 44
Side 45
Side 46
Side 47
Side 48
Side 49
Side 50
Side 51
Side 52
Side 53
Side 54
Side 55
Side 56
Side 57
Side 58
Side 59
Side 60
Side 61
Side 62
Side 63
Side 64
Side 65
Side 66
Side 67
Side 68
Side 69
Side 70
Side 71
Side 72
Side 73
Side 74
Side 75
Side 76
Side 77
Side 78
Side 79
Side 80
Side 81
Side 82
Side 83
Side 84
Side 85
Side 86
Side 87
Side 88
Side 89
Side 90
Side 91
Side 92
Side 93
Side 94
Side 95
Side 96
Side 97
Side 98
Side 99
Side 100
Side 101
Side 102
Side 103
Side 104
Side 105
Side 106
Side 107
Side 108
Side 109
Side 110
Side 111
Side 112
Side 113
Side 114
Side 115
Side 116
Side 117
Side 118
Side 119
Side 120
Side 121
Side 122
Side 123
Side 124
Side 125
Side 126
Side 127
Side 128
Side 129
Side 130
Side 131
Side 132

x

Úrval

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Úrval
https://timarit.is/publication/1841

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.