Úrval - 01.10.1973, Page 128

Úrval - 01.10.1973, Page 128
126 ÚRVAL ur og skrifaði tölur, blaðsíðu eftir blaðsíðu, og vafamál að hann hafi haft nokkurt tæki við útreikninga sína, nema þá ef til vill prik, sem hann stakk niður. Sjálfsagt hefur hann byggt á einhverjum og eldri heimildum, en ekki hafa þær heim- ildir þó fundizt svo vitað sé. Mað- ur þessi hét Oddi og var Helgason, kallaður Stjörnu-Oddi, en töflur hans eru varðveittar í handriti frá því um 1100. Sólarhæðartöflur Stjörnu-Odda hafa verið til ómet- anlegs gagns fyrir sæfara. Með þeim gat leiðsögumaðurinn, eins og hann er stundum nefndur, bæði reiknað sig áfram yfir hafið og komizt á rétta leið úr hafvillum. Hér hefur verið stiklað á stóru, en um þessi mál hefur áðurnefnd- ur Ramskou safnvörður ritað bók, sem nú hefur m. a. verið þýdd á sænsku, og eru þar þessum málum gerð mikil skil og góð. Það er ef til vill ekki furða, þótt víkingar hafi fyrstir manna í sög- unni vogað sér út á hinn víða sæ, hafi þeir haft það, sem hér hefur aðeins verið nefnt, sér til hjálpar — og hver veit nema þeir hafi vit- að sitthvað fleira, þótt hvergi sé nefnt. Helztu heimildir um sigling- ar norrænna manna, íslenzkar bæk- ur fornar, eru kunnar að því, fræði- mönnum til mikillar skapraunar, að nefna lauslega eða ekki það, sem hversdagslegt var, og því vita menn einatt lítið um daglegt líf manna og störf. Hitt er svo annað mál, að það siglir enginn í blindni frá Noregi til Grænlands (án viðkomu á ís- landi eða annarsstaðar) án þess að kunna allverulega til siglinga. Ella Þetta er blindflugskompás í flug- vélum SAS. Xækið byggist á sömu grundvallaratriðum og hinn frum- stæði sólarsteinn víkinganna. væri það heimska og áhættuspil, og norrænir menn voru engir hugsun- arlausir bálfar, um það ber sagan gleggstan vott. Maður nokkur rauð- hærður, sem útlægur var gerður frá íslandi, lagði upp í ferð, sem stóð í þrjú ár. Það er ætlað að þessi rauðhærði ævintýramaður hafi far- ið um 5000 km vegalengd og það um haf, sem að jafnaði er talið til hættuslóða. Þetta gerir enginn blábjáni, sem tekur í blindni hvaða áhættu, sem er, enda var maðurinn
Page 1
Page 2
Page 3
Page 4
Page 5
Page 6
Page 7
Page 8
Page 9
Page 10
Page 11
Page 12
Page 13
Page 14
Page 15
Page 16
Page 17
Page 18
Page 19
Page 20
Page 21
Page 22
Page 23
Page 24
Page 25
Page 26
Page 27
Page 28
Page 29
Page 30
Page 31
Page 32
Page 33
Page 34
Page 35
Page 36
Page 37
Page 38
Page 39
Page 40
Page 41
Page 42
Page 43
Page 44
Page 45
Page 46
Page 47
Page 48
Page 49
Page 50
Page 51
Page 52
Page 53
Page 54
Page 55
Page 56
Page 57
Page 58
Page 59
Page 60
Page 61
Page 62
Page 63
Page 64
Page 65
Page 66
Page 67
Page 68
Page 69
Page 70
Page 71
Page 72
Page 73
Page 74
Page 75
Page 76
Page 77
Page 78
Page 79
Page 80
Page 81
Page 82
Page 83
Page 84
Page 85
Page 86
Page 87
Page 88
Page 89
Page 90
Page 91
Page 92
Page 93
Page 94
Page 95
Page 96
Page 97
Page 98
Page 99
Page 100
Page 101
Page 102
Page 103
Page 104
Page 105
Page 106
Page 107
Page 108
Page 109
Page 110
Page 111
Page 112
Page 113
Page 114
Page 115
Page 116
Page 117
Page 118
Page 119
Page 120
Page 121
Page 122
Page 123
Page 124
Page 125
Page 126
Page 127
Page 128
Page 129
Page 130
Page 131
Page 132

x

Úrval

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Úrval
https://timarit.is/publication/1841

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.