Úrval - 01.10.1973, Qupperneq 120

Úrval - 01.10.1973, Qupperneq 120
118 ÚRVAL í hlé frá mannþyrpingunni. Maður- inn var Joseph Larkin, bílstjóri skólavagnsins. Enda þótt fólk hefði ekki orðið vart við þegar hann kom, þá breiddist vitneskjan um nærveru hans eins og eldur í sinu um mann- þyrpinguna. Nokkrir litu í áttina til hans, en flýttu sér svo að líta af honum aftur. Enginn gekk til hans til þess að mæla huggunarorðum til hans. Það hefði kannske verið til of mikils mælzt af þessum syrgj- andi foreldrum. En þeir ásökuðu hann heldur ekki núna né reyndu að auka kvöl hans. Þeir gerðu sér grein fyrir því, að hvað svo sem Larkin kynni að hafa gert eða látið undir höfuð leggjast að gera, þá hafði hann sýnt hugrekki með því að koma þangað. Skólahljómsveit gagnfræðaskól- ans í Nyack lék við þetta tækifæri, en fjórir meðlimir hennar höfðu einmitt slasazt í árekstrinum. Síð- an flutti Cooke kardínáli stutt á- varp. Minningarplatan var afhjúpuð. Á henni var dagsetning afhjúpunar- innar, nöfn þeirra, sem látið höfðu lífið, og þessi orð: MINNISMERKI BARNANNA Til minningar um dýrmæt- ustu eign okkar . . . fimm af ungmennum okkar. Af völdum harmleiks rættust ekki vonir þær, sem tengdar voru við þau. Megi allir þeir, sem staldra liér við til þess að njóta þessa land- skika, gera sér grein fyrir því, að sérhver kynslóð hefur í sér geymdar allar okkar vonir og alla okkar arfleifð. Geislun matvæla tvíeggjað sverff Á síðustu árum hefir talsvert verið gert af því að auka geymslu- þol matvæla með röntgengeislum. Ávextir, grænmeti, fiskur, kjúkl- ingar, niðursoðið kjöt, svínakjöt og fleiri matvæli eru sett undir geislana í þessu skyni. Bandarískir hermenn í herþjónustu gerðust tilraunadýr og borðuðu um skeið geislað svínakjöt. Rannsóknir á þeim virtust ekki leiða í ljós, að nokkur hætta stafaði af þessu geislaða kjöti. Því miður kom þó annað á daginn, er tilraunir með kjötið voru gerðar á dýrum. Þar komu fram illkynja breytingar á blóðkornum og afturkippur í vexti dýranna. Útlit og bragð hinna geisluðu matvæla breytist ekki. Hinsvegar hafa rannsóknir sýnt, að breytingar verða á fjörefnum, steinefnum og ýmsum öðrum þýðingarmiklum næringarefnum þeirra. Og margir kunnir vísindamenn hafa með rannsóknum gengið úr skugga um skaðleg áhrif þeirra. M. a. hafa tilraunir sýnt, að geisluð matvæli geta haft svipuð áhrif á neytendur matvælanna eins og ef geisl- unum hefði verið beint að þeim sjálfum. Úr Let us Live.
Qupperneq 1
Qupperneq 2
Qupperneq 3
Qupperneq 4
Qupperneq 5
Qupperneq 6
Qupperneq 7
Qupperneq 8
Qupperneq 9
Qupperneq 10
Qupperneq 11
Qupperneq 12
Qupperneq 13
Qupperneq 14
Qupperneq 15
Qupperneq 16
Qupperneq 17
Qupperneq 18
Qupperneq 19
Qupperneq 20
Qupperneq 21
Qupperneq 22
Qupperneq 23
Qupperneq 24
Qupperneq 25
Qupperneq 26
Qupperneq 27
Qupperneq 28
Qupperneq 29
Qupperneq 30
Qupperneq 31
Qupperneq 32
Qupperneq 33
Qupperneq 34
Qupperneq 35
Qupperneq 36
Qupperneq 37
Qupperneq 38
Qupperneq 39
Qupperneq 40
Qupperneq 41
Qupperneq 42
Qupperneq 43
Qupperneq 44
Qupperneq 45
Qupperneq 46
Qupperneq 47
Qupperneq 48
Qupperneq 49
Qupperneq 50
Qupperneq 51
Qupperneq 52
Qupperneq 53
Qupperneq 54
Qupperneq 55
Qupperneq 56
Qupperneq 57
Qupperneq 58
Qupperneq 59
Qupperneq 60
Qupperneq 61
Qupperneq 62
Qupperneq 63
Qupperneq 64
Qupperneq 65
Qupperneq 66
Qupperneq 67
Qupperneq 68
Qupperneq 69
Qupperneq 70
Qupperneq 71
Qupperneq 72
Qupperneq 73
Qupperneq 74
Qupperneq 75
Qupperneq 76
Qupperneq 77
Qupperneq 78
Qupperneq 79
Qupperneq 80
Qupperneq 81
Qupperneq 82
Qupperneq 83
Qupperneq 84
Qupperneq 85
Qupperneq 86
Qupperneq 87
Qupperneq 88
Qupperneq 89
Qupperneq 90
Qupperneq 91
Qupperneq 92
Qupperneq 93
Qupperneq 94
Qupperneq 95
Qupperneq 96
Qupperneq 97
Qupperneq 98
Qupperneq 99
Qupperneq 100
Qupperneq 101
Qupperneq 102
Qupperneq 103
Qupperneq 104
Qupperneq 105
Qupperneq 106
Qupperneq 107
Qupperneq 108
Qupperneq 109
Qupperneq 110
Qupperneq 111
Qupperneq 112
Qupperneq 113
Qupperneq 114
Qupperneq 115
Qupperneq 116
Qupperneq 117
Qupperneq 118
Qupperneq 119
Qupperneq 120
Qupperneq 121
Qupperneq 122
Qupperneq 123
Qupperneq 124
Qupperneq 125
Qupperneq 126
Qupperneq 127
Qupperneq 128
Qupperneq 129
Qupperneq 130
Qupperneq 131
Qupperneq 132

x

Úrval

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Úrval
https://timarit.is/publication/1841

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.