Úrval - 01.10.1973, Qupperneq 127

Úrval - 01.10.1973, Qupperneq 127
SIGLINGATÆKNI VÍKINGA 125 tæki sín fullkomin, en komst að því, að Ramskou hafði ákveðið stað sól- arinnar með steininum af svo mik- illi nákvæmni að ekki skeikaði nema svo sem 5 gráðum til eða frá, og er það meira en nægilegt fyrir skip með þeim siglingahraða, sem víkingaskipin höfðu. Þetta hefur síðar verið reynt hvað eftir annað, og sólarsteinninn alltaf svarað þeim kröfum, sem til hans voru gerðar. I Hrafns sögu Sveinbjarnarsonar segir, er Þorvaldur Vatnsfirðingur hafði látið drepa Hrafn og ræna á Eyri (Rafnseyri): „í því ráni tóku þeir Þorvaldur sólarsteininn, er Guðmundur biskup (góði) hafði gefið Hrafni.“ Ránsmennirnir hentu steininum, því ,,er þeir voru farnir, fundu heimamenn á Eyri sólarstein- inn í flæðarmáli." Sagan gefur raun ar þá skýringu, að þeir hafi ekki mátt hafa sólarsteininn með sér, því að Guðmundur biskup hefði átt hann.“ Hitt er þó líklegra, að þeim hafi sýnzt steinninn ómerkilegur, og ekki kunnað skil á notkun hans og hent honum eins og hverri ann- arri steinvölu. (Um þetta er texta- skýring í Sturlungaútgáfunni 1946, en líklega hæpin í ljósi þess sem nú er vitað um þennan stein og eðli hans). Nú er ekki nóg með það, að vík- ingar hafi haft sólarsteininn.. Þeir höfðu líka áttavitann, miðunarskíf- ur og siglingatöflur að því er marg- ir ætla. Vísindamenn hrista höfuð sín og eru reiðir. Áttavitinn kom ekki til Norðurlanda fyrr en í fyrsta lagi um 1200, segja vísindamenn al- veg gáttaðir. Um miðunarskífur Ekki ósennilegt, að miðunarskífa víkinganna hafi verið eitthvað í þessum dúr. eru engar sannanir, og hvað sigl- ingatöflur snertir eru það uppfinn- ingar, sem komu löngu síðar til sögu. Ekki vilja allir taka undir þetta. Sólarsteinninn hefur verið reyndur, og segulmagnað járn var lagt á tréflík í vatnsskál, og nálin benti norður suður. Segulmagnaðir steinar eru nokkuð algengir á Norð urlöndum og ekki að undra þótt menn hafi þekkt til þeirra. Það er þetta. sem í sögum fornum er kall- að „leiðarsteinn", þótt til þessa hafi vafizt fyrir mönnum hvað við væri átt með orðinu. Um miðunarskífuna er það að segja, að brot hefur fundizt (í Græn landi), sem vart getur verið annað en hluti af slíku tæki, Á eyju norður á íslandi, Flatey á Breiðafirði á ca. 65° n.br., sat mað-
Qupperneq 1
Qupperneq 2
Qupperneq 3
Qupperneq 4
Qupperneq 5
Qupperneq 6
Qupperneq 7
Qupperneq 8
Qupperneq 9
Qupperneq 10
Qupperneq 11
Qupperneq 12
Qupperneq 13
Qupperneq 14
Qupperneq 15
Qupperneq 16
Qupperneq 17
Qupperneq 18
Qupperneq 19
Qupperneq 20
Qupperneq 21
Qupperneq 22
Qupperneq 23
Qupperneq 24
Qupperneq 25
Qupperneq 26
Qupperneq 27
Qupperneq 28
Qupperneq 29
Qupperneq 30
Qupperneq 31
Qupperneq 32
Qupperneq 33
Qupperneq 34
Qupperneq 35
Qupperneq 36
Qupperneq 37
Qupperneq 38
Qupperneq 39
Qupperneq 40
Qupperneq 41
Qupperneq 42
Qupperneq 43
Qupperneq 44
Qupperneq 45
Qupperneq 46
Qupperneq 47
Qupperneq 48
Qupperneq 49
Qupperneq 50
Qupperneq 51
Qupperneq 52
Qupperneq 53
Qupperneq 54
Qupperneq 55
Qupperneq 56
Qupperneq 57
Qupperneq 58
Qupperneq 59
Qupperneq 60
Qupperneq 61
Qupperneq 62
Qupperneq 63
Qupperneq 64
Qupperneq 65
Qupperneq 66
Qupperneq 67
Qupperneq 68
Qupperneq 69
Qupperneq 70
Qupperneq 71
Qupperneq 72
Qupperneq 73
Qupperneq 74
Qupperneq 75
Qupperneq 76
Qupperneq 77
Qupperneq 78
Qupperneq 79
Qupperneq 80
Qupperneq 81
Qupperneq 82
Qupperneq 83
Qupperneq 84
Qupperneq 85
Qupperneq 86
Qupperneq 87
Qupperneq 88
Qupperneq 89
Qupperneq 90
Qupperneq 91
Qupperneq 92
Qupperneq 93
Qupperneq 94
Qupperneq 95
Qupperneq 96
Qupperneq 97
Qupperneq 98
Qupperneq 99
Qupperneq 100
Qupperneq 101
Qupperneq 102
Qupperneq 103
Qupperneq 104
Qupperneq 105
Qupperneq 106
Qupperneq 107
Qupperneq 108
Qupperneq 109
Qupperneq 110
Qupperneq 111
Qupperneq 112
Qupperneq 113
Qupperneq 114
Qupperneq 115
Qupperneq 116
Qupperneq 117
Qupperneq 118
Qupperneq 119
Qupperneq 120
Qupperneq 121
Qupperneq 122
Qupperneq 123
Qupperneq 124
Qupperneq 125
Qupperneq 126
Qupperneq 127
Qupperneq 128
Qupperneq 129
Qupperneq 130
Qupperneq 131
Qupperneq 132

x

Úrval

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Úrval
https://timarit.is/publication/1841

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.